Skessuhorn


Skessuhorn - 27.04.2005, Page 13

Skessuhorn - 27.04.2005, Page 13
aftCasuiiuw MIÐVIKUDAGUR 27. APRIL 2005 13 Sm úcim lýsi i iga i m Svná auglýsi 1 mi i ATVINNA I BOÐI Bamgóð stúlka Við erum þrír bræður á Kveldúlfsgötunni í Borgarnesi sem vantar góða stúlku til að gæta okkar endrum og sinnum þegar mamma og pabbi eru að vinna. Ef þú ert rétta stúlkan þá endilega hafðu samband við mömmu okkar í síma: 437-1808 eða 437-1425 (Ingunn). Óska eftir atvinnu Strákur fæddur '88 óskar efdr vinnu fram á haust, getur byrjað strax. Uppl. í síma 865- 8389, Viktor. BILAR / VAGNAR / KERRUR Polaris Indi 650 Til sölu Polaris Indi 650 árg. 89 ekinn 3000 mílur. Neglt belti. Tveggja manna, með baki. Verð 150.000. Sími 897-4223. Tjaldvagn óskast Oska eftir tjaldvagni fyrir allt að kr. 200.000. Sigurjón, sími 856-6431. MMC Pajero 2800 Til sölu AIMC Pajero 2800 sjálfsk. ekinn. 156 þús. km. Ný skoðaður. Uppl. í síma 860-6353, bein sala. Tjaldvagn óskast Oska eftir að kaupa góðan tjaldvagn. Helst Combi Camp. Vinsamlega hafið samband í síma 861-0168. Húsbíll til sölu Fiat Dukato er kominn á skrá. Upplýsingar í síma 431-2672 eða 862-2672. Subaru Impresa 1600 Til sölu Impresa 1600 árg. 97, ekinn 211 þús. km. Ný tímareim, sumar og vetradekk. Skoðaður 06. Bíllinn er í fullkomnu standi og er nánast eins og nýr utan og innan. Verð kr 350 þús, engin skipti. Get sent myndir. Sími 466-1669 og 895-1669. Subaru til niðurrifs Tveir Subaru station til sölu, góðir tdl nið- urrifs. Annar er með bilaða sjálfskiptingu en báðir eru gangfærir. Uppl. í síma 892- 3068, Þröstur. Fellihýsi Til sölu Coleman Redwood 2000, grjót- grind, ísskápur, tveir gaskútar o.fl. Upplýs- ingar í síma 431-2432. CD+útvarp í Dodge/Chrysler Til sölu geislaspilari + útvarpstæki í Dodge (Caravan eða Stratus) eða Chrysler (Town & Country). Lét kaupa tækið fyrir mig er- lendis en tengingamar á því em öðmvísi en hjá mér. Netfangið mitt er bjarkih@xnet.is og sími 863-4234. Bíll til sölu Til sölu VW Bora Comfort árg. 99, ekinn 81 þús. Sumard á álfelgum og vetrardekk á stálfelgum. Verð 900 þúsund. Er á Heklu bílasölu í Borganesi. Uppl. ísíma 867-9122. Dekur Subam Legacy 1800 árg. 1991. Ryðlaust boddy, vel með farinn, ekinn 248 þús. Þjónustubók svo til frá upphafi. Vantar kúplingu. Tilboð. Uppl. í síma 891-7303. Viltu eignast ódýran forstjórajeppa? Stórglæsilegur Jeep Grand Cherokee Laredo ‘99 til sölu. Ekinn 143 þús. Öll helstu þægindi og aðeins meira en það. Vetrardekk fylgja. Selst á yfirtöku á láni 1500 þ + 100.000 krónur. Ódýrara gerist það ekki! Eiríkur s. 694-3222. Varahlutir i BMW Er að byrja að rífa BMW 520ia 1992. Allir hlutir í góðu standi. Einnig má gera tilboð i einhverja af eftirfarandi hlutum i honum. Uppl: rjomi@emax.is DYRAHALD Til sölu 2ja hesta kerra Mjög rúmgóð 2 hesta kerra, 2 hásingar, næsta skoðun 2006. Hægt að opna og taka hestana út að framan, slá fyrir framan hesta. Mjög gott að draga hana, hækkanlegt beisli. Verð 250 