Skessuhorn - 15.03.2006, Page 6
6
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006
aaUaVIÍUKl:
Gísli Ólafsson efstur í forvali
Samstöðu í Grundarfirði
Höffiuðu
salemishléi
DALIR: Þegar fimdir dragast á
langinn fara ýmsar þarfir að kalla
og við því verður öllu jiifnu að
bregðast. Fólk er hins vegar mis-
jafnlega af Guði gert til þess að
þola langar fundarsetur. Það kom
vel í ljós á fundi sveitarstjómar
Dalabyggðar fyrir skömmu. Þeg-
ar sveitarstjóm hafði rætt ýmis
mál og komið var að 10. lið dag-
skrár óskaði Guðrún Jóna Gunn-
arsdóttir eftir því að bókað yrði
að „hún hafi borið upp tillögu
um WC-pásu“ eins og bókað er í
fundargerð sveitarstjómar. Þor-
steinn Jónsson oddvitd sveitar-
stjómar bar undir fundinn hvort
ekki ætti að halda fundinum
áfiram og var það samþykkt. A
þessum fundi vora alls 19 dag-
skrárhðir og var kosið um marg-
ar tillögur og flutti Guðrún Jóna
þær flestar. Er fundinum lauk
hafði hann staðið í þrjá klukku-
tíma samfellt. -hj
Fjömenn UT
ráðstefha
GRUNDARFJ ÖRÐUR: Um
300 manns tóku þátt í svokallaðri
UT-2006 ráðstefnu 3. mars sl.
sem menntamálaráðuneytið hélt
í Grundarfirði. Ráðstefhugestir
komu víða að og fór ráðstefinan
firam í Fjölbrautaskóla Snæfell-
inga. Þar var miðlað upplýsing-
um um tækninýjrmgar og ýmis-
legt sem snertdr þróun skólastarfs
og tóku ráðstefiiugestdr virkan
þátt í gegnum tölvukerfi ráð-
stefinunnar. Svokallaðar UT-ráð-
stefinur hafa undanfarin ár verið
mjög vinsælar og hafa reynst
góður vettvangur skólafólks. -hj
/
Otrúlega heppin
B ORGARFJ ÓRÐUR: Ingi-
björg Ingólfsdóttir á Hálsum í
Skorradal datt heldur betur í
lukkupottinn þegar aðalvinning-
ur í jólahappdrættd Sjálfsbjargar -
landssambands fatlaðra, nýr
Subarabíll kom á miða í hennar
eigu. Þetta væri e.t.v. ekki sérlega
í ffásögu færandi nema fyrir þær
sakir að Ingibjörg hlaut einnig
aðalvinning, einnig bíl, í sama
happdrættd árið 1999. -mm
Gísli Ólafsson núverandi bæjar-
fulltrúi Framsóknarflokksins í bæj-
arstjórn Grundarfjarðar varð efst-
ur í seinni hluta forvals Samstöðu -
lista fólksins, sem nú undirbýr
framboð við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í vor. Eins og fram hefur
komið í Skessuhorni hefur undir-
búningur framboðsins staðið um
nokkurt skeið en að því standa
meðal annars flokkar sem sitja
bæði í meirihluta og minnihluta
núverandi bæjarstjórnar Grundar-
fjarðar. Hefur samstarfið valdið
nokkrum titringi í meirihlutasam-
Guðni Tryggvason, formaður at-
vinnumálanefndar Akraneskaup-
staðar sagði í erindi sínu á ráðstefhu
um Faxaflóahafnir í síðustu viku,
sem bar heitið Væntdngar á Vestur-
landi til Faxaflóahafna sf., að í ný-
samþykktu aðalskipulagi Akraness
væri gert ráð fyrir töluverðum
breytingum á hafnaraðstöðu á
Akranesi sem og uppbyggingu á
landi. Þar væri horft til uppbygg-
ingar á fiskvinnsluhúsum, frysti-
geymslum og öðra því tengdu. Þar
gætu bæði minni og stærri útgerðir
átt samastað ásamt öflugum fisk-
markaði. Hann sagði að lögð yrði
áhersla á snyrtilegt umhverfi sem
sæmdi matvælafyrirtækjum og að
höfnin yrði vottuð Bláfánahöfn.
Ströndin yrði friðuð og vottuð af
umhverfisyfirvöldum þannig að þar
yrði hægt að baða sig á góðviðris-
dögum.
