Skessuhorn - 15.03.2006, Qupperneq 29
■ .> WUK.
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006
29
Smá aug lýsi 1 iga r Smáaug lýsi i iga i *
BILAR/VAGNAR/KERRUR
Skoda Oktavia
Til sölu silfurlitaður Skoda Oktavia
árgerð 2001, keyrður 45 þúsund kíló-
metra. Uppl. í síma 431-1126 og
864-1126 alla daga.
Nissan Almera til sölu
Nissan Almera topp eintak til sölu.
Tveir eigendur ffá upphafi. Bein-
skiptur, ekinn 135 þús. km., 4 dyra.
Ný nagladekk á álfelgum einnig ný
sumardekk á álfelgum. Lítur mjög
vel út jafnt að innan sem utan.
Geislaspilari. Verð 390 þús. Uppl. í
síma 861-3908 og 825-2205.
Odýr jeppi tU sölu
Chevrolet Blazer S-10, 4,3L,
TAHOE til sölu. Árg. '89. Ný skoð-
aður með '07 miða. Ekinn 230 þús.
km. Sjálfskiptur, álfelgur, dráttar-
beisli, fjarst. samlæsingar, rafmagn í
rúðum og m.fl. Tilvalinn bíll fyrir
hjóla- og sleðamenn. Fæst á tilboði,
160 þús. stgr. Upplýsingar í síma
825-2205.
Tombóluverð
TU sölu Toyota corolla 97 / 98,1300.
Lán uppá 280 þús., verð 350 þús. Cd
spUari, er samlitur rauður, vindskeið,
htuð gler. Fallegur bfll. Upplýsingar í
síma 899-7473.
Fellihýsi
TU sölu upphækkað Coleman Caen
fellihýsi 2001 model, með öllu. Símar
436-6675 og 865-6775.
Benz tíl sölu
15 manna MK 679 BENZ árg. 1990
til sölu. DísUl, ekinn um 400 þús.
MNT sími fylgir og nýr geymir.
AUar nánari upplýsinga rí síma 453-
5464 og 867-7343.
Feroza tíl sölu
Til sölu Daihatsu Feroza EL 11. ár-
gerð 1989. Ekinn 161 þús. km. Ný
búið að skipta um vél, nýleg 30“ vetr-
ardekk. Fæst á 100 þús. staðgreitt.
Vél úr Ford Explorer ekinn 124 þús /
mflur og milhkassi selst í sitt hvoru
lagi eða saman. Upplýsingar í síma
898-2517 á daginn og 461-2517 á
kvöldin.
Nissan Terrano 2002
Nissan Terrano 2,700 cc dísel til sölu.
5 gíra, árg. 2002, ekinn 145 þús. Vín-
rauður. Vetrardekk og ný Sumardekk
31“. Dráttarbeisli. Verð 1.590 þús.
Áhv. 1.520 þús. Afb. 28 þús. Uppl. í s.
849-9491.
Dekk og felgur undan Volvo
Til sölu 4 notuð dekk á stálfelgum
undan Volvo 850. Verð alls 12 þús.
Uppl. í síma 555-1112.
Oska eftir Hondu
Oska eftir Hondu cb eða ss 50 heillri
eða í pörtum. Skoða allt.
Upplýsingar í síma 461-1882 eða
vsf@mi.is.
Toyota Landcruiser
Oska eftir Toyotu Landcruiser 60
eða 80 til niðurrifs, árg. 1980-1998.
Mótor verður að vera gangfær, skoða
allt! Upplýsingar gefúr Oli Jóhann í
síma 847-0866, oli.nielsson@365.is.
TU sölu Polaris Fjórhjól
Til sölu Polaris Scrambler 500 4x4
fjórhjól árg. 2001. Tilboð óskast.
Uppl. gefur Kristján í síma 866-
3752, kgu@hekla.is.
