Skessuhorn


Skessuhorn - 22.03.2005, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 22.03.2005, Blaðsíða 11
oBjasthu.-1 ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 2005 11 Satay-kjúklingur með kókosmjólk Matreiðsluaðferð Skerið kjúklingalærin í scrimla og steikið í olí- unni á milliheitri pönnu í um 8 - 10 mín., setjið svo skorið græn- metið út í. Hellið satay-sósunni á pönnuna ásamt kókosmjólkinni, hrærið í og látrið suðuna koma upp. Dreifið paprikustrimlunum yfir réttinn áður en hann er bor- inn firam. Gott er að bera fram soðin hrísgrjón eða soðnar núðlur með. I þessa uppskrift má einnig nota kjúklingabringur, kjúklinga- lundir og Eldfugls kjúklinga- strimla. Þessi uppskrift er í boði Holta- kjúkfings. Hvemig væri nú að skella sér í smá austurlenska stemningu um páskana ? Þessi réttur er einfaldur, fljót- legur og ákaflega gómsætur. Hráefhi 400 gr úrbeinud kjúklingalæri 2 msk. olía 1 dós satay-sósa 1 lítil dós kókosbnetu- mjólk Blandað grænmeti, t.d. blaðlaukur, gulrætur og broccoli skorið t strimla eða litla bita. Rauð paprika skorin í fína strimla. Hótel Flókalundur auglýsir: || ATVINNA- ATVINNA || Starfsfólk óskast til almennra þjónustustarfa í sumar. Einungis 18 ára og eldri. Upplýsingar umfyrri störfog meðmælendur sendist á tölvupósti: fiokalundur@flokalundur.is Nánari upplýsingar í síma 893-0953. Páskatilboð Hótel Vík er lítið og notalegt hótel miðsvæðis í Reykjavík. Tviiggja m. herbergi: 6.400 Þriggaa m. herbergi: 8.400 Stúdíóíbúðir: 8.000 Morgunverður er inn\falinn. Flugrútajurir hvert áætlunarftug. Hótel Vík Síðumúla 19 Sími: 588 5588 - Fax: 588 5582 www.hotelmk.is - lobby@hotelvik.is Auglýsing um starfsleyfi Samkvæmt ákvæðum 9. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að starfsleyfi fyrir bensínstöð Atlantsolíu ehf., sem staðsett verður að Kirkjubraut 39, Akranesi. Um er að ræða sjálfvirka stöð. Starfsleyfistillagan liggur frammi á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands að Stillholti 16-18 Akranesi, á tímabilinu „ 23. mars til 20. apríl 2005. í Skriflegum athugasemdum skal skila á skrifstofu \ Heilbrigðiseftirlits Vesturlandsfyrir 22. apríl 2005. Heilbrigðisnefnd Vesturlands Heiður Hallfreðsdóttir. Hún hreinlega sópaði til sín flestum verðlaununum í Fegurðarsam- keppni Vesturlands sl. laugardagskvöld. Hún heitir Heiður Hallffeðs- dóttir, er 19 ára og kemur ffá Kambshóli í Svínadal. Heiður er fegurst stúlkna á Vesturlandi um þessar mundir og gestur Skráargatsins að þessu sinni. Fullt nafn: Heiður Hallfreðsdóttir. Starf: Er í Verzlunarskóla Islands á hagfræðibraut. Fæðingardagur og ár: 20. nóvember 1986. Fjölskylduhagir: Bý heima hjá foreldrum mínum og er í sambandi með Kristni Darra Röðulssyni. Hvemig bíl áttu? WV Golf. Uppáhalds matur? Lambakjöt a la pabbi og humar a la mamma. Uppáhalds drykkur? Vatn er alltaf best. Uppáhalds sjónvarpsefni? One tree hill, The OC og 24 eru í mestu uppáhaldi núna. Uppáhalds sjónvarpsmaður? Sveppi. Uppáhalds innlendur leikari? Hilmir Snær. Uppáhalds erlendur leikari? Brad Pitt, Jude Lazv, Tom Hanks og Anthony Hopkins. Besta btómyndin? The Green Mile og Titanic ásamt mörgum óðrum. Uppáhalds íþróttamaður? David Beckham og Kristinn Darri Röðulsson. Uppáhalds íþróttafélag? ÍA og Man. Utd. Uppáhalds stjómmálamaður? Davíð Oddsson. Uppáhalds innlendur tónlistarmaður? Stefán Hilmarsson. Uppáhalds erlendur tónlistarmaður? Ofmargir til að telja upp. Uppáhalds rithöfundur? Mary Higgins Clark. Ertu fylgjandi eða andvíg ríkisstjóminni? Hlutlaus. Hvað meturðu mest ífari annarra? Heiðarleiki ogjákvæðni. Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra? Oheiðarleiki og undirferli. Hver erþinn helsti kostur? Jákvæð, dugleg og samviskusöm. Hver erþinn helsti ókostur? Stundum ofþtjósk. Hvemig leggst komandi ár í þig sem Fegurðardrottning Vesturlands? Mjög vel og hlakka til að takast á við ný verkefni. Ertu bjartsýn á gengi þitt í slagnum um Fegurðardrottningu Islands í maí? Vonandi á mér eftir að ganga vel, þetta verður örugglega mjög skemmtilegt og ég mun gera mitt besta. Eitthvað að lokum? Eg vil þakka fjölskyldu minni og vinum kærlega fyrir allan stuðninginn. MALUMGARDA GAR 30% afslátt hágæða Slippfélagið LITALAND Mraiuvélanámskeið Verður haldið: á Akranesi 5. - í% apríl Námskeióiö veitir rétt Upplvsingar og skráning hjá Iðntæknistofnun í símum 570 7100 og 897 0601 http://mvw.iti.is Iðntæknistofnun

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.