Skessuhorn - 08.12.2004, Síða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004
^■kCssunu^
Ljósin tendruð á Akratorgi
Síðastliðinn laugardag voru
Ijósin tendruð á jólatré Akur-
nesinga á Akratorgi. Tréð er
gjöf frá Tönder, vinabæ Akra-
ness í Danmörku og afhenti
Lars H Andersen fulltrúi Nor-
ræna félagsins á Akranesi það
Sveini Kristinssyni formanni
bæjarráðs. Skólahljómsveit
Akraness flutti jólalög undir
stjórn Heiðrúnar Hámundar-
dóttur, lúðrasveitin spilaði og
jólasveinarnir koma í heimsókn
og útdeildu klementínum. Mik-
ill íjöldi fólks mætti á torgið í á-
gætu veðri. MM
Tónaflóð úr Borgarfirði
Hin borgfirska hljómplötu-
útgáfa, Steinsnar í Fossatúni,
hefur náð góðum árangri í jóla-
diskaflóðinu ef svo má segja.
Plata Ragnheiðar Gröndal,
Vetrarljóð, hefur verið á toppi
Tónlistans síðustu tvær vikur
og hefur verið seld í yfir 5000
eintökum. Þá hafa Sálmar
Ellenar Kristjánsdóttur selst í
yfir 2000 eintökum og sömu
sögu er að segja af Allt það
góða, sólóplötu Helga Péturs-
sonar.
Steinar Berg Isleifsson eig-
andi Steinsnar segir að mikið
álag hafi verið á „pickupbiT
fyrirtækisins að undanförnu en
hann er notaður fyrir flutninga
á geisladiskum milli Reykjavík-
ur og Fossatúns.
GE
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Grundargötu 44 - 350 Grundarfjörður - Sími: 430 8400
F r a mhaldsskólakenn a r ar
Jólaball á Nesinu
Nemendafélag Fjölbrauta- helgi stóð félagið fyrir mikluin boðið upp á mat, skemmtun og
skóla Snæfellinga er sem óðast jóladansleik sem haldinn var á skrall og fór teitið hið besta
að vaxa og dafna og um síðustu Hótel Stykkishólmi. Þar var fram að sjálfsögðu. GE
Lausar em til umsóknar hlutastöður framhaldsskólakennara við
Fjölbrautaskóla Snæfellinga á vorönn 2005 í eftirfarandi
námsgreinum:
íþróttir - 50% staða
Líffrœði (NÁT103) - 25% staða
Franska (FRA103) - 25% staða
Upplýsingatœkni (UTN123,
valáfangi íPhoto Shop) -25% staða
Samkvæmt 17. gr. laga nr. 86/1998 um lögvemdun á starfsheiti
og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara
og skólastjóra þurfa umsækjendur að hafa kennsluréttindi á
framhaldsskólastigi. Laun greiðast samkvæmt gildandi
kjarasamningi Kennarasambands fslands og fjármálaráðherra.
Fjölbrautaskóli Snæfellinga tók til starfa í ágúst 2004 og er í
Grundarfirði. Skólinn leggur áherslu á að vera leiðandi í breyttum
kennsluháttum og skipulagi skólastarfs á framhaldsskólastigi,
, m.a. með hagnýtingu upplýsingatækni í staðbundnu námi,
| dreifnámi og fjamámi. Hugmyndafræði skólans gerir ráð fyrir
* einstaklingsmiðuðu námi með áherslu á hópa- og verkefnavinnu.
I Leitað er að starfsfólki sem hefur áhuga á að taka þátt í
« þróunarstarfi í kennsluháttum og nýtingu upplýsingatækni í
5 skólastarfi.
BORGARBYGGÐ
Atvinna
Starfsmabur óskast!
Auglýst er eftir starfsmanni í félagsmiöstö&ina Óöal Borgarnesi.
Um er aö ræöa gefandi og metnaöarfullt starf meö börnum og unglingum
í samstarfi viö grunnskólana í sveitarfélaginu og stjórn Nemendafélags
G.B. sem stjórnar innra starfi.
Almennt um starfið:
Starfiö er 100% starf oq felur í sér vinnu í félagsmiðstöðinni Óðali oq er vinnutími
frá kl. 12.00 -19.00 virka daga auk kvöldvinnu þeqar skemmtikvölcí bíósýninqar
og diskótek eru.
Starfiö felst aðallega í vinnu með börnum og unglingum, gæslu, þrifum og
umsjón með áhöldum og tækjum sem ífélagsmiðstöðinni eru.
Aðstoða við framkvæmd og eftirlit á barna- og unglingastarfi í samráði við stjórn
nemendafélags G.B. og íþrótta— og æskulýðsfulltrúa.
Starfið færist út yfir sumarið í formi verkstjórnar í Vinnuskóla Borgarbyggðar.
Laun s.k. launatöflu Starfsmannafél. Kjalar.
Umsækjandi þarf að vera a.m.k. 20 ára, hafa uppeldismenntun og/eða hafa
áhuga og reynslu varðandi æskulýðs- og tómstundastarf.
Nánari upplýsingar veita skólameistari (gudbjorg@fsn.is) og
aðstoðarskólameistari (petur@fsn.is), sími: 430-8400.
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri
störf skulu hafa borist skólameistara í síðasta lagi 20. desember.
Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðublöðum. Ollum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin.
• Umsóknarfrestur er til 20. des. 2004.
• Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofu Borgarbraut 11
og skal umsóknum skilað þangað.
• Starfsmaðurinn þarf að geta hafið vinnu um áramót.
• Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð.
, Nánari upplýsingar gefur:
Iþrótta- og œskulýösfulltrúi
Sími: 437-1224 eöa 898-9200
Skólameistari