Subaru Legacy tíl sölu
TU sölu Subaru Legacy GL. árg '00
ekinn 136 þús. km. Beinskiptur. Verð
1,000,000- möguleiki á yfirtöku á
láni. Upplýsingar í síma 891-7303.
VW álfelgur tU sölu
16“ VW álfelgur til sölu með heils-
ársdekkjum, sem nýtt. Upplýsingar í
síma 660-1669.
Sjálfskiptur á tílboði
Mmc Lancer Sedan, 1300 vél til sölu.
Sjálfskiptur, sk '07, ekinn 144 þús.,
cd, raímagn í rúðum og hiti í sætum.
Ásett verð er 470 þús., tilboð á 350
þús. stgr. Uppl. simi 661-8185.
100% Lán
Toyota Corolla,l 300 vél fæst fyrir yf-
irtöku á láni. Árgerð 1999, ekinn að-
eins 72 þús. km, sjálfsk., ný tímareim,
cd, spoiler. Verð 790 þús, fæst fyrir
yfirtöku á 690 þús. kr. láni. Uppl. í
síma 897-2425.
Dekk tíl sölu
Nelgd og ónelgd. Komið, skoðið og
prúttdð. Ymsar stærðir og gerðir, með
eða án felgna. Upplýsingar í síma
690-1796, að Fálkakletti 6 í Borga-
nesi.
Haugsuga
Vantar ódýra haugsugu. Uppl. sími
847-7784.
DYRAHALD
Froskar í búri
2 froskar í htlur búri eru til sölu.
Uppl. í síma 431-1263.
FYRIR BORN
Amma óskast sem fyrst
Amma óskast til að gæta 2ja drengja,
1 og 3ja ára, 11-13 daga í mánuði
ffam í ágúst. Nánari uppl. hjá Unni í
síma 868-2373.
Viltujjassa?
Hæ! Á 15 mánaða strák og mig vant-
ar dagmömmu! Er einhver sem vill
og getur passað fyrir mig fra kl. 12.45
til 15.15 í svona tvo mánuði eða leng-
ur? Vfcamlega hafðu samband við
mig í síma 896-1307.
Brio kerruvagn
Til sölu 2 ára Brio kerruvagn með
burðarrúmi. Kerrupoki, skiptitaska
og regnplast fylgja. Upplýsingar í
síma 691-0888.
HUSBUNAÐUR/HEIMILIST.
Vantar ísskáp strax
Syninum bráðvantar ísskáp í pipar-
sveinaíbúðina, þyrfti að vera með
stórum frysti. Helst ódýrt eða gefins.
Uppl. gefur Fríða í 891-8526.
Til sölu
Borðstofúborð og 6 stólar til sölu. Ur
kirsuberjaviði, vel með fcrið. Stækk-
unarmöguleikar. Stólar með grænni
setu. Hægt er að fí senda mynd á e-
mail. Verð 40 þús.Uppl. í s. 894-7628.
LEIGUMARKAÐUR
Einbýhshús til leigu
5 herbergja einbýhshús á Akranesi
(Grundumnn) er til leigu frá 1. júm'
(jafrivel fyrr). Leigutími a.m.k. 2 ár.
Aðeins reyklaust, reglusamt og skil-
víst fólk kemur til greina. Upplýsing-
ar í síma 587-0008 eftir kl. 18:00.
Húsnæði óskast
Oskum eftir 4-5 herb. húsnæði til
leigu í Borgamesi frá 1. júlí n.k.
Uppl. í síma 661-8494.
Ibúð til sölu eða leigu
Til sölu 113 fm íbúð í þríbýli í
Grundarfirði. Nýtt parket á gólfum,
sér þvottahús og geymsla, möguleiki
að breyta í stúdíoíbúð. Uppl. í síma
690-9882.
Oska eftir íbúð
Oska efdr 3ja herbergja íbúð til leigu
í Borgamesi, sem fyrst. Uppl. síma
865-7557.
Bráðvantar íbúð
Okkur fjölskyldunni bráðvantar 4
herbjergja íbúð á leigu frá 1. maí.
