Skessuhorn


Skessuhorn - 27.04.2005, Page 1

Skessuhorn - 27.04.2005, Page 1
VIKUBLAÐ ÁVESTURLANDI 16. tbl. 8. árg. 27. apríl 2005 - Kr. 300 í lausasölu Óli Jón Gunnarsson hefur sagt starfi sínu sem bæjarstjóri Stykkishólms lausu frá og með 1. ágúst nk. Óli Jón hefur verið bæjarstjðri í Stykkishólmi síðastliðin séx ár en áður gegndi hann sama starfi um langt árabíl í Borgamesi. Hanh sagði í sartitali við Skessuhorn að það hafi vérjð kominn tímí á að breyta til og að honum hafi báðist annað spennandi starf sern hann ákvað að taka. Hann vikli hinsvegar ekki upplýsa á þessu stigi hvað hann færi að gera. „Við erum að sjá á eftir harðduglegum manni sem er búinn að vinna vel fyrir okkur í þeim hremmingum sem bærinn er búinn að ganga i gegnumsegir Rúnar Gísiason forseti bæjarstjórn- ar. „Það var hinsvegar ekki hægt arinað en að verða við hans óskum að hætta þótt ráðningartíminn værí ekki liðinn.“ Ekki hefur verið gengið ftá ráðningu eftirmanns Öla Jóns en að sögn Rúnars hefur verið rætt við Erlu Friðriksdótmr, viðskiptafræðing og markaðs- stjóra Smáralindar í Kópavogí en hún er ætfuð úr Hólminum. Rúnar segir að það verði borið uþp á næsta bæjarstjómarfundi að hann fái að ganga til samningaviðræðna við Erlu. GE Grundarfj örður: aftur til starfa Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn í Grand- arfirði hafa náð samkomulagi um að halda áfram meirihiutasamstarfi í bæjarstjórn. Þetta var ákveð- ið á fundi síðastliðinn mánudag en þá var rétt um mánuður liðinn síðan upp úr slitnaði. Engar breyt- ingar verða gerðar á málefnasamningi flokkanna og embættisskipan verður sömuleiðis óbreytt. „Það sem eftir stendur er að minnihlutaflokk- amir tveir voru ekki tilbúmr í samstarf, hvorki með okkur eða Framsóknarmönnum, og við sjáum okkur því ekki annað fært en að halda áfram sam- starfi og reyna að vinna vel saman út þetta kjör- tímabil,“ segir Sigríður Finsen forseti bæjarstjórn- ar Grandarfjarðar. GE Eitt af öruggum merkjum sumarkomu er Langasandsreið hestamanna á Akranesi að morgni sumardagsins fyrsta. Nokkuí stór hópur vaskra hestamanna meetti á sandinn og leyfiu klárunum að bleyta í sér í sjónum. Síían var sprett úr spori endafœrið hvergi betra. Ljósm: MM Sameining sveitarfélaga samþykkt allsstaðar nema í Skorradal Urgur meðal íbúa í Borgarfjarðarsveit vegna afstöðu nágrannanna Síðastliðinn laugardag var gengið til kosninga um sam- einingu sveitarfélaganna Borg- arbyggðar, Borgarfjarðarsveit- ar, Hvítársíðuhrepps, Kol- beinsstaðahrepps og Skorra- dalshrepps. I fjóram fyrst- nefridu sveitarfélögunum var sameiningartillagan samþykkt en íbúar Skorradalshrepps höfriuðu sameiningu. Tillagan var samþykkt með miklum yf- irburðum í Borgarbyggð en munurinn var hinsvegar lítill í Hvítársíðu, Kolbeinsstaða- hreppi og Borgarfjarðarsveit. I Borgarbyggð greiddu alls 770 atkvæði sem er 42% kjör- sókn. Já, sögðu 86,2%, nei sögðu 12,2% og 13 atkvæði vora auð (1,7%). I Borgar- fjarðarsveit vora 473 á kjörskrá og 294 greiddu atkvæði eða 62,2%. 164 sögðu já, 121 nei og 9 atkvæði vora auð eða ó- gild. I Hvítársíðuhreppi voru 50 á kjörskrá en 39 greiddu at- kvæði sem er 78% kjörsókn. 22 sögðu já eða 56,4%, 16 sögðu nei eða 41% og 1 seðill var auður. I Kolbeinsstaða- hreppi var 71 á kjörskrá og 67 kusu, eða 94,4%. 35 sögðu já eða 52,2% og 32 sögðu nei eða 47,8. I Skorradalshreppi var sameiningu hafriað. 49 vora á kjörskrá þar af greiddu 45 at- kvæði, 91,8%. 17 sögðu já, 37,8% og 28 sögðu nei, 62,2%. Kosið aftur Samkvæmt lögum um sam- einingu sveitarfélaga sem sam- þykkt vora á Alþingi nýverið ber íbúum Skorradalshrepps að ganga aftur að kjörborðinu innan sex vikna og kjósa á ný. Verði sameiningartillagan samþykkt þá verður til nýtt sveitarfélag úr þeim fimm sem um ræðir. Verði tillagan felld á ný þá er það ákvörðun sveitar- stjómanna í hinum sveitarfé- lögunum fjóram hvort þau verði sameinuð á grandvelli niðurstaðna úr kosmngunum á laugardag. Verði það niður- staðan þá verður til nýtt sveit- arfélag með 3.447 íbúum en í Skorradal eiga 64 manns lög- heimili. Hörð viðbrögð Úrslitin í Skorradal hafa vakið upp hörð viðbrögð í Borgarfjarðarsveit og Borgar- byggð. Að sögn Sveinbjarnar Eyjólfssonar oddvita Borgar- fjarðarsveitar eru margir þeirrar skoðunar að eðlilegt sé að Skorrdælingar verði einir og sér með sín máli fyrst þeir vilji ekki eiga samleið með öðram sveitarfélgum. Helga Halldórsdóttir for- seti bæjarstjórnar Borgar- byggðar segir samstarf eða sölu á þjónustu til Skorradals- hrepps ekki sjálfgefið í fram- tíðinni. Sjá nánari umfjöllun og við- tól við oddvita allra sveitarfé- laganna fimm á bls. 8 GE Tilböðsverð S42 ■ Tilboðsverð 1396 Tilboðsverð Vsrd áður 1345 kf/ Verð áður 499 . afsláttur á kassa Verð áður 1995 krI Borgames kjötvörur grísahnakki úrbeinaður íslandsfugl appelsínu læri m/Legg Gourmet lærissneiðar ■ :v,r.pnúC2 afsfóttur á kassa Verð áðuf 546 kr/kg Borgarneskjötvörur kálfabjúgu Tilboö 28. apríl - 1. maí Vecð riður 696 Freschetta Roma 400gr og Pepsi Samkaup I ún/ai Dúndur Freschettur og Pepsi tilboð Hafnarfjörður • Njarðvík • ísafjörður • Akureyri • Dalvik • Siglufjörður • Ólafsfjörður • Húsavík • Egilsstaðir • Selfoss • Borgarnes • Blönduós • Skagaströnd • Bolungarvík

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.