Skessuhorn - 01.02.2006, Síða 21
__-.wnm.L-
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 2006
21
Srruía ug lýsi 1 iga r Smáa ug lýsi í iga i
ATVINNA I BOÐI
Atvinna
Starfskraftur óskast á blandað bú í
Eyjafjarðarsveit. Upplýsingar í síma
860-1288.
Atvinna óskast
Utgerðarmenn. Þaulvanur sjómaður
óskar efrir góðu plássi. Hef sjálfur róið
með bát í 4 ár. Er með pungaprófið og
vélgæsluréttindi. Upplýsingar í síma
867-4538.
him.hm'Hm.iiUij
Til sölu
Til sölu er vél úr Ford Explorer. Ek-
inn 124 þús / mílur og millikassi selst
í sitt hvoru lagi eða saman. Uppl. í
síma 898-2517 á daginn og 461-2517
á kvöldin.
Benz til sölu
15 manna MK 679 BENZ árg. 1990
til sölu. Dísill, ekinn um 400 þús.
MNT sími fylgir og nýr geymir. Sími
453-5464 og 867-7343.
Odýr Nissan Sunny wagon 4x4
Til sölu Nissan Sunny sídrifsbíll ár-
gerð 1994. Ekinn 169 þús. Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 435-1486 /
822-2479.
Tjaldvagn
Til sölu vel með farinn tjaldvagn. 4-6
manna Easy Camp Compact árg.
2001. Uppl. í sírna 898-1231.
Hestamenn,verktakar, bændur
Til sölu er kerrubotn fyrir 5-6 hesta.
Botninn er með 3.5 tonna viður-
kenndu bremsukerfi og með ljósum
allan hringinn. Búið er klaáða gólfið
með vamsheldum krossviði 20mm og
shtsterkt gúmí er klætt þar ofan á.
Uppl. gefur Finnbogi í síma 862-
5151. icepol@simnet.
Hópfcnlabíll
Til 'jsölu hópferðabíll M.B Sprinter
412, 4x4. Árg. 1999, ek.334 þús. 14
svefiisæti með hhðarfærslu (áth, hægt
að gera 15 manna). Soðinn dúkur í
gólfi, ohumiðstöð, hattahilla, ofh,
tveár dekkjagangar tvöf. og einf., gott
útlít og gott verð. Nánari uppl. í síma
867-0528, Hlynur.
Húsbíll til sölu
Til sölu Fiat Ducato árg. 1990. Ek.
137 þús. Bíllinn er með öllum þæg-
indum, s.s. heitt og kalt vath, smrta,
salemi, ísskápur og eldavél. Spennubr.
fyrir 220 v, svefnpl. fyrir 6 manns,
tengdamömmubox, 7 m. langur, gott
útht og gott verð. Er í topp standi og
uppl. í síma 867-0528.
L300 í toppstandi
MMC L300 árgerð 1990 (fjórhjóla-
drifinn) er til sölu. Bíllinn er í topp-
standi; nýtt bremsukerfi, nýtt púst-
kerfi og er skoðaður 2006. Góður bfll
í góðu standi. Allar nánari upplýsingar
í síma 893-1503, Andri og 862-6229,
Haukur.
Toyota Avensis til sölu
'Iöyota Avensis árg. 1999 til sölu. Ek-
inn 89 þús. Mjög vel með farinn, ný
tímareim og bremsur og fl. Verð
790.000. Nánari upplýsingar í síma
822-6670.
Nýtt Kínverskt Enduro hjól
Til sölu nýtt kínverskt Enduro hjól.
200 CC með rafstarti og öllum ljósa-
búnaði. Allar nánari upplýsingar í
síma 895-7272.
Bflar og fjórhjól
Til sölu Isuzu Picup '91, MMC Eclips
RS '95, Vblvo Amason '66 og Kawa-
saki 300 fjórhjól '87. Upplýsingar í
síma 692-5525.
GolfGT
Til sölu Golf GT 1600. Árgerð 1990,
ekinn 115 þús. á vél. 5 dyra, 5 gíra,
vökvastýri, central, cd / útvarp, nagla-
dekk á stálfelgum og sumadekk á
álfelgum. Varahlutir fylgja. Þokkaleg-
ur bíll á góðu verði. Upplýsingar í
síma 893-4009.
Toyota Yaris
Til sölu Yaris 2004. Hvímr, filmur í
rúðum og álfelgur. Glæsilegur bíll,
keyrður 25 þús. Fæst gegn yfirtöku á
láni. Allar nánari upplýsingar í síma
864-7492.