Endilega hringdu í síma 431-1912
eða 895-7212.
Herbergi óskast
Oska eftir herbergi eða stúdíóíbúð til
leigu á Akranesi ffá nk. mánaðarmót-
um. Uppl. í síma 849-4747, Ágúst.
Akranes
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð til
leigu á Akranesi. Upplýsingar í síma
868-3131, Siggajóna.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3-4 herb. húsnæði til
leigu í Borgamesi eða nágrenni ffá
l.júm' n.k. Gr. í gegnum greiðslu-
þjónustu. Uppl. í síma 864-8859.
OSKAST KEYPT
NBA körfuboltamyndir
Ég safúa NBA körfuboltamyndum.
Ef þú ert með myndir rykfcllnar inni
í skáp viltu ekki selja mér þær. Sendu
línu á Jordansafnari@hotmail. Safna
Jordan, Shaq, Barkley, Drexler og fl.
Sportbátur óskast
Sómi 600, skel 26 eða sambæril. bát,
þarf að ganga 10 sm. eða meira. Upp-
lýsingar í síma 893-2369 eða á
sleif59@hotmail.com
Gamlar Vinyl Plötur
Ert þú í vanda að losna við gömlu
vinyl plöturnar úr skápnum eða viltu
bara gefa þær? Ef svo er þá skaltu
hringja í mig í síma 435-1435 eftir kl.
5 á virkum dögum en hvenær sem er
um helgar. Eða senda línu á netfang-
ið ofurfroskur3@hotmail.com. Ekki
vera feimin að svara, Amór.
Silfur
Er ekki einhver sem vill losna við
gamalt silfúr á upphlut? Er til í að
greiða 100.000.- fyrir fallega smíði.
Upplýsingar gefúr Inga í síma 897-
3347 eða netfang ingas@tmd.is.
TIL SOLU
Eldhúsborð o.fl.
Elhúsborð og 4 stólar til sölu. Þetta
er hringlótt glerborð. Einnig fæst
hihusamstæða keypt. Hún er í þrem-
ur einingum og svört að ht. Að lok-
um borðstofúborð m/ glerplötu. Lít-
ur allt vel út, gerið tilboð! Sími 431-
5184 eða 697-5184, Kristín Gyða.
Flísar til sölu
19 ferm. af flísum. til sölu. 20 x 20,
ljósgráar baðflísar, fúga og fl. smádót
í þeim dúr. Uppl. í síma 823-4112.
Haglabyssa
Til sölu er ítölsk / tyrknesk tvíhleypa.
Hún er yfir undir, 2 3/4 og tekur skot
nr. 12. Standard haglabyssa sem hef-
ur reynst mér mjög vel. Hnotuskaff
og er afskaplega felleg á að sjá. Á-
hugasamir sendi meil á
axelfreyr@hotmail.com og / eða
hringi í 866-7733. Hún er staðsett á
Akranesi.
Farsími til sölu
Bílasími, NMT til sölu. Dancall.
Verð 25.000. Upplýsingar í síma
422-7342 eftir klukkan 19.
Jámhringstigi
Jámhringstigi til sölu. Góður fyrir
milliloft eða sem brunastigi úti. Hæð
frá gólfi til efsta þreps er 2,86 m, en
alls enda á milli 3,86m. Þvermál er
2,0 m. Skiffi á vinnuskúr / gám
möguleiki. 190 þús. stg. (kostar 600
þús. nýr). Upplýsingar gefur Gunna í
síma 690-1796.
YMISLEGT
Blóðsöfnun í Borgamesi
Blóðbankabílhnn verður við Hym-
una miðv. 15. mars kl. 10-17. Allir
velkomnir.
Geymslupláss
Hver getur leigt mér geymslupláss
fyrir eina mublu í Borgarnesi í
nokkra mánuði? Vinsamlegast hafið
samband í 661-7173, ÞG.
