Skessuhorn


Skessuhorn - 02.08.2006, Síða 6

Skessuhorn - 02.08.2006, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 ££ESí$UÍi@£æi Sjúkraflutningamermimir Eyþór og Ketilbjöm ásamt lœkninum Gundu við nýja bílinn. Ný sjúkrabifreið í Gmndarfirði Nýjafjósið á Innra-Hólmi sem stefnt er aö taka í notkunfyrir nœstujól. Nýtt fjós risið á Innri Hóbni Hjónin Sigurrós Sigurjónsdóttir og Hallgrímur Rögnvaldsson ábúendur á Innra-Hólmi standa hér vió mjólkurhússhurðina í nýjajjósinu. Síðastliðinn föstudag var tekin í notkun nýleg sjúkraflutningabif- reið í Grundarfirði. Bíllinn, sem er af gerðinni Bens og er eins og hálfs árs gamall, leysir af hólmi sautján ára gamlann Ford Econoline í starfinu. Bíllinn var notaður til sjúkraflutninga í Reykjavík áður en hann kom til starfsins í Grundar- Á síðasta fundi hreppsnefndar Reykhólahrepps var rætt um álykt- un stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga vegna ákvörðunar rík- isstjórnar um sérstakar aðgerðir til þess að draga úr þenslu. Eftirfar- andi ályktun var samþykkt: „Sveit- arstjórn Reykhólahrepps tekur undir ályktun stjórnar Fjórðungs- sambands Vestfirðinga frá 6. júlí 2006 vegna ákvörðunar ríkisstjórn- ar um sérstakar aðgerðir til þess að draga úr þenslu. Sveitarstjórn minnir á að Vestíjarðavegur nr. 60 Fasteignafélagið Stoðir hf. hafa sótt um til Borgarbyggðar leyfi til 600 ferm. stækkunar versltmarhúss félagsins á lóð númer 6 við Digra- nesgötu í Borgarnesi. Þar er nú til húsa verslun Bónuss og Geirabakarí. Samkvæmt heimildum Skessuhoms hyggst félagið stækka húsið til að firði. Á bílnum starfa fjórir sjúkra- flumingamenn, allir með menntun til starfsins. Að sögn Eyþórs Garð- arssonar sjúkraflutningamanns í Grundarfirði var gamli bíllinn kominn vel til ára sinna. Allt annað sé að aka nýja bílnum, hann sé ör- uggari í akstri og allur fullkomnari. SO/ljósm. Sverrir. milli Bjarkalundar og Eyrar í Kollafirði er einn af versm vegum landsins og nýbygging vegar þar þolir enga bið. Jafnframt er minnt á mikilvægi þess að heilsársvegur um Arnkötludal og Gautsdal sem tengja mun saman byggðirnar í Reykhólahreppi og á Ströndum frestist ekki. Byggðarlög þessi hafa átt í vök að verjast m.a. vegna þenslu annarsstaðar í þjóðfélaginu og því er ósanngjarnt að þau gjaldi sérstakra aðgerða í efnahagsmálum nú.“ MM koma þar fyrir nýrri sérvömverslun ffá Högum og er þá líklega um að ræða verslun undir merkjum Hag- kaupa. Umsóknin var tekin fyrir á fundi skipulags- og byggingarnefnd- ar sl. þriðjudag og samþykkt þar með fyrirvara um afgreiðslu skipu- lags og samþykki Branamálastofh- Hjónin Hallgrímur Rögnvalds- son og Sigurrós Sigurjónsdóttir tóku við búinu að Innra-Hólmi í Hvalfjarðarsveit árið 1985 af afa og ömmu Sigurrósar, Guðmtmdi Jóns- syni og Jónínu Gunnarsdóttur. Gömlu hjónin höfðu reist nýtt fjós árið 1951 sem hýsir rúmlega 20 kýr. Það fjós var stórt á þeirra tíma mælikvarða, en nú er tæknin þar innandyra barn síns tíma og standa ábúendur nú í stórræðum, byggja nýtt lausagöngufjós frá grunni, með mjaltabás og allri aðstöðu eins og hún gerist best í fjósum í dag. Nýtt fjós er nú ristið á hlaðinu á Innri Hólmi hjá þeim Hallgrími og Sigurrósu. Fjós þetta er 613 fer- metrar að stærð og er burðarvirki þess úr límtré en útveggir og þak era klædd með yleiningum. Kári sjálfur mun sjá um loffræsingu hússins en á langhliðum og þaki eru gluggar sem verða tengdir við nokkurs konar veðurstöð sem gefur boð í tölvu sem stýrir því hvaða gluggar eru opnir hverju sinni, allt eftir vindátt. Nú vinna þau hjón, milli slátta, að frágangi inni í fjósinu. Eftir á að steypa veggi innandyra eins og við mjaltabásinn og mjólkurhúsið en unar. Páll S Brynjarsson, bæjarstóri sagði í samtali við Skessuhorn að lík- lega yrði ekkert í vegi fýrir að Stoð- ir fengju byggingaleyfi til stækkunar á lóðinni. Sagðist hann gera ráð fyr- ir að viðbygging myndi verða þvert á núverandi hús þannig að það yrði L-laga. MM mjaltagryfjan sjálf er komin á sinn stað en þar verða tíu mjaltatæki. I fjósinu verður 61 legubás, aðstaða fyrir geldneyti, burðar- og