Skessuhorn


Skessuhorn - 01.02.2006, Side 23

Skessuhorn - 01.02.2006, Side 23
.■4f.t-.HM.- J MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 2006 23 Metþátttaka í íþróttahátíö UMSB Íþróttahátíð UMSB 2006 var haldin laugardaginn 28. janúar. Þar kepptu um 200 börn og ung- lingar í sundi og frjálsum íþróttum frá morgni fram á síðdegi. Um miðjan dag var kynning á sund- knattleik, þar sem Borgfirðingur- inn Sigurður Guðmundsson frá Hvanneyri fór fyrir liði frá Sund- knattleiksfélagi Reykjavíkur. Að því loknu voru veitt verðlaun fyrir helstu afrek ársins 2005 í sundi og frjálsum íþróttum. Gauti íþróttamaður Borgarfjarðar Gauti Jóhannesson, hlaupa- garpur úr Umf. íslendingi var kjör- inn íþróttamaður Borgarfjarðar 2005. Gauti bætti íslandsmetið í 800 m innanhúss þegar hann hljóp á 1:51,59 mtn. Einnig náði hann lágmarki til þess að keppa á Evrópumeistamótinu innanhúss í 1500 m hlaupi þegar hann hljóp á 3:47,99 sem er þriðji besti árang- Þau fengu viðurkenningar fyrir bestu afrek á héraðsmótum í sundi og frjálsum íþróttum sumarið 2005. Frá kjöri íþróttarmanns Borgarfjarðar: Röð 10 efstu í kjöri frá vinstri: Jóhannes Guðjónsson sem tók við verðlaunum fyrir Gauta Jóhannesson, Bergþór Jó- hannesson, Álfheiður Marinósdóttir tók við verðiaunum fyrir Sigurð Þórarinsson, Sigurborg Hanna Sigurðardótir, Hafþór Ingi Gunnarsson, Trausti Eiríksson, Sveinn Flóki Guðmundsson, Uchechuwu Michael Erza og Ingólfur H. Valgeirs- son. Rasmus Christjansen vantar á mynd. ur islendings frá upphafi. í öðru sæti varð Bergþór Jó- hannesson frá Stafholtsveggjum. Bergþór setti sex Borgarfjarðar- met í kúluvarpi á árinu og eitt í 80 m grindahlaupi. í þriðja sæti var Sigurður Þórarinsson sundkappi. Hann vann fjórar greinar og varð þriðji í einni á Unglingalandsmóti UMFÍ og setti Borgarfjarðarmet í 1500 m skriðsundi í 25 m laug á Aldursflokkamóti íslands. í fjórða sæti var Sigurborg Hanna Sigurð- ardóttir hestakona, í fimmta Haf- þór Ingi Gunnarsson körfubolta- maður, í sjötta Trausti Eiríksson fyrir badminton og golf, í sjöunda Sveinn Flóki Guðmundsson sund- maður, í áttunda Ucheckukwu Michael Eze frjálsíþróttamaður, í níunda Rasmus Christiansen hestamaður og í tíunda sæti Ingólfur H. Valgeirsson knatt- spyrnumaður. TJ/ Ljósm. GS Oruggur sigur Skallagríms á Haukum Jovan Zdravevski átti síðustu körfuna í leiknum gegn Haukum á sunnudag. Skallagrímur sigraði Hauka í Borgarnesi á sunnudagskvöld með 112 stigum gegn 94. Borg- nesingar voru miklu betri allan leikinn og þrátt fyrir smá hiksta snemma leiks náðu þeir að knýja fram öruggan sigur. Jovan Zdra- vevski fór á kostum eins og svo oft áður og skoraði 23 stig í 3. Oruggur sigur Snæfell- inga Snæfell vann öruggan sigur gegn Hetti, 101:77 í leik liðanna í lceland Express deild karla í körfuknattleik á Egilstöðum í fyrra- kvöld. Jón Jónsson og Ingvaldur M. Hafsteinsson áttu stórleik og voru stigahæstir í liði Snæfells með 21 og 23 stig. Stigahæstu menn í liði Hattar voru Milojica Zekovic með 24 stig og Eugene Christopher með 23 stig. Leikur- inn, sem átti að fara fram á sunn- dagskvöldið síðastliðið var frestað þar sem flug lá niðri, tryggði Snæ- felli 6. til 7. sætið í deildinni með 16 stig ásamt ÍR-ingum eftir 15 um- ferðir. Nýliðar Hattar sitja nú á botninum með 4 stig. KÓÓ leikhluta einum saman, en hann skoraði heil 38 stig alls í leikn- um. Sævar Har- aldsson hóf leik- inn á því að skora fyrstu körfuna og kom Haukum yfir, en George Byrd og frábær karfa Hafþórs Inga Gunnarssonar komu Skallagrím í 4-2. Skalla- grímsmenn leiddu meirihlut- ann af 1. leik- hluta en Haukar voru aldrei langt undan, og var þar Kristinn Jón- asson fremstur í broddi fylkingar. Jovan