NýfMr VestUingar
mkkirvémnirí
hénim um kié og
nýböhámjmMrm
mforkr
bmmgjuóskir
8. mars. Drengur. Þyngd: 2890 gr. Lengd:
48 cm. Foreldrar: Guðrún Osk Steinbjöms-
dóttir og Tómas Öm Daníelsson, Hvamrns-
tanga. Ljósmóðir: Kolbrún Jónsdóttir. Fcedd-
ist d Landspítalanum í Reykjavík.
s
/. 1 •• S% é
A aojmm
Borgarjjörður - Fimmtudag 16. mars
Námskeið hefit: Skyndihjálp. I Fe'lagsbæ í Borgamesi. Fimmtudaginn 16. mars
kl. 18:00 til 22:00. Lengd: 4 klst
Borgarjfjörður - Fimmtudag 16. mars
Námskeið hefit: Grunnnámskeið í almennu líkamsnuddi. I sal ájarðhœð í Safiia-
húsinu í Borgamesi. Fimmtudaga kl. 19:00 til 21:30. Lengd: 9 klst.
Akranes - Fimmtudag 16. mars
Námskeið hejst: Gœði, öryggi og hollusta við matvalavinnslu. I sjúkrahúsi Akra-
nessfös. kl. 09:00 til 17:00. Lengd: 8 klst
Akranes - Fimmtudag 16. mars
Námskeið hejst: Stott Pilates æjingar framhald. 1 Fjölbrautaskóla Vesturlands á
Akranesi. Þri. ogfim. kl. 17:30 til 18:30. Lengd: 10 klst.
Akranes - Fimmtudag 16. mars
Málefnafundur. K120.00 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Nú hóldum við
áfram málefhavinnunni sem hófstafsvo miklum krafti laugardaginn 11 mars.
Akranes - Fimmtudag 16. mars
Kirkja Unga Fólksins. KJ 20:30 að Skagabraut 6. Alfa-námskeið jyrir unglinga.
Snæfellsnes - Föstudag 17. mars
Leikfélagið Grímnir sýnir kl 22:30 í Hótel Stykkishólmi Brúðkaup Tony og Tinu,
ejiir Nancy Cassaro í leikstjóm Olafijens Sigurðssonar. Miðapantanir í sima
438-1077 og 847-1077.
Borgatjjöríhir - Föstudag 17. mars
Skallagrímur - Grindavík. Kl 19:13 í Iþróttamiðstöðinni Borgamesi. 1. leikur í
8 liða úrslitum Iceland Express deildarinnar og nú verður hart barist. Síðast þeg-
arþessi lið mattust höfðu Skallagrímsmenn betur en þegar í úrslitakeppni er
komið er hver leikur úrslitaleikur.
Sruefellsnes - Laugardag 18. mars
Leikfilagið Grímnir sýnir kl 20:30 í Hótel Stykkishólmi Brúðkaup Torry og Tinu,
eftir Nancy Cassaro í leikstjóm Ólafijens Sigurðssonar.
Akranes - Laugardag 18. mars
Félagsfundur. Kl 13:00 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Tillaga aðfram-
boðslista til sveitarstjómarkosninga lögð fyrir fundinn.
Smefellsnes - Laugardag 18. mars
Fjölskyldudagur í iþróttahúsi Snœfellsbtejar. Allt hefur áhrif! Keru íbiíar Srue-
fellsbcejar, takiðfrá laugardaginn 18. marsþvíþá verður fjölskyldurdagur i í-
þróttahúsi Sruefellsbtejar frá kl. 11:36 til 14:36. Hópur á vegum Lýðheilsustöðvar.
Snæfellsnes - Laugardag 18. mars
Námskeið hefit: Stafræn myndvinnsla, í grunnskólanum í Grundarfirði lau. og
sun. kl. 12:00 til 17:00. Lengd: 12 klst.
SruefeUsnes - Sunnudag 19. mars
Tónleikar til minningar um Sigrúnu Jónsdóttur í Stykkishólmskirkju.