sjúkra- stía og smákálfastía. Kjarnfóðurbás mun einnig verða settur upp fyrir ký'rnar. Fyrir ofan mjaltagryfjuna kemur svo loft þar sem bændur ætla að hafa skrifstofu þaðan sem útsýni verður yfir hjörðina á legubásun- um. Aðstaða til gjafa verður einnig eins og best gerist; ekið verður inn með heyrúllur sem kýrnar éta beint úr. „Það verður mikill munur að þurfa ekki að bera allt hey eða moka því á hjólbörur til gjafa. Einnig verður mikill munur að geta komið dráttarvél inn og hreinsað moð frá kúnum,“ sagði Sigurrós um aðstöðumuninn til fóðrunar. Mikil vinnuhagræðing verður því í nýja fjósinu miðað við aðstöðuna í gamla fjósinu og án efa mun fara vel um gripina. Fjósið er allt skipu- lagt þannig að vinnan verði sem auðveldust, allt verði sem þrifaleg- ast og að sem best fari um bæði skepnur og menn. Eins og fyrr seg- ir er húsið sjálft reist úr einingum frá Límtré Vírneti, innréttingar koma frá Landstólpa, sem og gluggar og flórsköfukerfi. Hall- grímur telur að það gæti jafnvel orðið fyrir næstu jól að þau geti hafið mjaltir í nýja fjósinu. Sagðist hann búast við allnokkrum látum í kúnum þegar þær verða vandar við mjaltabásinn enda eru kýr vanafast- ar skepnur. Einnig þurfi þær vafa- laust góðan tíma til að venjast lausagöngunni sem er mikill munur frá því að hver þeirra átti sinn bás í gamla fjósinu og allt er þannig í fastari skorðum ef svo má segja. Mestu um munar þó fyrir þau hjón að þurfa ekki lengur að sitja á hækj- um sér við mjaltir og geta staðið í mjaltabásnum við aðstæður eins og þær gerast bestar. Síðast var nýtt fjós byggt frá grunni í hinum forna Innri-Akra- neshreppi á bænum Kjaranstöðum en það mun hafa verið tekið í notk- un á árunum 1969-70. SO Vilja ekki gjalda þenslu annarsstaðar Vfija byggja við Bónushúsið í Borgamesi í síðasta pistli ræddi ég um kaffi á jákvæð áhrifs þess á líkamlegra hreysti og ekki síður sálarheill íslenskrar alþýðu. Ég hef ákveðið að halda áfram á sömu braut og breyta þar með þessum viku- legu pistlum í heilsuræktar- þátt þar sem fjallað verður um allt sem þarf til varð- veislu og viðhalds heil- brigðrar sálar í hraustum líkama. Þessi breyting er óumflýjanleg til að koma til móts við heilsuræktaræði sem heltekið hefur þjóðina en lögmálum markaðarins verður að hlýða skilyrðis- laust. Þessi kapítuli kemur þá í beinu framhaldi af kaffi- spjallinu og fjallar um með- læti. Meðlæti er ríkur þáttur í góðu atlæti. Kaffi eitt og sér er ágætt þar sem það á við en nauðsynlegt er hverjum vinnandi manni að innbyrða fasta fæðu af og til yfir dag- inn. Fyrir utan heíðbrmdnar þrjár stórmáltíðir, þ.e. morg- unverð, hádegisverð og kvöldverð eru jafnmargir þokkalega útlátnir kaffitímar æskilegir. Með kaffitíma er að sjálfsögðu ekki átt við ein- faldan molasopa heldur kaffi og meððí. A síðustu árum og áratug- um hefur þróun meðlætis hér á landi verið stöðugt niður á við. I mínu ungdæmi þótti fremur trist ef maður kom á bæ og fékk ekki nema þrjár sortir með kaffinu. I dag telst maður góður ef maður fær þurrt matarkex ír á Frón. Því miður hafa hnallþórur, rjómapönnukökur, skonsur, hjónabandssælur, kleinur, ástarpungar, partar, sandkök- ur, randalínur og rjómatertur verið á stöðugu undanhaldi. I staðinn hafa komið bakarískökur, staðlaðar, sem skortir allan karakter. A því eru þó undantekingar, það skal skýrt tekið ffam, því ein- staka bakarí og kaffihús bjóða upp á vel frambærileg- ar hnallþórur. Eg kann ekki að skilgreina ástæður þessarar öfugþróun- ar. Aldrei hefur verið eins mikil þörf fyrir mannsæm- andi meðlæti og einmitt nú á þessum síðustu og verstu tímum. Mig grunar það reyndar, þótt það sé á mörkunum að maður þori að segja það upp- hátt, að femínistar beri að minnsta kosti að hluta til ábyrgð á meðlætisskorti landsmanna. Þeir hafa skipu- lega komið að þeim rang- hugmyndum að heimabakst- ur sé andfemíniískur og hafi slæm áhrif á sjálfsmynd kvenna. Þetta eru hryðjuverk og ekkert annað. Fátt er göfugra og uppbyggilegra en að steikja kleinur. Gísli Einarsson, næringarfræðingur.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.