Skessuhorn


Skessuhorn - 27.04.2005, Side 4

Skessuhorn - 27.04.2005, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 27. APRIL 2005 Sláturhús verður fiskverkun Ennekið á loftbita HVALFJÖRÐUR. Um kvöld- matarleytið sl. föstudag gerðist það enn og aítur að keyrt var á loftbitann við norðurenda Hval- fjarðarganganna, en biti þessi á að gefá til kynna hámarksfarm- hæð stærri bíla. Skemmdist bit- inn töluvert og hékk hann neðan úr loftinu í þónokkum tíma og skapaðist mikil hætta af honum þar sem háir vörubílar keyrðu ít- rekað utan í hann. Voru tals- verðar tafir á umferð um göngin meðan gert var við skemmdim- ar og lögðu óþreyjufúllir öku- menn á sig að keyra um Hval- gjörðinn, enda biðin löng. -pk Efla samstarfið AKRANES: Nýlega komu rektorar Landbúnaðarháskól- ans á Hvanneyri og Viðskipta- háskólans á Bifröst ásamt skóla- meistara Fjölbrautaskóla Snæ- fellinga í heimsókn til stjórn- enda Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi. A fundi þess- ara aðila var rætt um möguleika á samstarfi háskóla og fram- haldsskóla á Vesturlandi og hvernig þessir skólar geti haft gagn og stuðning hver af öðr- um. Fundarmenn skiptust á hugmyndum og ákváðu að hitt- ast aftur á haustönn, en þá mun fundurinn fara fram í Fjöl- brautaskóla Snæfellinga. -mm Heiðarskóli fertugur LEIRÁRS VEIT: Nýlega komu saman á sinn fyrsta fund þeir einstaklingar sem skipaðir hafa verið í nefnd til undirbún- ings hátíðarhöldum í tilefni 40 ára afmælis Heiðarskóla. Nefndina skipa Brynjólfur Ottesen, formaður, Guðbjörg Sigurðardóttir, Helga Stefanía Magnúsdóttir, Olafína Aslaug Harðardóttir, Sigurgeir Þórð- arson og Birgir Karlsson, en Birgir hefur tekið að sér að rit- stýra og stjórna útgáfu afmælis- rits af þessu tilefni. Það er ætl- un nefndarinnar að hátíðin verði haldin nærri hinum eigin- lega afmælisdegi skólans, en þann 9. nóvember árið 1965 renndi skólabíll fyrst í hlað með fyrstu nemendur skólans. -mm Glímusystur enn bestar DALIR: Islandsglíman, elsta í- þróttamót landsins, fór fram í Borgarleikhúsinu laugardaginn 23. apríl. Þar kepptu karlar um Grettisbeltið og sæmdarheitið Glímukóngur Islands en konur um Freyjumenið og sæmdar- heitið Glímudrottning Islands. Sólveig Rós Jóhannsdóttir sigr- aði í kvennaflokki annað árið í röð og systir hennar Svana Hrönn Jóhannsdóttir varð í öðru sæti. Þær eru báðar nem- endur í Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi. Nýverið var gengið frá sölu gamla sláturhúss Sláturfélags Suð- urlands við Laxá í Leirársveit og víst að þar verður lömbum ekki slátrað framar, enda hefur húsið verið úrelt sem sláturhús. Kaup- andi hússins er Ingvar Gunnars- son, fiskverkandi í Hafnarfirði sem m.a. verkar fisk og rekur 3 fisk- verslanir undir merkjum Sval- barða; við Framnesveg og Alf- heima í Reykjavík og í eina í Hafn- arfirði. Aðspurður segir Ingvar að til standi að flaka í húsinu fisk til út- flutnings og verka þar harðfisk. Síðastliðinn sunnudag útskrifuð- ust 42 konur frá Viðskiptaháskólan- um á Bifföst en þær höfðu tekið þátt í 11 vikna rekstrarnámi fyrir konur í atvinnurekstri en nám- skeiðið ber nafnið Máttur kvenna. „Af þátttökunni má merkja að mik- il þörf er fyrir slíkt nám og var á- hugi og krafturinn í konunum því- líkur að óhætt er að líkja honum við Fulltrúar í stjórn Dvalarheimil- isins Höfða á Akranesi eru ekki á eitt sáttir um hvernig staðið verð- ur að vali nýs framkvæmdastjóra fyrir sjálfseignarstofnunina og svo virðist sem fulltrúar meirihluta- flokkanna á Akranesi, þær Sigríður Gróa Kristjánsdóttir (B) og Inga Sigurðardóttir (S) séu lentar í minnihluta í stjórn Dvalarheimil- isins miðað við fundargerðir tveggja síðustu funda. Aðrir í stjórninni