Skessuhorn


Skessuhorn - 02.08.2006, Page 4

Skessuhorn - 02.08.2006, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 Samið við Þrótt um gatnagerð Smiðjuvalla Nýr aðstoðar- skólastjóri AKRANES: Valgarður Lyngdal Jónsson hefur verið ráðinn í starf aðstoðarskólastjóra við Brekku- bæjarskóla frá 1. ágúst 2006. Val- garður starfaði áður sem kennari við skólann. Eins og fram hefur komið var Ambjörg Stefánsdótt- ir ráðin skólastjóri í stað Auðar Hrólfsdóttur en Arnbjörg gegndi áður starfi aðstoðarskólastjóra. Bæjarráð Akraneskaupstaðar staðfesti ráðningu Valgarðs á síð- asta fundi sínum. -mm Oskar ráðinn sveitarstjóri REYKHÓLAHREPPUR: Á fundi sveitarstjórnar Reykhóla- hrepps 27. júlí sl. var ráðning nýs sveitarstjóra til umræðu. Tíu umsóknir bárust um starf- ið. Oddviti lagði til að gengið yrði til samninga við Óskar Steingrímsson skrifstofustjóra Reykhólahrepps í stöðu sveitar- stjóra og var það samþykkt samhljóða. Oddvita og vara- oddvita var falið að ganga frá samningi við Óskar. -mm Hafna tillögu um lækkun námsgjalda AKRANES: Á síðasta fundi bæj- arráðs Akraneskaupstaðar lögðu fulltrúar minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn, þau Hrönn Rík- harðsdóttir, Magnús Guðmunds- son og Rún Halldórsdóttir ffam tillögu um lækkun námsgjalda í skólum bæjarins. Tillagan var svohljóðandi: ,Minnihluti bæjar- ráðs leggur til að lækka náms- gjald leikskólagjalda á Akranesi um 2 5% frá og með 1. september nk. Lækkunin taki einnig til námsgjalda í skóladagvistum grunnskólanna. Kostnaði vegna lækkunar er vísað til endurskoð- unar fjárhagsáætlunar.“ Tillagan var felld og bókaði meirihlutinn að: „ekki sé ttilefrd til aðgerða í þessa veru að svo stöddu.“ -mm Skúli í sveitina HVALFJARÐARSVEIT: Á fundi hreppsnefhdar Hvalfjarð- arsveitar sl. mánudag var sam- þykkt, að tillögu skipulags- og byggingamefndar, að ráða Skúla Lýðsson í starf skipulags- og byggingarfulltrúa í nýju sveitar- félagi. -mm Sektaður fyrir félagann í skottinu AKRANES: Lögreglan á Akra- nesi stöðvaði akstur bifreiðar á Kalmansbraut á Akranesi um síð- ustu helgi en vegfarandi hafði ttil- kynnt um að maður væri í far- angursgeymslu bifr eiðarinnar. Ökumanni var gert að opna skottið og kom þá út félagí öku- mannsins. Fengu báðir ttiltal og ökumaður sekt fyrir tiltækið. -so Bæjarráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi nýlega að hafna öllum tilboðum sem bárust í verk- ið „Smiðjuvellir - gatnagerð og lagnir“ og fela sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs að ganga til samninga við Þrótt ehf. um verkið. Þrjú tilboð bárust í verkið frá tveimur fyrirtækjum, tvö frá Skófl- unni hf. og eitt frá Þrótti. Tilboð Þróttar hljóðaði upp á 74.647,100 kr., hærra tilboð Skóflunnar 85.000,000 og frávikstilboð sama fyrirtækis upp á 72.000,000, en í því var gert ráð fyrir verklokum 15. desember í stað 15. októbers. Athygli vekur að tilboði Þróttar fylgdi hvorki listi yfir undirverk- taka né tækjakost. Bæjarráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum þann 19. júlí sl. að semja við Skófluna hf. um endurnýjun slitlags og gangstétta- gerð í Grenigrund án undangeng- ins útboðs. Að tillögu Þorvaldar Vestmanns, sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs, var samþykkt að bjóða verkið ekki út heldur leita eftir samningum við Skófluna hf. Aðspurður segir Þorvaldur að ýms- ir samverkandi þættir hafi ráðið því að þessi háttur var hafður á núna. Lélegar heimtur hafi verið í mörg- um útboðum bæjarins að undan- förnu og hafi menn ekki verið bjartsýnir á að fá tilboð í verkið. Þá hafi Skóflan hf. sinnt svipuðum verkum í Bjarkar- og Furugrund Ármann Ármannsson, útgerðar- maður hjá Ingimundi hf er gjalda- hæsti einstaklingurinn í Reykjavík- urumdæmi, samkvæmt skattskrá sem lögð var ffam í liðinni viku. Greiðir hann tæplega 