þús. Uppl. í s. 699-8813. Dreyra félagar Takið ffá 30. apríl því þá er áætlað að heimsækja Harðarfélaga og Gustara og ríða út með þeim. Ferðanefhd. HUSBUN./HEIMILIST. Notaðir rafmagnsofnar Til sölu 9 stk lítdð notaðir rafmagnsofhar. Upplagt í sumarbúðstaðinn. Seljast alhr saman. Verð 35 þús. Uppl. em gefiiar í síma 820-1808 eða 690-1150, efdr kl 17. Rúm fyrir eldri borgara Til sölu vandað og fallegt einstaklingsrúm, með nýrri dýnu og stillanlegum rúmbotni. Vemlega þægilegt. Gott verð. Upplýsingar í síma 894-2139. LEIGUMARKAÐUR íbúð óskast! Ungt par með bam og kisur óska eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 897-3874, (Þórarinn). Herbergi til leigu 2 herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baðherbergi á besta stað í bænum, við hliðina á Kringlunni. Leigjast í sitthvom lagi á 25 og 30 þús. Upplýsingar í síma 551-3960 og 899-2060, Axel. Óskum eftir herbergi Emm 2 stelpur frá Akranesi og okkur vant- ar herbergi til leigu í Ólafsvík í byrjun maí til endaðan júlí vegna vinnu. Hafið sam- band í síma 849-3707 eða 847-0614 eða e- mailið: helgam_88@hotmail.com Ibúð í Borgamesi Reyklaust og reglusamt par á þrítugsaldri óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð í Borgar- nesi sem allra fyrst. Skílvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 868-4644. Ibúð óskast 3-4 herb. íbúð óskast til leigu í Borgarnesi frá miðjum maí. Uppl. í síma 864-8859 og 862-8859. Ibúð/hús óskast Ung hjón með bam óska eftir að taka á leigu ibúð/hús á Kjalamesi, Mosfellsdal, Akranesi eða nágrenni þar sem gæludýr em leyfð (kisur). Uppl. í síma 846-0349. Frá 1. júní á Akranesi Okkur vantar húsnæði til leigu til langs tíma helst ekki minna enn 4 herbergja. Upplýsingar í síma 431-4012. OSKAST KEYPT Píanó óskast Píanó óskast fyrir 13 ára stelpu. Uppl. í síma 897-1970. Pallhús óskast Óaka eftir pallhúsi á Nizzan Doubelcab. Uppl. í síma 898-9825, (Jonni). Simmons rafmagnstrommur Lumar einhver á Simmons SDS-8 raf- magnstrommum, þessum sexhymdu, svörtu eða hvítu. Þá er ég til í að kaupa á sann- gjörnu verði. Uppl í síma: 696-3211, Sissi. TIL SOLU Felgur undir Skoda 15“ felgur undir Skoda Octavía óskast. Uppl. í síma 894-0202. Notaðir rafmagnsofhar Til sölu 9 stk lítið notaðir rafmagnsofhar. Upplagt í sumarbúðstaðinn. Seljast allir saman. Verð 35 þús. Uppl. em gefhar í síma 820-1808 eða 690-1150, eftir kl 17. Silver Cross bamavagn Til sölu Silver Cross bamavagn með báta- laginu og barnastóll til að setja á reiðhjól. Uppl. í síma 845-7607. Hjól Til sölu hjól fyrir 4-6 ára strák. Blátt með hjálpardekkjum. Uppl. í síma 863-6597. Skidoo MXZ600 ‘99 Frábær vélsleði til sölu, árgerð ‘99. Ekinn 4000 km.Gott viðhald. Verð 350.000 kr. Uppl. í síma 693-9979, Heimir. Anamaðkar Til sölu nýtíndir og sprækir laxa-og sil- ungamaðkar, góðir í birtinginn. Uppl. í síma:846-3307. Bensínbíll Er að selja bensínbíl Savage 25, mikið breyttan; álpúst og hellingur af dóti með. Selst á 50 þúsund. Uppl. í síma 893-8693. Vandað einstaklingsrúm til sölu Til sölu vandað einstaklingsrúm með nýrri dýnu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 894-2139. Dekk og felgur Til sölu 14“ ónotuð heilsársdekk og 14“ álfelgur undan MMC Galant. Er á Akra- nesi Uppl. í síma 895-1702. TOLVUR/HLJOMTÆKI Alvöm gólfhátalarar Jamo Cornet 90IV turnar í mjög góðu standi. 