Akveðið hefur verið að halda tónleika í minningu Sigrúnar Jónsdóttur, skólastjóra
Tónlistarskóla Stykkishólms. Auk tónlistarfólks á staðnum munu komaþarfram
fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn. Kaup á nýju orgeli í Stykkishólmskirkju
voru Sigrúnu heitinni mikið hjartans máLAkveðið hefur verið að með tónleikun-
um verði hrundið afstað söjhunarátaki til kaupa á vönduðu hljóðferi. Markmiðið
er að hœgt verði að vígja orgelið í árslok 2008, en þá hefði Sigrún orðiðfertug.
Dagskrá tónleikanna ogjyrirkomulag söfnunarinnar verða kynnt nánar síðar.
Akranes - Sunnudag 19. mars
Hvítasunnukirkjan Akranesi - Almenn samkoma kl 14:00 að Skagabraut 6.
Ræðumaður: Hjalti Skaale Glúmsson. Bamakirkja er á sama tíma. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Borgarfjörður - Sunnudag 19. mars
Tónleikar Graduale Nobili kl 16.00 í Reykholtskirkju. Graduale Nobili heldur
tónleika í Reykholtskirkju sunnudagjnn 19. mars kl. 16. A efnisskránni eru Mar-
íuverk baði tslensk og erlend. Graduale Nobili var stofnaður haustið 2000 og er
skipaður 24 stúlkum á aldrinum 17 til 23 ára, vóldum úr hópi þeirra sem sungið
hafa með Gradualekór Langholtskirkju. Stjómandi frá upphafi erjón Stefánsson.
Snæfellsnes - Sunnudag 19. mars
Minningartónleikar um Sigrúnu Jónsdóttur kl 16:00 í Stykkishólmskirkju
Stykkishólmi. Fjölbreytt efnisskráflutt af landsþekktum listammnum ásamt
heimafólki. Aðgang. ókeypis en frjáls framlög í orgelsjóð kirkjunnar eru vel þegin.
Akranes - Mánudag 20. mars
Borðaðu þig granna/n. Kl 16:30-17:30 íjónsbúð. Vigtun kl. 16:30. Nýirfélagar
velkomnir kl 17.00.
Oll svceðin - Þriðjudag 21. tnars
Námskeið hefit: Byrjendanámskeið í tölvunotkun. I Reykhólaskóla. Þriðjudaga kl.
20: 00 til 21:30 og eftir samkomulagi. Lengd: 18 klst.
Borgarjjörður - Þriðjudag 21. mars
Tónleikar Kammerkórs Vesturlands kl 20.30 í Borgameskirkju. Kammerkár
Vesturlands munflytja bæði kirkjulega og veraldlega tónlist á tónleikunum. I
kómum eru jjórtán félagar. Allir einsöngvarar á tónleikunum eru úr röðum kór-
félaga. Miðaverð 1000 kr.
Borgarfjörður - Þriðjudag 21. mars
Námskeið hefit: Hár ogförðun. I Félagsbæ í Borgamesi þri. ogfrm. kl. 19:30 til
21:30. Lengd: 16 klst.
Akranes - Miðvikudag 22. mars
Kyrrðarstund - Ihugun um dyggðir. A miðvikudagskvöldum kl 20:30 bjóða
bahá’idr á Akranesi, þeim sem áhuga hafa, upp á Kyrrðarstundir þar sem lesnar
verða stuttar ritningar úrýmsum helgiritum trúarbragða heimsins. Nánari upp-
lýsingar ísima 896-2979. Bahá’íar Akranesi
OU svæðin - Miðvikudag 22. mars
Námskeið hefit: Sorg og sorgarviðbrögð. I jjarkennslustöðum á Vesturlandi. Mið.
22. mars,fim. 23. mars, mdnudaginn 27. ogmið. 29. marskl. 17:00-20:30.
Lengd: 20 klst.