161 milljón króna í opinber gjöld, sem aðal- lega er fjármagnstekjuskattur. Ár- mann rekur m.a. hestabúgarð á Miðfossum í Borgarfirði og hafði hann þar um skeið lögheimili sitt einnig. Skessuhorn hefur fyrir því Einar S. Ólafsson, búsettur í Miklaholtshreppi greiðir hæstu opinberu gjöld einstaklinga í Vest- urlandsumdæmi þetta árið. Einar greiðir rúmar 54 milljónir króna. Á effir honum kemur Jóhannes S. Ólafsson á Akranesi sem greiðir rúmlega 48 milljónir króna og Ólafur Ólafsson í Miklaholts- hreppi er í þriðja hæsta sæti og greiðir rúmlega 21,5 milljónir króna. Þorvaldur Vestmann, sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs mælti, að höfðu samráði við OR, með því að gengið yrði til samninga við Þrótt. Aðspurður sagði Þorvaldur að með því hefði hann verið að gæta hags- muna Akraneskaupstaðar. Verkið sem um ræðir er unnið í samvinnu Akraneskaupstaðar, Orkuveitu Reykjavíkur og Landssímans. Til- boð Þróttar er lægst þegar kemur að hluta Akraneskaupstaðar. Heildarupphæð þess verkhluta er samkvæmt því 37.158.656 kr. en lægra tilboð Skóflunnar hljóðar upp á 41.094.600 og því hafi verið eðlilegt út frá hagsmunum bæjar- ins að semja við Þrótt ehf. Bæjarráð samþykkti að hafna undanfarin tvö ár og skilað góðu starfi. Með því að fara þessa leið sparist tími, hægt sé að fara fyrr af stað og ljúka verkinu fyrr. Samkvæmt innkaupastefhu Akra- neskaupstaðar ber að bjóða öll inn- kaup á vöru og þjónustu yfir þrjár milljónir króna út í opnum útboð- um. Þó segir að bæjarráð geti í und- antekningartilfellum ákveðið að ganga til samninga við aðila án út- boðs eða verktilboða „ef ríkar ástæður eru til þess eða eðli verk- efhis er þannig að útboð þess eða öflun verðtilboða eiga ekki við.“ Kostnaður við verkið í Grenigrund er gróflega áætlaður um 20 milljón- ir króna og því klárlega yfir þessum viðmiðunarmörkum. Minnihluti öruggar heimildir að ein helsta ástæða þess að Ármann flutti lög- heimili sitt á ný til höfuðborgar- innar fyrir nokkrum árum síðan, hafi einmitt verið sú að hann kærði sig ekki um að vera ofarlega eða efsti gjaldandi á skattskrá Vestur- landsumdæmis og því væri betra að vera búsettur í stóru skattaum- dæmi til að vera laus við slíka at- hygli. Allt kom þó fyrir ekki að þessu sinni og er Ármann skatta- Listinn yfir tíu gjaldahæstu ein- staklingana á Vesturlandi er eftir- farandi: 1. Einar S. Olafsson, Miklaholts- hreppi, 54.186.285 krónur. 2. Jóhannes S. Ólafsson, Akranesi, 48.387.511 krónur. 3. Olafur Olafsson, Miklaholtshreppi, 21.533.963 krónur. 4. Viðar Bjömsson, Stykkishólmi, 20.091.719 krónur. fyrirliggjandi tilboðum og ganga beint til samninga við Þrótt. Gunnar Sigurðsson forseti bæjar- stjórnar segir að það hafi verið til- finning manna að skynsamlegast væri að fara þá leið að hafna öllum tilboðum og semja við Þrótt. Hann átti von á því að samið yrði við Þrótt á svipuðum nótum og til- boðið hljóðaði og átti ekki von á neinum eftirmálum af samþykkt- inni. Eigendur Skóflunnar hf. sem áttu lægsta tilboð í verkið eru ósáttir við ákvörðun bæjarráðs og eru að íhuga viðbrögð sín við ákvörðun bæjaryfirvalda. -KÓP bæjarráðs mótmælti þessum vinnu- brögðum og lagði fram bókun þess efnis að samkvæmt innkauparegl- unum og eðlilegum vinnubrögðum bæri að bjóða verkið út, ekki síst til að gæta jafnræðis. Hrönn Ríkharðsdóttir, bæjarfull- trúi Samfylkingarinnar segir að minnihlutinn líti svo á að verkinu hafi verið frestað til ársins 2007 þar sem það er ekki á fjárhagsáætlun ársins 2006. Það sé því úr takti við góða stjómsýslu að semja um verk- ið án útboðs og klárlega á svig við innkaupareglur bæjarins. Gagnrýni minnihlutans beinist á engan hátt að verktakanum heldur gegn því verklagi sem viðhaft var í málinu. -KÓP kóngur Reykjavíkur eins og áður segir og fær athygli allra miðla sem því nemur. Aðspurður segist Ármann vel geta hugsað sér lög- heimilisflutning á ný enda að hans sögn hvergi betra að vera en í Borgarfirði. Skessuhorn hvetur Ármann því til flutnings á ný og býður hann hjartanlega velkominn á svæðið enda munar um skatttekj- ur hans og annarra góðra gjald- enda. MM 5. Hörður Sigurðsson, Stykkishólmi, 20.012.148 krónur. 