Skessuhorn - 04.05.2005, Síða 5
antasunu^.
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 2005
5
Siðastliðinn þriðjudag afhenti La'rus Guðjónsson, formaður Rauðakrossdeildar Akraness,
Olafi Þór Hauksyni, sýshimanni Skagamanna hjartasmðtteki að gjöf til notafyrir lög-
regluna á Akranesi. Við hlið þeirra stendurjón Ólafsson, yfirlögregluþjónn.
Sumarhúsalóðir rjúka út
Undanfarið hefur mikil efdrspum
verið efrir sumarhúsalóðum víðs-
vegar um Borgarfjörð. Dæmi em
um að eigendur lóða í héraðinu hafi
í sömu vikunni ráðstafað allt upp í
5-6 nýjum eigendum lóðum en
ffemur fátítt er að salan gangi svo
vel, þó vissulega hafi vinsældir svæð-
isins aukist. Efrirspurning virðist
vera mikil jafnt í Borgarhreppi hin-
um forna, í Stafholtstungum, í
Skorradal sem og í uppsveitunum.
Astæður þessarar miklu eftírspumar
era sagðar nokkrar. Einkum er það
vaninn að á þessum árstíma seljist
meira en á öðrum tímum, héraðið er
sagt vinsælla en áður og bjóði þá
landkosti sem sóst er eftír, sumir
hafa nefnt lækkun gangagjaldsins og
enn aðrir nefhdu jákvæð áhrif kynn-
ingarblaðs um héraðið sem nýlega
var dreift með Morgunblaðinu.-ww?
Ljósmyndasýning
Aslaugar
Áslaug Þorvaldsdóttir opnar Ijós-
myndasýningu sunnudaginn 8.
maí n.k. kl. 15:00 í Hymutorgi,
Borgamesi. Aslaug, sem erfædd
og uppalin í Borgamesi, er áhuga-
Ijósmyndari og hefur tekið margar
myndir á undanfómum árum.
Myndimar eru framkallaðar
90*60 cm og settar á striga. Þetta
erfyrsta Ijósmyndasýning Aslaug-
ar. A opmmardaginn verður boðið
upp á veitingar og eru allir hjart-
anlega velkomnir.
Leiðsögn við veiðiár
Námskeið á Hvanneyri, 4.-5. júní 2005
Veiðifélög, ræktun ánna og fiska, árnar og umhverfi,
veiðistangir, veiðitæki, listin að veiða, meðferð afians, hlutverk
leiðsögumannsins, náttúran, framkoma, málakunnátta,
þjónustulund, útbúnaður f velðfferð.
Nánari upplýsingar í síma 433 5000, hetgibj@lbhi.is
http://www.lbhi.is - Eldri vefir/hvanneyri.is/Námskeið
() Landbúnaðarháskóli
vo íslands
Veiðifélag
Borgarfjaröar
Starfskraftur óskast
Við hjd Sandblæstri Sigurjóns leitum að
duglegum ogjdkvæðum einstaklingi til
starfa, þarf að hafa meirapróf og
vinnuvélaréttindi.
Ndnari
upplýsingar veitir
Sigurjón í síma
894 5778
ilGURJONS €HF,
SANDBLASTUR OG HAÞRYSTIHReiNSUN^-^
'^-^s:43l 3990 894 --
^pttorrastafa
Fyrirlestur í héradi í Snorrastofu
Þriðjudagskvöldið 10. maí mun
Einar Hreinsson, sagnfrœðingur,
flytja fyrirlesturinn
Stefánungar og sveitirnar sunnan
Skarðsheiðar -Um adal, góss og herragarda
áVesturlandi um aldamótin 1800
Fyrirlesturinn, semfluttur verður í í bókhlöðu
Snorrastofu í Reykholti hefst klukkan 20:30.
Aðgangseyrir er 500 kr.
Boðið verður upp á kaffi í hléi.
T XA
TOWmRSKOUNN
A AKRANESI
Tónlistarskólinn á Akranesi tilkynnir!
T SA
TðnmmRSKóuNN
Tónleikar í maí 2005
4. MAÍ KL.20.30 í Bíóhöllinni.
9. MAÍ KL. 18.15 Á SAL SKÓLANS
10. MAÍ KL. 18.15 Á SAL SKÓLANS
11. MAÍ KL. 18.15 Á SAL SKÓLANS
12. MAÍ KL. 18.15 Á SAL SKÓLANS
13. MAÍ KL. 20.00 Á SAL SKÓLANS
20. MAÍ SÍÐASTI KENNSLUDAGUR
26. MAÍ KL. 18.15 .
Tónlistarskólinn á Akranesi
I Stofnaður 1955
TÓNLEIKAR
SKÓLAHLJÓMSVEITARINNAR.
Nemendatónleikar.
Nemendatónleikar.
Nemendatónleikar.
Nemendatónleikar.
Tónleikar söngdeildar.
Skólaslit.
Á AKRANESI
Landbúnaðarháskóli íslands starfar á sviði hagnýtrar náttúrufræði.
Megin viðfangsefni hans er nýting og verndun náttúruauðlinda á landi.
Umsóknarfrestur um nám við LBHÍ er til 10. júní
Þrjár námsbrautir til BS prófs
Búvísindi
Áhersla é undirstöðusreinar f efhafræði, jarðvessfræðí 03 líffræði 03 sérhæfðar greinar nytjajurta-
og búfjárgreina auk rekstrar- og tasknigreina. Námið gefur góðan grundvöli fyrir ráðgjafastörf,
kennslu og rannsóknirauk búrekstrar.
Náttúru- og umhverfisfræði
Viðfangsefnið er náttúra íslands, áhrif mannsins á hana og náttúruvernd. Námið felur í sér mikinn
sveigjanleika í vaii, en hefúr þó sameiginlegan grunn. Það nýtist vel fyrir margvísleg störf að
umhverfismálum, iandnýtingu, íandgræðslu og skógrækt.
Umhverfisskipulag
Námsgreinum á sviðum néttúruvísinda, skípuiags, tækni og hönnurar er hér fiéttað saman og
megináhersla er lögð á samspii náttúru, manns og forma. Námið gefúr góða undirstöðu til fekara
náms f landsiagsarkitektúr, skipulagsfræði, umhverfisfraeði og tengdum greinum.
Almenn inntökuskílyrði - Það sama gildir um allar námsbrautimar að umsækjandi þarf að hafa lokið
stúdentsprófi eðaöðrujafngilduframhaldsskólaprófi. Námið tekur að lágmarki þrjúártil BS prófe
(90 einingar).
Aðstaða til náms
Aðsetur háskólanáms LBHÍ er á Hvanneyri í Borgarfirði. Þar hefur á undanfömum árum risið
myndarlegt háskólaþorp, með nemendagörðum þar sem í eru bæði einstaklingsherbergi
og fjölskylduíbúðir. Leikskóli, grunnskóli og verslun eru á staðnum.
A Landbúnaöarháskóli
)o íslands
Aöalstöövar:
Hvanncyri • IS 311 Borgarnes • ísiand
Sfmi: 433 5000 • Fax: 433 5001 • Netfang.- Ibht@ibhi.is • www.lbhi.is