eru fulltrúar Sjálfstæðis- flokks á Akranesi, þau Benedikt Jónmundsson og Hallveig Skúla- dóttir auk Antons Ottesen fulltrúa annarra sveitarfélaga sunnan Skarðsheiðar sem samtals eiga um 10% eignarhlut á móti 90% hlut Akraneskaupstaðar. Tillaga Ingu og Sigríðar Gróu um að leitað verði til ráðgjafarfyr- irtækis til þess að leggja mat á hæfi umsækjendanna 16 sem um stöð- una sóttu, var felld. Meirihluti stjórnarinnar samþykkti hinsvegar í framhaldi af því að hún [stjórninj myndi hefja ferlið með því að fara „Ég mun hinsvegar byrja á því að lagfæra fyrrum starfsmannahús og innrétta þar íbúð og mun flytja þangað ásamt fjölskyldu minni á næstu mánuðum. Starfsemin í hús- inu verður tvíþætt. Annarsvegar ætla ég að flaka fisk til útflutnings enda er staðsetningin við Laxá í þjóðbraut þar sem mikill fiskur fer um. Hinsvegar mun ég í fyrrum „biðsal dauðans,“ þar sem lömbin biðu slátrunar, breyta þeim hluta í harðfiskþurrkun. Ég er þegar byrj- aður að sópa út innréttingum og stefhi á að byrja vinnsluna í haust.“ Ingvar segir að fiskurinn verði all- stóriðju,“ sagði Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri í samtali við Skessuhom. Hópurinn sem útskrifaðist nú um helgina er annar hópur mátt- ugra kvenna sem ljúka þessu rekstr- arnámi en alls hafa nú ríflega 100 konur útskrifast í Mætti kvenna. A útskriftinni hélt Guðrún G. Berg- mann hátíðarræðu dagsins og sjálf yfir umsóknirnar og forgangs- raða þeim. I ffamhaldi af þessum fundi sem ffarn fór 5. apríl skrifuðu þær Inga og Sigríður Gróa sveitarstjómum allra sveitarfélaganna sem hlut eiga að máli bréf þar sem þær leituðu meðal annars eftir stuðningu eignar- aðila við þá málsmeðferð að leitað verði til óháðs ráðgjafarfyrirtækis um að leggja mat á hæfi umsækj- enda, „enda margir hæfir umsækj- endur um starfið,“ eins og segir m.a. í bréfi þeirra. Bæjarráð Akranes- kaupstaðar auk sveitarstjóma Hval- fjarðarstrandarhrepps og Leirár- og Melahrepps hafa tekið tmdir sjónar- mið bréfritara, að sögn Sigríðar Gróu Kristjánsdóttur. A fundi stjórnar Höfða þann 18. apríl sl. vom umsóknimar ræddar og ákveð- ið að boða hluta umsækjenda í viðtöl við stjóm, eins og áður hafði verið samþykkt. Aðspurð sagðist Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, formaður stjómar að málið væri á viðkvæmu stigi og kvað hún annarlega stöðu vera uppi í mál- ur nýttur. „Beingarðar fara í bræðslu á Akranesi en allan af- skurð, roð og slíkt mun ég nýta þannig að ég þurrka hann og sel í dýrafóður.“ Aðspurður um frá- rennslismál m.t.t. staðsetningar- innar beinlínis á bakka fengsællar laxveiðiár, segir Ingvar að allt ffá- rennslisvam fari í rotþrær sem fyr- ir em frá tíð sláturhússins og verði um að ræða mun minni mengun en var frá sláturhúsinu á sínum tíma. Því þurfi landeigendur við ána engu að kvíða varðandi hugs- anlega mengun af starfseminni. hvatti þær konur sem vom að út- skrifast að láta til sín taka í viðskipt- um því þeirra tími væri kominn. Máttur kvenna byggist fyrst og ffemst upp á fjarnámi en við upphaf þess og endi koma konumar saman á vinnuhelgum á Bifföst. Námið skiptist upp í fimm fög, þ.e. bókhald, upplýsingatækni, markaðs- og sölu- mál, fjármál og áætlanagerð. MM inu þar sem fulltrúar meirihluta sveitarstjómar sem á 90% hlut í stofnuninni em í minnihluta í stjóm Höfða. Segir hún að búið sé að senda hluta umsækjenda bréf þar sem þeir era boðaðir í viðtal við stjómina „enda samþykkti meiri- hluti stjómar að það væri hennar [stjómarinnar] að taka endanlega á- kvörðxm um ráðningu í starfið. Ég mun leggja áherslu á það við val á umsækjanda að við í stjóm Höfða leggjum faglegt og heiðarlegt mat á hæfi umsækjenda og ég legg jafii- ffamt áherslu á