3way 4ohm 2x8“ woofer verð 20 þús. parið (55 þ. nýir) Uppl. í s. 866-8890. Græjuskápur Til sölu græjuskápur með glerhurð kr. 1.500. Hátalarar fást gefins á sama stað gegn því að vera sóttir. Uppl. í s. 896-0475. YMISLEGT Golfsett Til sölu golfsett ásamt poka og kerru. Vel með farið. Upplýsingar í síma 894-3010 og 431-3010. Bókaverðlaun bamanna Bókasöfti landsins hafa undan- farnar vikur staðið fyrir vali á bestu barnabók ársins 2004 að mati 6-12 ára lesenda. Hver les- andi mátti velja 3 bækur með því að fylla út kjörseðla í bókasöín- um. Urslit voru kunngerð á sumardaginn fyrsta í aðalsaíni Borgarbókasafnins. Oðruvísi fjölskylda eftir Guðrúnu Helga- dóttur og bókin 100% Nylon í ritstjórn Mörtu Maríu Jónas- dóttur urðu hlutskarpastar frumsaminna bóka, en Kafteinn Ofurbrók og brjálaða brókar- skassið effir Dav Pilkey í þýð- ingu Bjarna Frímanns Karlsson- ar, hlaut verðlaunin í flokki þýð- A Akranesi tóku um 290 böm þátt í valinu og veitti Bókasafn Akaness á sííasta vetrardag fjórum heppnum bömum viðurkenningu fyrir þátttöku í vali á bestu bamabókum ársins 2004. Þau heppnu voru: Albert Máni 7 ára , Heiðargerði 24 ogÁsdís Guðný Pétursdóttir 12 ára, Vesturgötu 71 úr Brekkubæjarskóla og Elsa María Guðlaugsdóttir 10 ára, Leynis- braut 23 og Amþór Snœr 8 ára, Víðigrund 8 úr Grundaskóla. NjfœMr Vesthdingar eru bokir velkomnir í heiminn um leið og njbökukmforeldrum erufœrkr haminguóskir 20. apríl. Drengur. Þyngd: 3040 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Hermína Huld Hilmarsdóttir og Þórir Karl Karlsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 20 apríl. Drengur. Þyngd: 3725 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Rakel Osk- arsdóttir og Búi Orlygsson, Akranesi. Ljósmóðir: Margrét Bára Jósefsdóttir. 24. apríl. Drengur. Þyngd: 3140 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Esterjudit Torfadóttir og Gunnar Þór Oðinsson, Siglufirði. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. A unhum Dalir - Fimmtudag 28. apríl Námskeið heíst: Lærðu betur á GSM símann þinn. Haldið í Grunnskólanum í Búðardal kl. 18:30 til 20:30. Lengd: 2 klst. Borgarfjönhtr - Fimmtudag 28. apríl Freyjukórinn með tónleika kl 21:00 í Saurbæjarkirkju Hvalfjarðarströnd. Kórinn mun flytja tónlist úr kvikmyndum. Aðgangseyrir - Allir hjartanlega velkomnir! Sntefellsnes - Fimmtudag 28. aprtl Fundur: Foreldrar 4.-5.-Ó.