Skessuhorn - 12.01.2005, Page 13
^atðsunu^
MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 2005
13
Smáauglýsingar
ATVINNA I BOÐI
Þýskaland
Hjón með nokkur íslensk hross óska
eftir vinnukonu/vinnumanni f Þýska-
landi, við aðstoð við heimilishald og
hrossahald. Vinsaml. skrifíð tölvupóst
á ensku eða þýsku til að fá fleiri upp-
lýsingar á: juttaluettjohann@yahoo.de
BILAR / VAGNAR
Til sölu
Oldsmobile Ciera Cutlass, ‘87 árgerð,
dökkblár, vel með farinn, keyrður
160.000 km (106.000 mílur). Lítið
sem ekkert ryðgaður. Upplýsingar í
síma: 865-1289.
4x4 Galant til sölu
Er með 4x4 ‘94 Galant. Hiti í sætum
og speglum, rafmagn í rúðum o.fl.
Uppl. í síma 846-6015.
Skoda Octavia GLX
Til sölu Skoda Octavia GLX, árg 99,
ekinn 81 þús, nýskoðaður 06, 4 dyra,
vínrauður, ABS bremsur, líknarbelgir,
dráttarkrókur, geislaspilari, bíll í
toppstandi, verð 600 þús. Upplýsingar
í síma 861-3678.
Kerruöxull með öllum fýlgihlutum
Til sölu kerruöxull niðurbyggður
m/bremsubúnaði 1600 kg burðargeta.
Kúlutengi m/ýtibúnaði fyrir vökva-
hemla og vökvaleiðslusett. Fjaðrir-
fjaðrahengsli og fjaðraklemmur og
tvær felgur m/dekkjum. Gott verð.
Upplýsingar í Síma: 692-4800 eða
email: hamar@gbborgarnes.net
Oska eftir Suzuki og Polaris
Oska eftir Suzuki (mink) 4x4 fjórhjóli,
í hvaða ástandi sem er. Einnig óskast
Polaris vélsleði til niðurrifs frá 90 ár-
gerð. Sími 825-8081.
Til sölu
Good Year dekk 15 tommu
(195/65/R15) í góðu standi. Verð
20.000 kr. Dekkin eru á fínum álfelg-
um. Einnig Lancer'91 þarnast lagfær-
inga. Fæst á 20.000 kr. Sími 862-3106.
Alfelgur
Til sölu álfelgur undir Toyota Hilux
eða 4runner. Uppl í síma 869-2900.
Toyota HiLux
Til sölu Toyota HiLux í breytingu.
38“ breyttur og lengdur. Upplýsingar
í síma 869-2900.
2 Góðir
Til sölu Dodge Caravan 7 manna, ssk,
litað gler, toppboga, álfelgur, höfuð-
púðar aftan, líknarbelgir, plussáklæði,
segulband, útvarp, ekinn 103 þús. A-
hvilandi 500 þús. Einnig Toyota
corolla nýskráð 6/2003 ekin 38 þús.
ABS hemlar - fjarstýrðar samlæsingar,
geislaspilari, reyklaust ökutæki,
100%lán. Uppl. sími 898-4888.
DYRAHALD
Kettlingar
Þrjár gullfallegar litlar kisulórur leita
að góðu heimili, kassavanar og fást
gefms. Upplýsingar í síma 868-0125
og 438-1420.
Vantar heimili
Sigurbrandur, Rauðhaus og Randalína
eru kassavanir kettlingar sem bráð-
vantar gott heimili sem fyrst. Ahuga-
samir hafi samband í síma: 433-8831
eða 891-6626.
Skemmtilegir og sætir kettlingar
2ja mánaða kassavanir kettlingar fást
gefins. Upplýsingar í sima: 438-6422,
438-6875 og 845-5314.
Ketttlingar fást gefins
4 fallegir kettlingar fást gefins. 3
svartar og hvítar læður og einn gul-
bröndótmr fress. Mamman er þrílit
og ofsalega blíð og góð. Tilbúnir á ný
heimili upp úr miðjum jan. Uppl.s
892-4204.
Nautkálfar til sölu
Vel ættaðir nautkálfar til sölu, 0-2ja
vikna. Upplýsingar í síma 437-2065
eða 861-3966, Inga. _________
FYRIR BORN
Kerruvagn til sölu
Til sölu 1 og 1/2 árs Como kerruvagn,
dökkblár með loftdekkjum. Lítið not-
aður. Upplýsingar í síma 868-7714.
Bamavagn og bílstóll
Til sölu vel með farinn, vandaður og
breytanlegur Bebecar - barnavagn,
einnig fylgir bílstóll í stíl frá sama
framleiðandarSe
Uppl. í síma 431-4440 og 867-5637.
HUSBUN./HEIMILISTÆKI
Aladín lampi
Oskum eftir að kaupa notaðan Aladín
lampa. Símar 897-3361 & 897-3347.
