Skessuhorn - 12.01.2005, Qupperneq 8
MIÐVIKUDAGUR 12. TANUAR 2005
uoíaatnu...
ALLA FÖSTUDAGA
Grillaður heill kjúklingur,
franskar og 2 l. Pepsí
Aðeins kr. 998,-
-------------7------'l
Samkaup úrval
v__________!_í______
Hyrnutorgi Borgarnesi
Segulmiðaleikur
Skessuhorns
j -UfifMfeífcur ?emafb'r ftffgjaft mœb/
" Vinningsnúmer 2. tölublaðs er:
3754
Vinningur er 15.000 króna vöruúttekt í
Samkaup-Urval í Borgarnesi eða
Samkaup-Strax á Akranesi eða
Grundavali í Grundarfirði.
s
Avísunfyrir vöruúttekt skal
vinningshafi vitja á skrifstofu
Skessuhorns í síma 433-5500.
Akraneskaupstaður
Húsaleigubætur
Þeir sem ætla að nýta sér rétt sinn til húsaleigubóta
árið 2005 eru vinsamlegast beðnir um að skila inn
umsóknum eigi síðar en 17. janúar n.k. Athugið
að fyrir sama tíma þurfa að berast endurnýjaðar
umsóknir þeirra sem nutu húsaleigubóta árið 2004
°g hyggjast nýta sér þann rétt áfram.
Húsaleigubætur eru greiddar eftir á fyrir hvern
mánuð eins og lög um húsaleiguþætur nr.
168/2002 gera ráð fyrir.
Skilyrði fyrir húsaieigubótum eru m.a. eftirfarandi:
• að umsækjandi hafi lögheimili á Akranesi
• að umsækjandi hafi þinglýstan
húsaleigusamning til a.m.k. sex mánaða
• að umsækjandi skili inn staðfestu skattframtali
síðasta árs ásamt launaseðlum síðustu þriggja
mánaða
Umsóknareyðublöð og upplýsingabœklingar fóst á bœjarskrifstofu
Akraness, Stillholti 16-18, þar er einnig tekið við umsóknum.
Sveinborg Kristjdnsdóttir
yfirfélagsrdðgjafi.
Þrettándabrenm og blysfbr á Akranesi
Aldrei hafa jafn margir tekið
þátt í blysför félagsmiðstöðvar-
innar Arnardals á þrettándan-
um eins og í ár. 115 unglingar
lögðu af stað fylktu liði með
kyndla sína frá Arnardal um
klukkan 18 og gengu áleiðis að
Eins og fram hefur komið í
Skessuhorni var íyrirhugað að
fara af stað með Ungmenna- og
tómstundabúðir að Laugum í
Sælingsdal strax síðasta haust.
Vegna verkfalls grunnskóla-
kennara urðu Dalabyggð og
Ungmennafélag Islands, sem
standa að rekstri búðanna,
hinsvegar að fresta því að taka
við fyrstu hópunum. Nú er
hinsvegar komið að því að
Ungmennabúðirnar taki til
starfa undir stjórn Bjarna
Gunnarssonar sem hefur verið
ráðinn forstöðumaður. Margir
skólar hafa nú þegar skráð sig í
búðirnar fram að vori.
Ungmenna- og tómstunda-
búðirnar að Laugum verða
reknar í anda hugmyndafræði
Orkuveita Reykjavíkur valdi
Grundaskóla á Akranesi sem
best jólaskreyttu opinberu
bygginguna á sínu starfssvæði
árið 2004. Daginn fyrir gaml-
ársdag tók Guðbjartur Hannes-
son, skólastjóri á móti viður-
Jaðarsbökkum þar sem brennan
var við íþróttavöllinn. Þar var
sungið, stiginn álfadans auk
þess sem félagar í kiwanis-
klúbbnum Þyrli voru með gríð-
arlega skrautlega tlugeldasýn-
ingu. MM
UMLI. Markmið þeirra er m.a.