6. Gissur Tryggvason, Stykkishólmi, 19.947.488 krónur. 7. Jón Þór Hallsson, Akranesi, 19.564.325 krónur. 8. Þórhildur Pálsdóttir, Stykkishólmi, 19.281.413 krónur. 9. Fríða Sveinsdóttir, Snæfcllshæ, 16.806.300 krónur. 10. Haraldur Sturlaugsson, Akra- nesi, 14.395.361 króna. Eldur í sumarbústað BORGARBYGGÐ: Eldur kom upp í hjólhýsi og viðbyggingu þess í hjólhýsahverfi í landi Galt- arholts í Borgarfirði í síðustu viku. Þar hafði 9 ára drengur ver- ið að horfa á sjónvarp þegar allt í einu blossaði upp eldur í sjón- varpstækinu. Pilturinn sem var einn í bústaðnum náði að forða sér út og gera nágrönnum viðvart en bústaðurinn varð fljótt alelda og ekki varð við neitt ráðið. Hundur sem varð innlyksa í bú- staðnum þegar eldurinn kom upp, drapst. -so Sofandi ökumaður BORGARFJÖRÐUR: Harður árekstur tveggja bíla, sem vora að mætast, varð á þjóðveginum við Svignaskarð síðdegis á sunnudag. Fór annar bíllinn útaf veginum og valt við áreksturinn. Öku- menn og farþegar voru í bílbelt- um og sluppu með minniháttar meiðsli. Bflamir voru taldir nær ónýtir eftir áreksturinn og voru þeir fluttir af vettvangi með kranabfl. Talið er víst að annar ökumaðurinn hafi sofnað undir stýri og við það hafi bfllinn farið yfir á öfugan vegarhelming. -so Fólkið, fyöllin, fjörðurinn GRUNDARFJÖRÐUR: Eyr- byggjar, hollvinasamtök Grund- arfjarðar hafa nú gefið út í sjö- unda sinn ritið Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. I ritinu í ár er að finna skrif vun skólahald í Eyrar- sveit, Grundarfjarðarldrkju í 40 ár, flugslysið í Kolgrafafirði, sögu leikskólans, horfin hús og fleira. Þessa dagana er verið að ganga í hús og selja bækumar en þær verða til sölu hjá Jóhöxmu og Gunnari í Hrannarbúðinni og kosta 2.500 kr. -mm Annir við um- ferðarefrirlit AKRANES: Síðustu tvær vikur hefúr verið í ýmsu að snúast hjá lögreglunni á Akranesi. Lög- reglumenn hafa einbeitt sér að því að halda niðri ökuhraða og hafa 22 ökumenn verið kærðir fyrir að aka of hratt. Hraði tveggja þessara ökumanna verður að kallast ofsahraði en báðir voru mældir á götum þar sem há- markshraði er 50 km/klst. Annar þeirra mældist á 106 km/klst. og hinn á 105 km/klst. Báðir þurfa að taka sér hvfld frá akstri um tíma en hraðinn varðar sviptingu ökuleyfis. Þá hafa lögreglumenn boðað 22 umráðamenn ökutækja til skoðunar með ökutæki sem komin voru fram yfir lögboðinn skoðunartíma. Tveir ökumenn voru stöðvaðir eftir að lögreglu- menn veittu því eftirtekt að bif- reiðar þeirra voru búnar negld- um hjólbörðum þrátt fyrir að komið væri ffarn í miðjan júlí. 14 og vora kærðir fyrir að nota ekki bflbelti. -so Grenigrund lagfærð án nndangengins útboðs Kónginn í Borgarfjörð á ný! Hæstu gjöld í Vesturlandsumdæmi greiðir Einar S. Olafsson WWW.SKESSUHORN.IS Bjarnarbraut 8 - Borqarnesi Sími: 433 5500 Kirkjubraut 54-56 - Ákranesi Fax: 433 5501 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1300 krónur með vsk á mánuði en krónur 1200 sé greitt með greiðslukorti. Elli- og örorkulíf.þ. greiða kr. 950. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLAVIRKA DACA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Halldór jónsson 892 2132 hj@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Kolbeinn Ó Proppé 659 0860kolbeinn@skessuhorn.is Sigurbjörg Ottesen 868 0179 sibba@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Katrín Óskarsd, 616 6642 katrin@skessuhorn.is Umbrot: Cuðrún Björk Friðriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.