Isskápur/frystiskápur
Til sölu ísskápur/frystiskápur. Hann
er u.þ.b. 50/50 og er um 185*60*60 og
pressurnar eru rúmlega 2ja ára gaml-
ar, en skápurinn eitthvað eldri. Uppl. í
síma 899-4330, (Akranesi).
Isskápur/elhúsborð
Til sölu ísskápur 85 cm og eldhús-
borð. Uppl. í s. 431-4068, eftir kl. 16.
LEIGUMARKAÐUR
íbúð á Akranesi
Til leigu 3ja herbergja íbúð á Akra-
nesi. Upplýsingar í síma 849-6669 eft-
ir kl 15 (laus fljótlega).
Ibúð til leigu
Til leigu nýleg 2ja herbergja íbúð í
Borgarnesi. Uppl. í síma 437-0181
eða 662-6308.
Herbergi í Borgarnesi
Herbergi (uþb. 10 m2) í bílskúr til
leigu. Góð hreinlætisaðstaða, ísskápur
og tengi f. sjónvarp. Uppl. í síma 898-
7508 eða 895-1367.
Ný 2-3 herbergja íbúð Akranesi
Langtímaleiga. 2-3 herbergja íbúð til
leigu frá febrúar 2005. Tryggingar
skilyrði. Upplýsingar í síma 699-3340
eða 699-3440.
Ibúð í gamla bænum í Borgarnesi
Nýleg 2ja herb (90m2) íbúð til leigu
frá 1. febr. '05. Björt og skemmtileg
með fallegum innr. í eldhúsi og á baði
- gott skápapláss. Fagurt útsýni af
svölum. Góð staðsetning - stutt í
sund! Sem sagt spennandi íbúð á góð-
um stað. Býður eftir nýjum leigjanda,
ert þú hann? Uppl. í síma 843-0808.
Herbergi til leigu
Er með laust herbergi frá áramótum,
leiga er 15.000 og að koma 2 börnum
á rétta staði á morgnana. Góð stað-
setning. Upplýsingar í síma 895-8755.
OSKAST KEYPT
Bátur
Oska eftir að kaupa bát. Má vera tré,
plast eða gúmmíbátur. Endilega hafið
samband í síma 896-2698 eða
ljarkot@simnet.is
Oska eftir Kawasaki fjórhjóli
Oska eftir Kawasaki Bayou 300 fjór-
hjóli '86-'87, það þarf ekki að vera í
lagi, vantar varahluti, get sótt, stað-
greiði. Óli, sími 847-0866 eða á:
oli.nielsson@iu.is
TIL SOLU
Vélsleða- eða mótorhjólagallar
Goretex gallar með fóðringu sem
hægt er að taka úr. Tvær stærðir,
næstum ónotaðir! Uppl. í síma 820-
7245 eða pesijr@hotmail.com
Tölva með flötum skjá til sölu
1.0 Ghz, 256 mb minni, 40 Gb diskur,
52x nýr skrifari o.s.frv. Nýtt lyklaborð
og mús. 15“ Flatur TFT skjár (næst-
um nýr) Borðtölva sem tekur afskap-
lega lítið pláss. Innifalið í verðinu er
að tölvan afhendist ný uppsett á ensku
eða íslensku. Með vírusvörn og
Office. Verð 50.000 kr. Uppl. í síma
860-5159.
Nýr rafsuðuhjálmur til sölu
Nýr/ónotaður rafsuðuhjálmur til sölu
(fotosellu) Verð kr. 8.000. Uppl. gef-
ur Jónas í heimasíma 567-1431
Amerískt rúm
Til sölu 2ja ára gamalt amerískt rúm,
lítið notað, verð: Tilboð. Upplýsingar
á: sigrun74@simnet.is
Varahlutir
Til sölu varahlutir í Bens fólksbíl og
Toyota HiLux. Upplýsingar í síma
869-2900
TIL SOLU
Til sölu
Er karategalli í stærð 160, með honum
er hvítt og gult belti. Hafið samband í
síma 431-3032.
Settu smáauglýsinguna
þína inn á
www.skessuhorn.is
v'
A (lojmin
/. -i •• /% 4
A aojnnu
Borgafjjörður - Fimmtudag 13. janúar
Næsti fundur hreppsnefhdar Borgarfjarðarsveitar verður hald-
inn fimmtudaginn 13. janúar nk. kl. 18 í Félagsheimilinu Brún
í Bæjarsveit.
Akranes - Föstudagur 14. janúar
Stórtónleikar til styrktar uppbyggingu á hamfarasvæðunum í
SA Asíu í Bíóhöllinni á Akranesi strax og Idol lýkur. Sjá nánar
í auglýsingu hér á síðunni.