að vera leiðandi í rekstri ung-
menna- og tómstundabúða á
Islandi og efla sjálfstraust, sam-
vinnu og tillitssemi auk þess að
hvetja til sjálfstæðra vinnu-
bragða. Meðal annarra mark-
miða má nefna að þátttakendur
kynnast heimavistarlífi, fræðast
um söguslóðir, kynnast landinu
og nánasta umhverfi og læra að
vera þátttakendur í félagsstörf-
um í anda UMLI. Auk þess
fræðast ungmennin um mikil-
vægi forvarna, kynnast ábyrgð í
fjármálum, vinna markvisst
gegn einelti, fræðast um mikil-
vægi hollra lifnaðarhátta og
kynnast jaðaríþróttum. Sem-
sagt af nógu að taka.
kenningu í húsi OR fyrir hönd
nemenda og kennara sem þátt
tóku í skreytingum skólans.
Verðlaunin voru mynd af
gluggaskreytingu og innramm-
að verðlaunaskjal.
MM
Engar kjör-
dæmisskrif-
stofur enn
Þegar breytingar voru
gerðar á kjördæmum lands-
ins fyrir síðustu kosningar
var gert ráð fyrir að til að
mæta stækkun landsbyggð-
arkjördæmanna yrðu ráðnir
aðstoðarmenn þingmanna
og opnaðar kjördæmaskrif-
stofur. Af því hefur ekki orð-
ið enn og óvíst hvort það
verður á þessu ári.
Að sögn Einars Kr Guð-
finnssonar sem var formaður
Kjördæmanefndarinnar
svokölluðu hefur verið veitt
40 milljónum á þessu ári til
að mæta kjördæmastækkun-
inni en síðan er það þing-
flokkanna sjálfra að ákveða
hvernig þeir nýta peningana.
Lram til þessa hafa þing-
flokkarnir allavega ekki nýtt
framlög til þessa máls í að-
stoðarmenn eða skrifstofur í
Norðvesturkjördæmi. Að
vísu mun Sjálfstæðisflokkur-
inn hafa tekið á leigu skrif-
stofuaðstöðu í Borgarnesi
fyrir Norðvesturkjördæmi
en hún hefur ekki enn verið
opnuð. Aðrir flokkar hafa
ekki hugsað sér til hreyfings
enn samkvæmt upplýsingum
Skessuhorns. GE
Starfsemi að hefjast
að Laugum
GE
Grundaskóli best skreyttur
Finuntíu manns utanskóla
í háskólanámi
Nu í upphafi vorannar skól-
anna eru hvorki fleiri né færri
en 50 nemendur í fjarnámi á
vegum Símenntunarmiðstöðvar
Vesturlands. Um er að ræða
fjarnám frá Háskólunum á Ak-
ureyri og Háskóla Islands og fer
kennslan fram á fjórum stöðum
um svokallaðan fjarfundabún-
að. Þeim til viðbótar er að sjálf-
sögðu fjöldi nemenda sem
stundar fjarnám við aðra há-
skóla m.a. háskólana á Hvann-
eyri og á Bifröst.
I Búðardal eru 8 nemendur á
fýrsta ári í viðskiptafræði frá
Háskólanum á Akureyri. I raun
má segja að það sé frábær ár-
angur í ljósi stærðar byggðar-
lagsins. I Stykkishólmi eru 9
fjarnemendur á öðru ári einnig
í viðskiptafræði. I Borgarnesi
eru 5 nemendur í íslenskunámi
frá Háskóla Islands. A Akranesi
eru 14 nemendur á öðru ári í
hjúkrunarfræði og einn í iðju-
þjálfun frá Háskólanum á Akur-
eyri. Þar er auk þess einn nem-
andi í auðlindadeild sama skóla
og annar í íslenskunámi frá HI.
Ellefu nemendur eru á þriðja
námsári af fjórum í leikskóla-
fræði, en það nám er kennt í
fjarkennslu ýmist á Akranesi
eða í Borgarnesi.
MM