Opel Astra
Opel Astra til sölu. Árg 1996. Bein-
skiptur, grár station bfll. Skoða ýmis-
leg skipti þó ekki á öðrum bfl. Upplýs-
ingar í síma 661-8177.
Hyundi Starex
Til sölu H. Starex á 30“ dekkjum. Ný
tímareim, allur yfirfarinn og er í topp-
standi. Fæst gegn yfirtöku á láni.
Uppl. í síma 892-1450.
Húsbfll til sölu
Húsbíll tíl sölu, ef viðunandi tilboð
fæst. Mazda E-2000, 91 árgerð, ekinn
um 195 þús., innréttaður sem húsbíll.
2 dekkjagangar á felgum fylgja. Þarfh-
ast lagfæringar á á brettaköntum. Til-
boð og ósk um frekari upplýsingar
sendist á sveinnj@simnet.is.
Renault
Renault 19 RT árg. 1995 til sölu. 1,8
sj.sk. ekinn 124 þús, rafm. í rúðum,
álfelgur, kastarar og fl. Verð 180 þús.
stgr. eða tilboð.
Escort árg. 1998 til sölu
Til sölu er Ford Escort árg.1998.
Beinsk. ekinn 152.000, 4 dyra. Mikið
búið að skipta um, er ný skoðaður. Á-
sett verð er kr. 280 þús. selst á kr. 170
þús. Uppl. í síma 891-7870.
Pallhús (skel) á ameriskan
pickup óskast
Mg vantar pallhús (skel) á ameriskan
pickup. Lengd 8 fet (ca: 2,53 m. á
lengd x 1,70 m. á breidd), eða lok yfir
skúffuna. Uppl s£mi 847-7784.
Páfagaukur
Páfagaukur (blár Gári) fæst gefins á-
samt búri og fylgihlutum. Á sama stað
óskast ferðabúr fyrir kött. Upplýsing-
arísíma 437-1711 eða 896-0141.
Hundabúr
Mg vantar htið hundabúr, ódýrt eða
gefins. Upplýsingar gefur Lilja í síma
695-8705.
Lítil kisusystkini vantar hehnili!
Hahó halló. Við eru 2 kisur að nafiú
'lommi og Tása og okkur vantar góð
heimili. Við erum u.þ.b. 3 mánaða og
erum algjörar krúsídúllur. Við erum
bæði kassavön. Okkur vantar ný
heimih vegna ofhæmis. Endilega haf-
ið samband við „mömmu“ eða „-
pabba“ í síma 843-0476 og 862-0534.
Erum á Akranesi.
Slanga
Til sölu er 7 ára, kvk comsnákur.
Upplýsingar í síma 862-1540.
IGUANA
3 ára kvk Iguana eðla til sölu. Upplýs-
ingar í síma 862-1540.
Lítill kisi fyrir krónu
8 vikna, grábröndóttan, þrflita kett-
ling vantar eigendur og fæst fyrir
krónu. Hann er vel vaninn, kelinn og
gáskafullur. Hægt er að fá mynd senda
með tölvupóst. Býr sem stendur á
Helhssandi en gæti alveg átt leið suð-
ur. Uppl. ingakolla@gmail.com.
FYRIR BORN
Bamavagn
Til sölu mjög vel með farin Basson
bamavagn og kerra. Svuntur, regn-
plast og skiftitaska fylgja með. Vagn-
inn er á loffdekkjum. Verðhugmynd
er 17.000 þús. Fallegur vagn.
Upplýsingar í síma 844-5731 eða 431-
1997, Sigurrós.
Rafinagns róla
Til sölu róla fyrir ungaböm, gengur
fyrir batteríum. Selst á 5000 kr. Mjög
vel með farin. Upplýsingar í síma 663-
1266 eða 437-2250.
Matarstóll
Hef til sölu góðan matarstól, keyptan
í rúmfatalagemum. Hægt að breyta í
bíl með borði. Kostar 1000 krónur.
Upplýsingar hjá Auði í síma 663-1266
eða 437-2250.
Bamakerra
Óska efrir barnakerru með svuntu og
skermi fyrir htið eða gefins. Uppl. í
síma 869-9533.
HUSBUNAÐUR/HEIMILIST.
Húsgögn tfl sölu vegna flutnings.
Hjónarúm með áföstum náttborðum
og tilheyrandi dýnum, eldhúsborð og
4 stólar, skrifborðsstóll, símaborð með
áföstum stól, 3 sófaborð, ljósakróna
og vegglampar í stfl. Upplýsingar í
símum 437-1366 eða 898-9205.
Notuð þvottavél
Ný yfirfarin þvottavél til sölu, 5 kg.