-7. flokks stráka og stelpna kl 20 {íþróttahúsi Snæfells- bæjar Olafsvík. Fundur Knattspyrnuráðs með foreldrum yngri flokka. Farið yfir starfið framundan. Borgarfjörður - Föstudag 29. apríl Vorháu'ð Samkórs Mýramanna kl 21.00 í félagsheimilinu Lyngbrekku. Hefðbund- ið form með söng, veitingum og hollri hreyfingu á eftir eins lengi og orka og á- hugi leyfir. Gestakór er Alafosskórinn úr Mosfellsbæ. Aðgangseyrir. Snafellsnes - Sunnudag 1. mat Bíó - „Vélmenni“ í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík. Bráðskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna ffá þeim sömu og gerðu Isöld Borgarfjörður - Sunnudag 1. mat Messa kl 11:00 í Stóra-Asi 5. sd. e. Páska. Borgarfförður - Þriðjudag 3. maí Norræn tónlist í Reykholtskirkju kl 20:30 í Reykholti. Kór Dómkirkjunnar í Gautaborg Stjórnandi: Ann-Marie Rydberg. A efhisskrá eru verk ffá ýmsum tím- um, stærri kirkjuleg verk með hljómsveit, tónverk án undirleiks, og norræn kór- verk síðari tíma. Snæfellsnes - Miðvikudag 4. maí Vorvaka Emblu - Hagyrðingakvöld kl. 20:00 í Félagsheimili Stykkishólms. Stjórnandi er Gísli Einarsson. Hagyrðingar kvöldsins eru: Unnur Halldórsdóttir, Borgarnesi, Þórður Helgason, Reykjavík, Sigurjón V Jónsson Selfossi, Helgi Björnsson Borgarfirði og Hreinn Þorkelsson, Stykkishólmi. Aðgangseyrir kr. 1000. Látið þennan einstaka menningarviðburð ekki fram hjá ykkur fara. Dalir - Fimmtudag 5. maí Kirkjudagur aldraða kl. 14 í Hjarðarholtskirkju. A Uppstigningardag verður messa þar sem eldri borgarar eru sérstaklega hvattir til að mæta, en allir eru vel- komnir. Eitt barn verður fermt í athöfninni. Boðið verður upp á kaffi eftir athöfn. Sn.eft'llsnes - Fimmtudag 5. maí Hátíðarmessa fyrir íbúa Snæfellsbæjar kl. 14 í Ólafsvíkurkirkju. Sóknarprestar bæjarfélagsins þjóna fyrir altari. Hr. Ólafur Skúlason, biskup, prédikar. Rauða kross deild Snæfellsbæjar stendur fyrir messukaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestar Vorhátíð og ferð Samkórs Mýramanna Samkór Mýramanna heldur sína árlegu vorhátíð í félagsheimilinu Lyngbrekku í Borgarfirði föstudags- kvöldið 29. april og hefst hún kltikk- an 21:00. A vorhátíðiimi verður hefðbundin dagskrá með kórsöng, einsöng og fleiru til skemmtunar. Gestakór að þessu sinni er Alafoss- kórinn úr Mosfellsbæ. Eftir sönginn verða kaffiveitmgar og síðan tekur við holl hreyfing eins lengi og orka og áhugi leyfir. 7. mai ætlar kórinn í vorferð á Snæfellsnes og heldur tvenna tón- leika. Þá fyrri í Olafsvíkurkirkju kl. 14:00 og síðar um daginn í Grundarfjarðarkirkju kl. 17:00. Með þessum tónleikum lýkur starfsári kórsins sem hefur æft af kappi undanfarin ár og var að ljúka við að taka upp geisladisk sem kemur út næsta haust. ES q^IRABAK4^ HANDVERKSBAKARÍ W ATYINNA Starfskrafur óskast í bakarí - kaffíhús að Digranesgötu 6 í Borgarnesi Hæfniskröfur: Reynsla af sölustörfum, tilbúningi á samlokum, langlokum og fleiri smáréttum æskileg. Við leitum að duglegum og stundvísum starfskrafti með góða þjónustulund og góð mannleg samskipti. Upplýsingar í síma 437-1920 frá kl. 13 til 15 Geirabakarí ehf. Borgarnesi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.