Guðni taldi að Grundartanga-
höfh yrði sú höfn sem hvað mest
myndi byggjast upp á næstu áram.
Hafnarsvæðið og uppland þess yrði
að skilgreina nægilega stórt til að
þjóna sem umskipunarhöfn fyrir
starfi Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins.
Fyrir nokkru var óskað eftir
uppástungum frá almenningi um
vænlega þátttakendur í forvali og
tóku 19 manns þátt í forvalinu á
laugardaginn, þar á meðal tveir
núverandi bæjarfulltrúar, þeir
Gísli og Emil Sigurðsson.
Samkvæmt heimildum Skessu-
horns tóku um 120 manns þátt í
forvalinu. Eins og áður sagði varð
Gísli efstur. I öðru sæti varð Jo-
hanna Schalkwyk og í því þriðja
varð Una Yr Jörundardóttir. Var
norðaustursiglingar, það er norður
Ishafsleiðina milli Kyrrahafs og
Norður-Atlantshafs. Stærð á slíku
svæði þyrfti að vera að minnsta
kosti 100 hektarar og viðlegukantur
á annan kílómeter að lengd. Kostn-
aður við þá uppbyggingu yrði varla
undir 15 milljörðum króna. I þeirri
tölu væri ekki gert ráð fyrir kostn-
aði við uppbyggingu fyrirtækja eða
svæða er tengjast höfninni.
Þá taldi Guðni að einnig yrði á
Grundartanga öll uppbygging
varðandi irmanlandsflutninga, jafint
innflutning sem útflutning. Þar til
viðbótar kæmi síðan önnur hafn-
sækin starfsemi og stóriðnaður.
Ekki væri úr vegi að skoða þá hug-
mynd að þar gæti verið frísvæði þar
sem fyrirtæki gætu verið rekin án
þess að vera á Islandi. Slíkt svæði
myndi án efa laða til sín áhugaverð
fyrirtæki, bæði þau sem skilgreind
era sem hafnsækin og einnig önnur
sem líta aðallega til þess að vera
hluti af evrópska efhahagssvæðinu.
Slippur og olíuhreinsunarstöð ættu
einnig heima í þeirri mynd.
„Hver þróunin verður næstu 10
kjör þessara þriggja nokkuð afger-
andi. I fjórða sæti lenti Sigurður
Ólafur Þorvarðarson og Emil Sig-
urðsson varð í fimmta sæti.
Fulltrúaráð framboðsins hefur
verið falið, ásamt þeim sem lentu í
tíu efstu sætunum, að ganga frá
endanlegum framboðslista. Gæti
röð efstu manna því átt eftir að
breytast því forvalið var ekki bind-
andi. Vonast er til að framboðslist-
inn verði tilbúinn um eða eftir
næstu helgi.
GuSni Tryggvason.
til 50 ár er erfitt að spá um. Jafnvel
getur verið erfitt að stjórna þeirri
þróun sem verður en til þess að eiga
einhverja möguleika á því að hafa
áhrif á hvert skuli stefnt og hvernig
þetta allt verður í framtíðinni verð-
um við að vita hvað við viljum og
hafa ákveðna sýn á framtíðina. Við
verðum að setja markið hátt, vera
opin og víðsýn fyrir nýjum hug-
myndum og nýjum tækifæram,“
sagði Guðni að lokum í erindi sínu.
HJ
Höfði opnar
nýja heimasíðu
AKRANES: Dvalarheimilið
Höfði á Akranesi opnaði fyrir
nokkra nýja heimasíðu stofnun-
arinnar. A síðunni er að finna all-
ar helstu upplýsingar um rekstur
heimihsins, málefni aldraðra og
daglegt líf á Höfða. Heimasíðuna
er að finna á slóðinni
www.aknet.is/hofdi I Skessu-
horni í síðustu viku var ffétt um
biðhsta efrir vistun á Höfða. I
þeirri frétt vora upplýsingar um
íbúafjölda á Höfða sem fengnar
vora á heimasíðu Akraneskaup-
staðar. Því miður reyndust þær
rangar. Réttar upplýsingar er
hinsvegar að finna á áðumefndri
heimasíðu Höfða. Hið rétta er að
á hjúkrunardeild heimilisins er
41 íbúi og á öldrunardeild eru 37
íbúar. Ibúðarhúsin á Höfðagrund
era í dag 31 að tölu. Beðist er
velvirðingar á birtingu þessara
röngu upplýsinga.