Upplýsingar í síma 892-8376.
Alvöru tölvu-homborð
Til sölu rúmgott og flott tölvuhom-
borð. Upplýsingar í síma 862-1540.
Ódýr sófi tfl sölu
Til sölu 4 ára blár 2 sæta sófi úr
Habitat. Verð aðeins kr 6000. Uppl. í
sífna 431-1986.
Ymis húsgögn tfl sölu
Til sölu em Blámunstraður sófi, 3ja
sæta á 15þús. Gömul 3 ja skúffu tekk
kommóða á 5 þús. 6-10 manna furu-
borð með 2 skúflhm á 13 þús og 2 stk
af nýlökkuðum fúruhurðum / br 80
cm / með karmi / gereftrim. Verð-
hugm 9 þús. Upplýsinasími 437-0111
/ 6901796, Guðrún.
Eldavél tfl sölu
Eldavél með blástursofhi helluborði
og viftu til sölu. Teg. Ariston á 10 þús.
Einnig eldhúsborð, 4-6 manna, og 4
stólar allt gegnheil fura á 18þús.
Bamarúm m. bláum rúmfataskúffum,
með nýrri dýnu, 190 x 70 cm. Verð
hugmynd 9 þús. Upplýsingar í gsm
690-1796, Guðrún.
Ymislegt tfl sölu
Stórt skrifstofúborð á 5 þús
Sófaborð á 9 þús., sama verð og í
Góða hirðinum. Einnig gefins bama-
bækur á sama stað. Baðvaskur með
blöndunartæki, veggfest, á 3 þús.
Upplýsingar gefur Guðrún í síma
690-1796/437-0111.
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð tfl Ieigu
Til leigu 4 herbergja íbúð á Akranesi.
Laus 1 mars. Uppl. í síma 894-4012.
Bráðvantar húsnæði í Borgamesi!
Mg bráðvantar húsnæði í Borgamesi
frá og með l.júní. Er með 2 böm.
Nánari upplýsingar em í síma 845-
2526, Ása Rut.
Herbergi óskast
Óska eftír að taka herbergi á leigu
með aðgengi að wc, fyrir 1. febrúar.
Skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hafið
samband við mig í sfina 820-8888.
Ibúð óskast
Óska eftir íbúð, 3-4 herb. Er einstæð
30 ára kona með tvö böm. Vantar
húsnæði frá júní byrjun, helst á Akra-
nesi. Skoða þó allt. Greiðslugeta
75.000 á mán., gegnum gr.þj. Svör
sendist á netf.: rosabirgis@simnet.is.
OSKAST KEYPT
Rúlluvél, pökkunarvél
Höfúm áhuga á að kaupa rúlluvél og
pökkunarvél í eldri kantinum. Þurfa
að vera í góðu ásigkomulagi. Upplýs-
ingar í síma 895-1372
Fjórhjól
Óska efrir að kaupa notað fjórhjól 4x4.
Ca árg. 1995 til 2003. Uppl. í síma
825-7392.
Vantar 33“ dekk
Bráðvantar ódýr 33“ vetrardekk,
negld eða ónegld. Uppl. í s. 892-1450.
TIL SOLU
Rafmagnsgítar til sölu
Til sölu svartur og hvítur dean gítar á
dúndur verði 18-30 þús. Kostaði upp-
haflega 34 þús. Er rosa vel með farinn.
3 mánaða gamall. Upplýsingar í síma
437-1005 eða 866-6883.
TOLVUR / HLJOMTÆKI
Nintendo eða super nintendo
Á einhver Nintendo eða Super Nin-
tendo auk leikja sem þið þurfið að losa
ykkur við? Endilega hafið samband í
síma 843-0476, Kolbrún.
Commodore Skjár tfl sölu
Góður fyrir leikjatölvu. 14“ góð fyrir
play - station. Selst á 3 þús. Sími 437-
0111, Amar.
TOLVUR / HLJOMTÆKI
ÁL-ANON Borgamesi
Er áfengi og önnur fíkn vandamál í
þinni fjölskyldu. Fundir alla mánu-
daga kl.20:30 í Skólaskjólinu Gunn-
laugsgötu.
A aojmm
Akranes - Fimmtudag 2. febníar
Námskeið hefst: Göngu GPS fyrir ahnerming. A vegum Björgimarfélag Akra-
ness. Fim. kl. 18:00 til 21:30. Lengd: 4 klst.
Borgarfjörður - Fimmtudag 2. febrúar
FrcetSslufundur kl 20:30 í Félagsheimili Skugga við Vindtás. Benedikt Líndal
tamningameistari heldur fræðsluerindi umþjálfun og uppbyggingu hrossa.