Borgarfjörður - Laugardag 15. janúar
Rökkurkórinn í Reykholti kl 16:00 í Reykholtskirkju. Rökkur-
kórinn í Skagafirði verður með tónleika í Reykholtskirkju laug-
ardaginn 15. janúar kl. 16:00. Stjórnandi kórsins er Sveinn Sig-
urbjömsson, sem einnig spilar á trompet í nokkrum lögum.
Undirleikari á píanó er Anna María Guðmundsdóttir. Einsöng
syngur ValborgJónína Hjálmarsdóttir. Létt og fjölbreytt söng-
skrá, m.a. lög úr söngleikjum.
Borgarfjörður - Sun. - þri. 16. jan - 18.jan
Kiwanisklúbburinn Smyrill í Borgarnesi. Nú stefnum við á
lokaátakið og söfhun til kaupa á sérútbúinni biffeið fyrir akst-
ur á hreyfihömluðu fólki. Kiwanisfólk mun ganga í hús í Borg-
arnesi og selja harðfisk og hákarl til styrktar þessari söfhun eins
og við höfum gert undanfarin 3 ár. Allur ágóði af sölunni renn-
ur til sjóðs sem stofnaður hefur verið til þessara bílakaupa og er
í umsjá Dvalarheimils aldraðra í Borgamesi.
Snæfellsnes - Sunnudag 16. janúar
Bío - Búi og Símon: Leiðin til Gayu kl 16:00 í félagsheimilinu
Klifi, Olafsvík. Leiðin til Gayu er teiknimynd með ævintýra-
legum blæ. Gaya er stórkostleg veröld með litfögru landslagi
og afar sérstaka íbúa. Dag einn er töffasteini rænt en hetjurnar
Búi og Símon halda yfir í aðra vídd, líkari okkar eigin heimi, til
að endurheimta dýrgripinn. Framundan em miklar svaðilfarir.
Borgarjjörður - Mánudag 17. janúar
Kaffísala kl 17:30 í Félagsbæ. Krakkar í TTT-starfi Borgar-
nesskirkju standa fyrir kaffisölu og fjáröflun fyrir fórnarlömb
flóðanna við Indlandshaf. Allir velkomnir.
Oll svæðin - Mánudag 1 l.janúar
Námskeið hefst: Starfsmannaviðtöl fyrir trúnaðarmenn sjúkra-
liða á fjarfundastöðum á Vesturlandi. Fim. kl. 08:10 til 16:00.
Lengd: 20 klst.
Snæfellsnes - Þi'iðjudag 18. janúar
Sameining sveitarfélaga - íbúafundur kl 20:30 í Lindartungu.
Sameiningarnefnd sveitarfélaga í Borgarbyggð, Borgarfjarðar-
sveit, Hvítársíðuhreppi, Kolbeinsstaðahreppi og Skorradals-
hreppi boðar til íbúafundar til að ræða kosti og galla samein-
ingar. Ibúar em hvattir til að mæta, koma skoðunum sínum á
ffamfæri og hafa þannig áhrif á starf sameiningarnefhdar.
Borgaifjörður - Þriðjudag 18. janúar
Fyrirlestrar í héraði: K1 20:30 í bókhlöðu Snorrastofu í Reyk-
holti. Torfi H. Tulinius prófessor við Háskóla Islands flytur
fyrirlestur um rannsóknir sínar á Egilssögu og greinir ff á helstu
niðurstöðum sem hann birti í bók sinni, Skáldið í skriftinni-
Snorri Sturluson og Egils saga, sem kom út 2004.
Akranes - Þriðjudag 18. janúar
Námskeið hefst: Stott Pilates æfingar ffamhald í Fjölbrauta-
skóla Vesturlands á Akranesi þri og fim kl. 18:00 til 19:00.
Lengd: 15 klst.
Borgarfjörður - Miðvikudag 19. janúar
Sameining sveitarfélaga - íbúafundur kl 20.30 í Logalandi.
Sameiningarnefnd sveitarfélaga í Borgarbyggð, Borgarfjarðar-
sveit, Hvítársíðuhreppi, Kolbeinsstaðahreppi og Skorradals-
hreppi boðar til íbúafundar til að ræða kosti og galla samein-
ingar. Ibúar em hvattir til að mæta, koma skoðunum sínum á
ffamfæri og hafa þannig áhrif á starf sameiningamefndar.
imr Hallarinnar & NFFA kynna
Frarrilkoma
Ifótus
FlamiriglDisaster,
Worm isfCjreemBÍ
H e r r a djiÍdTP0 wjp
Geir Hárdarson #
iTríó’Péturs
PlanclMHÍ
iFónleikaritil
'Akranesi!
IVl idaveróill 000] kr,H
En]frjalsframlog[emkvellþegin
Al I i r^ þei rjseml komalaðj þessu mtón leiku m
a Te i n nleðaTannani há tt^g efatv i n n u?sína?HI
[f ó rna r 1 öTtTduTtiIÉ in á tt ú rLu h a mfarannai
fl
fAsíuTfostudaqskvöldidHK i