Skessuhorn


Skessuhorn - 27.04.2005, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 27.04.2005, Blaðsíða 5
 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 5 Framkvœmdir við stœkkun Grundartangahafnar ganga vel aí sögn starfsmanna Faxa- flóahafna. Búið er að komafyrir rtflega þriðjungi af alls 250 metra stálþili og er áœtlað að framkvcemdum Ijúki í ágúst. A myndinni eru starfsmenn að athafna sig við stálþilið í höfninni. Ljósm: Peta. Frá afhendingu g/afar eMax ehf. Frá vinstri: Sverrir Guðmundsson frá eMax, Asgeir Kristinsson formaður og Sigurður Axel Axelsson, formaður hílaflokks Björgunarfélagsins. Ljósm: Sigurður Elvar Þórólfsson. Nýr stjóm í Björgunar- félagi Akraness Aðalfundur Björgunarfélags Akraness fór ffam fyrir skömmu. A fundinum var kosin ný stjórn. I henni sitja nú: Asgeir Orn Kristins- son, formaður, Ingvar Orn Ingólfs- son, varaformaður, Kjartan Kjart- ansson, gjaldkeri, Gísli S Þráins- son, ritari og Hannes Frímaim Sig- urðsson, meðstjórnandi. Hannes hefur verið formaður félagsins ffá stofnun þess fyrir 5 árum síðan en færir sig nú um set innan stjómar. Varamenn í stjórn em þeir Bjöm Guðmundsson og Sigurður Kári Guðnason. Fyrir skömmu var vígður nýr bíll hjá Björgunarfélaginu. Bíllinn var fluttur inn notaður frá Bandaríkj- unum og honum breytt hjá Gunn- ari Egilssyni (IceCool) á Selfossi. Bíllinn er á 44“ dekkjum og vom loftpúðar settir í stað fjaðra og hef- ur hann loftlæsingar á báðum drif- um. Fjarskiptabúnaðurinn er VHF, NMT og SSB og er bíllinn með GPS og tölvu sem inniheldur kort af öllu landinu. I gegnum GPRS tækni verður rauntímaskráning á staðsemingu bílsins og verður þá hægt að fylgjast með því á netinu hvar bíllinn er staðsettur hverju sinni. Þegar bíllinn var tekinn í notkun barst björgunarsveimm á svæði 4 hjá Landsbjörgu góð gjöf frá fyrir- tækinu eMax ehf. sem felst í þráð- lausu Interneti. Búnaðurinn verður í umsjón Björgunarfélags Akraness, en er ætlaður til notkunar í stjóm- stöðvum svæðisstjórnarinnar þar sem þær verða staddar hverju sinni. MM Starfsfólk óskast! Nýtt Hótel Hamar óskar eftir starfsfólki í gestamóttöku, til þrifa á herbergjum, í sal og í eldhús. Starfsfólk þarf aö hafa góða tungumálakunnáttu; ensku og/eða þýsku. Reiknað er með ráðningartíma frá 1. júní. Umsóknir ásamt meðmælum sendist á netfangið: hamar@icehotels.is Upplýsingar veitir Hjörtur í síma 892-1884. Hótel Hamar IH iCELANDAIRHOTELS • • • Fjöibrautaskóii Snæfellinga Orundvgttu 44 - 3S0 Orundar1)örSiv - SM 430 8400 Lausar stöður við Fjölbrautaskóla Snæfellinga Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður framhaldsskólakennara við Fjölbrautaskóla Snæfellinga: • íslenska - heil staða • Enska - heil staða • Líffræði - 50% staða • Jarðfræði (NÁT113) - dreifnámskennsla (gestakennari) Samkvæmt 17. gr. laga nr. 86/1998 um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra þurfa umsækjendur að hafa kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Laun greiðast samkvæmt gildandi kjarasamningi Kennarasambands fslands og fjármálaráðherra. Ennfremur eru lausar til umsóknar eftirfarandi stöður: • Námsráðgjafi - heil staða - afleysing í eitt ár (50% hjá Fjölbrautaskóla Snæfellinga og 50% hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga*) o Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið háskólanámi í námsráðgjöf. • Ritari á skrifstofu skólans - 60% staða o Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu af svipuðum störfum og hæfni í mannlegum samskiptum Laun greiðast samkvæmt gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Einnig eru auglýstar eftirfarandi stöður: • Danska - heil staða • Sérkennari/þroskaþjálfi - heil staða • Lífsleikni - 50% staða Fjölbrautaskóli Snæfellinga tók til starfa I ágúst 2004. Skólinn er leiðandi f breyttum kennsluháttum og skipulagi skólastarfs á framhaldsskólastigi, m.a. með hagnýtingu upplýsingatækni í staðbundnu námi, dreifnámi og fjarnámi. Hugmyndafræði skólans gerir ráð fyrir einstaklingsmiðuðu námi í opnum rýmum með áherslu á hópa- og verkefnavinnu. Leitað er að starfsfólki sem hefur áhuga á að taka þátt í þróunarstarfi í kennsluháttum og í nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi. ’Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga er rekin af byggðasamlagi sem stofnað var um rekstur þjónustunnar. Bæjarfélögin sem koma að rekstrinum eru Stykkishólmsbær, Helgarfellssveit, Grundarfjarðarbær og Snæfellsbær. Starf náms- og starfsráðgjafa fer fram I grunnskólum nefndra sveitafélaga en gert er út frá skrifstofu Félags- og skólaþjónustunnar á Hellissandi. I Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 2005. s l Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist Guðbjörgu 1 Aðalbergsdóttur skólameistara, Grundargötu 44, 350 Grundarfirði eða á netfangið gudbjorg@fsn.is | I síðasta lagi 9. maí 2005. Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðublöðum. 011 um umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar má finna á vefskólans www.fsn.is eða hjá skólameistara (sími: 864-9729 netfang: gudbjorg@fsn.is). Skólameistari GASHITIARI HRÍFA, HEKKKLIPPA REGNGALLASETT SKÓFLA OG 13w hæð 220cm BEÐAKLÓRA BLACK & DECKER LUXUS STÆRÐIR STRÁKÚSTUR BEÐASKAFA 53 cm 520w S,M.L,XL.XXL f SETTI GREINA- STUNGUSKÓFLA LAUFAHRÍFUR PLÖNTUSKÓFLUR GREINAKLIPPUR KLIPPUSETT GAFFALL GAFFALL OG KLÓRA FISKARS Opið mán-fös 8-18 og lau 9-15 Bæjarhaun 8 Hafnarfjörður Sími: 414-6080

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.