. Borgarfjörður - Fimmtudag 2. febrúar
Námskeið hefst: ltalskafyrir byrjendur. 1 Gnmnskólanum í Borgamesi. Pri. og
fim. kl. 20:00 til 21:30. Lengd: 20 klst.
Akranes - Fimmtudag 2. febrúar
Kirkja Unga Fólksins. Kl 20:30 að Skagabraut 6. Kirkja ungafólksins er hópur
ungi'a og skemmtilegra krakka sem koma saman til að eiga samfélag hvert við
annað, eiga góðar stundir saman, leita Guðs og lofa hann. Allir eru velkomnir.
Oll svœðin - Föstudag 3. febrúar
Námskeið hefst: Clicker 5 - kennslufotrit. I Grunnskólanum í Borgamesi.
Föstudagur kl. 9-13. Lengd: 5 klst.
Snafellsnes - Laugardaginn 4. febrúar
Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins heldur námskeið í Snafellsbæ dagana 4. og
5.febrúar. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Upplýsingar ísíma 863-5026 og
436-1136. Sjálfstœðirfélögin í Snafellsba.
Akranes - Sunnudag 5. febrúar
Hvítasunnukirkjan Akranesi - Ahnenn samkoma kl 14:00 að Skagabraut 6.
Raðumaðtir: Hjalti Skaale Glúmsson. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Akranes - Mánudag 6. febrúar
Námskeið hefst: Audo Cad og Inventor - byrjendanámskeið. 1 Fjölbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi. Mán. ogfim. kl. 17:30 til 19:40. Lengd: 45 klst.
Oll svæðin - Mánudag 6. febrúar
Námskeið hefst: Námskeið fyrir dagforeldra. Fjarfundum má. og mið. 19:00 til
22:00 og lau. 09:00 til 12:00. Lengd: 60 klst.
Snafellsnes - Þriðjudag 7. febrúar
Námskeið hefst: Byijendanámskeið í tölvunotkun. I Lýsuhólsskób þri ogfim. kl.
20:00 til 21:45. Lengd: 18 klst.
Borgarfjörður - Þriðjudag 7. febrúar
Námskeið hefst: Orkusparnaður í heimahiísum. Landbúnaðarháskóla Islands á
Hvanneyri. Þriðjudag kl. 20:00 til 22:00. Lengd: 3 klst.
Snæfellsnes - Þriðjudag 7. febrúar
Námskeið hefst: Landnemaskólinn - Settlers in lceland. I Fjölhrautaskóla Snæ-
fellinga Grundarfirði. Þri. ogfim. kl. 18 til 22. Lengd: 120 klst.
Akranes - Miðvikudag 8. febrúar
Námskeið hefst: Símsvörun - raddbeiting - þjómusta. I Fjölbrautaskóla Vestur-
lands á Akranesi mið. kl. 13:00 til 17:15. Lengd: 4 klst.
Akranes - Miðvikudag 8. febrúar
Kyrrðarstund - lhugun um hamingju. A Akranesi. A miðvikudagskvöldum kl
20:30 bjóða bahá’íar á Akranesi, þeim sem áhuga hafa, upp á Kyrrðarstundir
þar sem lesnar verða stuttar ritningar úrýmsum helgiritum trúarbragða
heimsins. Nánari upplýsingar ísíma 896 2979. Bahá’íar Akranesi.
Njfœdiir Vcstkndingar mi bokir velkomnir í hciminn um
leið og njhökukmforeUrum mifœrhr hminguóskir
23.janúar. Drengur. Þyngd: 3675jgr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Aslaug Osk Hin-
riksdóttir og Oskar Öm Guðbrandsson,
Reykjavík. Fœddur í Reykjavík.
21.janúar. Stúlka. Þyngd: 4150 gr. Lengd:
56 cm. Foreldrar: Jasmina Cmac og Sadik
Cmac, Olafsvík. Ljósmceður: Lára Dóra
Oddsdóttir og Elva Rut Helgadóttir.
29.janúar. Stúlka. Þyngd: 3905 gr. Lengd:
56 cm. Foreldrar: LJnnur Eygló Bjamadóttir
og Hinrik Gtslason, Akranesi. Ljósmóðir:
Helga R. Höskuldsdóttir.
11. janúar. Stúlka. Þyngd: 3415gr. Lengd:
49 cm. Foreldrar: Jóhanna Lilja Toifadóttir
og Davíð Sigurðsson Reykjavík
Ljósmóðir: Laufey Hilmarsdóttir LSH
Ljósmóðumemi: Asdís Pe'tursdóttir LSH