-hj
Ræða saman um
sjávarútvegs-
starfsemina
AKRANES: Ámi Þór Sigurðs-
son formaðtu- stjómar Faxaflóa-
hafiia sf. segir í viðtah við blað
Faxaflóahafna, sem gefið var út í
síðustu viku í tengslum við ráð-
stefinu um hafhimar, að eigendur
Faxaflóahafna hafi í upphafi
markað þá stefhu að efla fiski-
höfn á Akranesi. „Effir samein-
ingu hafnanna sameinuðust HB á
Akranesi og Grandi í Reykjavík
og mér þykir eðlilegt að Faxa-
flóahafnir og HB Grandi ræddu
og kæmust að sameiginlegri
ffamtíðarsýn um þróunina og
sjávarútvegsstarfsemina, sem yrði
grannur stefnumótunar og
skipulags hafnanna," sagði Ami
orðrétt. Þá ræddi hann hlutverk
Grundartangahafnar og sagði
meðal annars: Grundartanga
era kjöraðstæður til að þróa
hafharsvæði sem tekið gæti við
því hlutverki sem höfh í Geld-
inganesi var ætlað í borgarskipu-
laginu og rarrnar líka til að létta á
Sundahöfh í framtíðinni.“
-hj
HJ
Setja þarf marldð hátt í
uppbyggingu Faxaflóahafna
PISTILL GISLA
H20 Group
Annað veifið bregður svo
við að kjörna fulltrúa á
hinu háa Alþingi grípur
óforvarendis óstjórnleg
vinnugleði. Er það vel.
Gjarnan er hvatinn einhver
mál sem teljast sérlega
mikilvæg eða sérlega líkleg
til að vekja athygli og því
fysileg til að hengja sig á
með einhverjum hætti.
Það mál sem þessa dag-
ana dregur þingmenn í
stórum stíl í pontu og þar
með í þingsal og heldur
þeim uppteknum fram á
nætur er reyndar nokkuð
mikilvægt þótt það sýnist
ekki merkilegt við fyrstu
sýn. Þetta er umræða um
vatnalög.
Vatn er í fljótu bragði
ekki merkilegt. Glær vökvi
og bragðlaus. Eg gæti á
skömmum tíma nefnt aðra
glæra vökva, bæði bragð-
betri og áhrifaríkari. Þess-
vegna hefði ég ábyggilega
sperrt eyrun mun fyrr ef
Whiskylögin hefðu verið
til umræðu á Alþingi eða
Rommreglugerðin, svo
dæmi séu tekin.
Vatn er með öðrum orð-
um ekki minn uppáhalds-
drykkur fyrr en það er búið
að ganga í gegnum ákveðna
meðhöndlun sem ég ætla
ekki að rekja nánar hér. Þó
verður að viðurkennast að
varla er annar vökvi mikil-
vægari ef málið er skoðað.
Fæstir gætu lifað lengi án
þess að hafa aðgang að
vatni þótt vissulega séu
menn misjafhlega sólgnir í
að nota það, hvort sem er
innvortis eða útvortis.
Kannski einmitt vegna
þess að vatn er svo ríkur
þáttur í manns daglega lífi
þá hugsar maður lítið um
mikilvægi þess svo öfug-
snúið sem það kann að
virðast. Það verður kannski
ekki fyrr en vatnið er tekið
af manni og maður getur
ekki lengur fryst ísmola til
að nota saman við Whisky-
ið eða farið í hið árlega
jólabað.
Með nýjum vatnalögum
gefst í fyrsta sinn færi á að
skrúfa fyrir vatnið í orðsins
fyllstu merkingu eftir því
sem ég kemst næst alla-
vega. I lögunum verður
gert ráð fyrir að landeig-
endur hafi eignarétt á vami
í stað afnotaréttar áður.
Á dögum nafna míns
Súrssonar runnu öll vötn til
Dýrafjarðar. Hér eftir
kunna þau að renna dýr í
gegnum lagnir þeirra auð-
manna sem eru á góðri leið
með að eignast stóran hluta
af bújörðum landsins. Þar
með eru orðin ákveðin
vatnaskil svo ekki sé meira
sagt.
Gísli Einarsson,
útvatnaður.