að sú vinna verði gegnsæ. Það er jafiiframt ánægjulegt hversu margar hæfir og góðir ein- staklingar sýndu starfinu áhuga,“ segir Sigríður Gróa. Aðspurð von- aðist hún til að ekki verði um að ræða pólitískt val í ffiamkvæmda- stjórastöðuna, en þrálátur orðrómur er um að sú sé einmitt raunin. Stjórn Höfða kemur næst saman til firndar annað kvöld og vonast Sigríður Gróa til að gengið verði frá ráðningu í stöðuna í næstu viku. MM Góð aðsókn DALIR: Ungmenna- og tóm- stundabúðimar að Laugum í Sælingsdal tóku til starfa um miðjan janúar sl. Þegar hafa um 400 unglingar komið í búðirnar og era nú allar vikur fram á vor bókaðar. Nemendur koma víða að, þeir sem hafa ferðast lengst em nemendur ffá Hornafirði. Margir aðrir skólar em farnir að bóka fyrir næsta skólaár og ljóst er að fyrir haustið þarf að ráða fleira fólk að Laugum og mtm á næstunni verða auglýst effir fólki til starfa næsta haust. -mm Sláturhúsið í Búðardal DALIR: Á aðalfundi Slámr- hússins í Búðardal var samþykkt að hefja ffamkvæmdir við end- urbætur á húsnæði félagsins þannig að það stæðist reglugerð nr. 461/2003 um slátran og meðferð slámrafurða. Áætlaður kosmaður við ffamkvæmdina er um 50 milljónir króna. Stefnt er að því að safha hlutafé fyrir framkvæmdinni og að verkinu verði lokið um miðjan ágúst. Að henni loldnni verður slámrhúsið eitt af þeim glæsilegri á landinu. Hjá Nýju teiknistofunni er nú unnið að gerð útboðslýsinga og er stefnt að því að auglýsa eftir verktökum í verkið nú á næsm dögum. -mm Notum fíkni- efiiasímann AKRANES: Að sögn Jónasar H Ottóssonar, varðstjóra hjá lögreglunni á Akranesi hefur lögreglan það sem af er þessu ári upplýst 9 fíkniefhamál þar sem hald hefur verið lagt á 210 gr. af kannabisefnum, rúmlega 10 gr. af amfetamíni og lítilræði af kókaíni auk lítilsháttar magns ofskynjunarsveppa. Til saman- burðar vom á síðasta ári hald- lögð í 20 málum rúm 50 gr. af kannabisefnum, tæplega 30 gr. af amfetamíni auk lítilræðis af kókaíni, e-töflum og kannabis- plönmr. Góður árangur vannst hjá lög- reglunni við síðusm „rassíur“ sem framkvæmdar hafa verið. Jónas telur að enn vanti þó mikið uppá að öll fíkniefnamál upplýsist og er það ósk lögregl- unnar að almenningur komi meira að þessum málum og leggi lögreglu lið með upplýs- ingagjöf, telji menn sig verða vara við eitthvað misjafnt á ferðinni. Fíkniefnasíminn er 881-9550. Þar getur fólk skilið eftir nafhlausar ábendingar sem lögreglan kannar í framhaldinu. Að sögn Jónasar er nokkuð um að fíkniefnasími lögreglunnar á Akranesi hafi verið notaður til að koma með ábendingar um fíkniefnamál annarsstaðar á Vesmrlandi. I þeim tilfellum komi lögreglan á Akranesi þeim ábendingum til yfirvalda á við- komandi stöðum. -pk MM Hópurinn ásamt Runólfi Agústssyni rektor og verkefnisstjóranum Auðbjörgu Agnesi Gunnarsdóttur. Kröftugar konur útskrifast frá Bifröst Deilt um aðferðir við val á framkvæmdastjóra SKESSUHORN WWW.SKESSUHORN.IS Bjarnarbraut 8 - Borqamesi Sími: 433 5500 Kirkjubraut 54-56 - Ákranesi Fax: 433 5501 Skessuhorn kemur út alla mibvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 850 krónur með vsk. á mánuði en krónur 750 sé greítt með greiðslukorti. Verð í lausasölu er 300 kr. SkRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-14 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhom ehf. - 433 5500 $kessuhorn@skessuhom.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamaður: Gísli Einarsson 899 4098 gisli@skessuhorn.is Augl. og dreifing: íris Arthúrsd. 696 7139 iris@skessuhorn.is Umbrot: Guðrún 8jörk Friðriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is Prentun: ísafoldarprentsmiðja

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.