Skessuhorn


Skessuhorn - 15.03.2006, Side 23

Skessuhorn - 15.03.2006, Side 23
gSESSlíHöBKi MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006 23 Minningartónleikar um Sigrúnu Jóns- dóttur marka upphaf orgelsöfiiunar f % Stykkishólmskirkja. Sigrún Jónsdóttir starfaói þar um nokkurra ára skeið sem organisti og kórsjóri. Minningartónleikar um Sigrúnu Jónsdóttur, sem haldnir verða í Stykkishólmskirkju á sunnudaginn, marka upphaf söfnunar til kaupa á orgeli fyrir Stykkishólmskirkju. Fjölmargir listamenn koma að tón- leikahaldinu bæði heimamenn og einnig listamenn sem lærðu með Sigrúnu innanlands og erlendis. Frá því að Stykkishólmskirkja var vígð árið 1990 hefur verið rætt um kaup á orgeli sem samboðið er þessu glæsilega guðshúsi. Fyrir nokkru var haldinn fundur um hugsanleg orgelkaup og þar ræddi Björgvin Tómasson orgelsmiður um hugsanleg kaup og lagði fram hugmyndir um málið. Sigrún Jónsdóttir starfaði um nokkurra ára skeið sem organisti og kórstjóri við Stykkishólmskirkju en hún lést langt um aldur fram haust- ið 2004. Hún stundaði nám hér- lendis og einnig í London. Það var henni hjartans mál að nýtt orgel kæmi í kirkjuna í Stykkishólmi og í því skyni heimsótti hún á sínum tíma margar kirkjur til þess að afla upplýsinga. Sigurborg Leifsdóttir er ein af þeim sem vinna að undirbúningi tónleikanna. Hún segir í samtali við Skessuhorn að kveikjan að tónleik- unum hafi komið ffá samferðarfólki Signínar í tónlistinni. Dagskrá tón- leikanna verður mjög fjölbreytt og meðal listamannanna eru Sigríður Ella Magnúsdóttir og Gunnar Guðbjömsson. Aðgangur að tón- leikunum verður ókeypis en gestir geta látið fé af hendi rakna í orgel- sjóðinn. Að auki hafa verið gefin út minningar- og gjafakort til styrktar sjóðnum. HJ fiióö 2006 uttga fólkstns Þöll, samstarfshópur um barnamenningu á bókasöfnum, efnir til ljóðasamkeppni fyrir ungt fólk á aldrinum 9-16 ára. Skilafrestur er til i 7. tnars oý má senda inn mest þrjú Ijóð. Þátttakendur skiptast í tvo aldurshópa, 9-12 ára og 13-16 ára. Ljóðunum verður að fylgja nafn höfundar, aldur, heimilisfang og símanúmer. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú bestu Ijóðin í hvorum flokki. Verðlaun verða afhent t tengslum við alþjóðadag bókarinnar 23. apríl eða í viku bókarinnar. Vlnningsljóðin ásamt úrvali Ijóða úr keppninni verða gefin út á bók. Skila má Ijóðunum á eftirtalin söfn: • Amtsbókasafnið á Akureyri • Amtsbókasafnið í Stykkishólmi • Borgarbókasafn Reykjarvíkur • Bókasafn Akraness • Bókasafn Bolungarvíkur • Bókasafn Eyjafjarðarsveitar • Bókasafn Grindavíkur • Bókasafn Grundarfjarðar • Bókasafn Hafnarfjarðar • Bókasafn Hiínaþings vestra • Bókasafn Kópavogs • Bókasafn Mosfellsbæjar • Bókasafn Seltjarnarness • Bókasafn Snæfellsbæjar • Bókasafn öxarfjarðar • Bókasafnið í Hveragerði • Bæjarbókasafn Ölfuss • Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi • Héraðsbókasafn Borgarfjarðar • Héraðsbókasafn Strandasýslu • Snorrastofa Bókhlaða U V P l V S1 N G fySJJ Samstarfshópur um barnamenningu á bóksöfnum 8 liða úrslit í Borgamesi - Karfan Skallagrímur tekur á móti Gríndavík nk. föstudag kl. 19.15 í íþróttamiðstöðinni Borgarnesi í 8 liða úrslitum lceland Express deildarínnar. Búist er við troðfullu húsi og um að gera að mœta tímanlega á pallana. Allir ð völlinn! sem gleóur Clívsih jjt lumdsmiútu) skurt til jenninyargjufa ijiir Diirfinmi oq k'inn DYRFINNA TORFADOTTIR FINNUR PORÐARSON gullsni. - skartgripah. Safnasvæðinu Görðum Akranesi Sími 464 3460 - 862 6060

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.