Zdravevski og Dimitar Karadzovski stóðu sig vel fyrir Skallagrím í upphafi leiks og var staðan f lok 1. leikhluta 34-27 fyr- ir Borgnesinga. Kristinn Jónasson hélt upp- teknum hætti fyrir Hauka í upphafi annars leikhluta og Jason Pryor kom Haukum yfir 36-37. Frábært þriggjastiga skot frá Mareli Guð- Akurnesingnum sterka, Jakobi Baldurssyni tókst að sigra enn eitt stórmótið í kraftlyftingum þegar að hann vann bæði sigur í sínum þyngdarflokki og í heildarúrslitum íslandsmótsins í bekkpressu sem haldið var síðastliðinn laugardag í Laugardalshöllinni. Alls voru skráðir 27 keppendur að þessu sinni og var stemningin gífurleg og mörg íslandsmet sem féllu, meðal annars í 90 kg. flokki kvenna þar sem að Jóhanna Eyvindsdóttir fjórbætti íslandsmetið og endaði með 130. kg. Einnig voru sett ís- landsmet í 90, 100 og 110 kg. flokki karla. Þar voru að verki ís- leifur Árnasson í 90 kg. flokki með 217,5 og Svavar Smárason í 100 kg. flokki með 221,5 en fyrra met- ið átti hinn kunni kraftlyftingamað- laugssyni kom Haukum í 36-40 og var stemningin Haukamegin þá stundina. En Skallarnir komu til baka og körfur frá Hafþóri og Byrd komu Borgnesingum í 47- 43. Pétur Már Sigurðsson kom svo Skallagrím í 52-48 með góðri þriggja stiga körfu og staðan í hálfleik var 57-55 fyrir heima- menn. 3. leikhluti var svo aldeilis leikhluti sem menn koma til með að muna eftir, en þá skoruðu bæði lið eins og þau ætti lífið að leysa og lítið var um góðar varnir. Jovan Zdravevski fór á kostum fyrir Skallagrím og setti 23 kvikyndi bara í þeim leikhluta. Axel Kárason var einnig að spila vel bæði í vörn og sókn, þrátt fyr- ir að skora ekki mikið. Staðan í lok 3. leikhluta var 95-70 fyrir Skallagrím og höfðu þá Borgnes- ingar skorað 38 stig í 3. leikhluta. 4. leikhluti var slappur að hálfu Borgnesinga og virtust þeir halda að björninn væri unninn of snemma. Jovan var tekinn útaf snemma, um hálfgerða heiðurs- skiptingu var að ræða en honum var klappað lof í lófa frá áhorfend- um. Eitthvað virtist þessi skipting fara illa í leikmenn Skallagríms og röðuðu Haukamenn niður stigun- um og það var ekki fyrr en á 4. ur Skaga-ólsarinn Hermann Her- mannsson. En maður mótsins var eng- inn annar en Jak- ob Baldursson sem lyfti 260 kg. og bætti eigið bekkpressumóts- met um 5. kg. og sigraði einnig heildarúrslit mótsins með yfir- burðum, en hér er á fer einn allra sterkasti bekk- pressari sem ís- lendingar hafa alið. Skemmtilegt verður að fylgjast með honum í náinni framtíð þar sem að heyrst mínútu leikhlutans sem Adolf Hannesson skoraði fyrstu stig Skallagríms í leikhlutanum. Valur Ingimundarson þjálfari Borgnes- inga var ekki par sáttur með sína menn á þessum kafla og tók leik- hlé í stöðunni 97-83. En með þristum frá Pétri og Dimitar sigldu Borgnesingar endanlega fram úr og eftir skrautlega körfu frá Jovan Zdravevski endaði leikurinn 112- 94 fyrir Skallagrím. Tap gegn KR á fimmtudag Skallagrímsmenn biðu á fimmtudag lægri hlut gegn KR- ingum í DHL-höllinni I vesturbæ Reykjavíkur. Lokatölur voru 85-75 fyrir KR. Skallagrímsmenn höfðu leitt framan af og voru yfir í hálfleik, en strax í byrjun seinni hálfleiks var Ijóst að KR-ingar voru ákveðnari og einbeittari, og fór því sem fór - það eru ekki alltaf jólin. Leikurinn var í heild sinni mjög erfiður og KR-ingar eru vafalítið með eitt allra besta lið landsins. Valur Ingimund- arson var allt annað en sáttur eftir leikinn og sagði að dómararnir hefðu ekki „hjálpað." Svo mörg voru þau orð. GBÞ það gott hefur að hann sé að fara á heims- meistaramótið í bekkpressu. MM Skaga Kobbi gerir 20% af útsölu- vörum VERZLUNIN STILLHOLTI AKRANESI'

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.