Skessuhorn


Skessuhorn - 02.08.2006, Síða 9

Skessuhorn - 02.08.2006, Síða 9
gsaesasiw^tsa MIÐVIKUDAGUR 2. AGUST 2006 9 Myndin er tekin í Ólafsvíkurkirkju sl. laugardag eftir messu sem haldin var í tilefni af vísiteringu Hr Karls Sigurbjömssonar biskups í Smefellsbœ. F.v. Nanna ÞórSardóttir organisti í Ólafsvík, sr Magnús Magnússon sóknarprestur í Ólafsvtk, Herra Karl Sigurbjömsson biskup, sr Gunnar Eiríkur Hauksson sóknarprestur í Stykkishólmi og prófastur og Auður Böðvarsdóttir meðhjálpari í Ólafsvíkurkirkju. Mynd: PSjf Biskup vísiteraði Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi Karl Sigurbjörnsson, biskup Islands hóf á föstudag vísitasiferð um Snæfellsness- og Dalaprófasts- dæmi með heimsókn á Hellissand. Fyrri hluta ferðar biskups í pró- fastsdæmið lýkur í dag, 2. ágúst í Staðarhraunskirkju. I för með bisk- upi voru Kristín Guðjónsdóttir, biskupfrú og séra Gunnar E. Hauksson, prófastur og sóknar- prestor í Stykkishólmi. I þessum fyrsta hluta vísitasíunnar skoðaði biskup þrettán kirkjur, messaði fimm sinnum og hélt átta helgi- stundir. Hann heimsótti einnig Dvalarheimilið á Olafsvík og í Grundarfirði og fangelsið að Kvía- bryggju. Meðal skylduverka bisk- upa við vísitasíur er einnig að ræða við sóknarnefndir og starfsfólk kirkna og fara yfir ástand muna og bóka í kirkjunum. Sérstök hátíðarmessa var í Grundarfjarðarkirkju á sunnudag í tilefhi 40 ára vígsluafmælis kirkj- unnar. Seinni hluti vísitasíu biskups í prófastsdæmið verður síðari hluta þessa mánaðar. MM Helmingur hópsins í heimsókn í Skallagrímsgarði. Norræn ungmennavíka á Varmalandi Dagana 9.-16. júlí sl. var haldin Norræn ungmennavika á Varma- landi í Borgarfirði. Það var Ung- mennafélag Islands sem sá um framkvæmd hennar fyrir hönd Norrænu ungmennasamtakana. Ungmennavikan er haldin árlega og er til skiptis á Norðurlöndun- um. Að þessu sinni komu þátttak- endur ffá Danmörku, Suður-Slés- vík, Svíþjóð, Grænlandi, Noregi, Finnlandi og Islandi, samtals um 90 ungmenni á aldrinum 15-25 ára. Þema vikunnar var „Orka jarðar“. Fræðst var um eldgos og eldvirkni, jarðhita og nýtingu, jökla og gufu- afl, hella og gróðuhúsarækton en auk þess um landnám Islands og Egilssögu, Reykholt og Snorra Storluson, Hvanneyri, sveitastörf (sveitafittnes), glímu, íslenska hest- inn og margt fleira. A hverju kvöldi sáu þátttakendur einstakra landa um skemmtdatriði og héldu kynn- ingar á sínu landi sem og á sínum félagasamtökum. Fulltrúar UMSB komu meðal annars og sáu um sundlaugarpartý sem heppnaðist afar vel. Það voru þreytt og ánægð ungmenni sem kvöddu Borgar- fjörðinn - með söknuði! ÁHB i sumarhusið V DRIVA HORNSÓFI Ijútuö fura. Sófi á daginn - rúm á nóttunni. Litir: rautt og grænt. Stærð: 213x213cm Dýpt: 80 cm / Hæð: 84 cm KR. 99.800,- MARGAR GERÐIR SÓFABORÐ Opnanlegt geymslupláss KR, 45.000,- IVIBIILKPRÝDI v/ Hallarmúla - 108 - Reykjavík - Sími 553 8177 - 553 1400 J Verslunarmannahelgin í Fossatúni Laugardagurinn 5. agust Leikjamót Fossatúns - Kl. 13 Skriðkólfur Skriðkólfur er sá leikur sem mestra vinsælda hefur notið á leikjastéttinni okkar. Tveir einstaklingar keppa. Stikur eru notaðartil þess að ýta/skjóta 4 kólfum yfir völlinn á númeraða reiti. Þegaröllum kólfunum hefur verið skotið er talið saman og leikið til baka. Frábær leikur sem krefst lagni og útsjónarsemi. Álfaflokkur - upp að 7 ára Draugaflokkur - 8 til 14 ára Tröllaflokkur - 15 ára og upp úr Skráning í móttöku. Brennusöngur kl. 21 Valdi í Brekkukoti mætir með nikkuna og fær alla til að syngja með þegar varðeldurinn verður tendraður. Skoðið myndirnar á heimasíðunni til að nálgast stemninguna sjónrænt. Ekkert jafnast samt á við að vera á staðnum. Kokkur á kostum kl. 22:30 Hermann Ingi Hermannsson, sem er kokkurinn á staðnum og margreyndur gítarleikari og söngvari, og Elísabet Nönnudóttir verða með dagskrá sem sa,manstendur m.a. af lögum við texta Jónasar Árnasonar og eigin efni. Kokkurinn fer á kostuum og fær alla til að syngja með og brosa. Stanslaust stuð Síðan setjum við íslenska og erlenda stuðmúsík á fóninn, bregðum undir okkur betri fætinum og setjum upp góða skapið fram að háttatíma. Sunnudagurinn 6. ágúst Leikjamót Fossatúns Mini-Golf Mini-Golfvöllurinn í Fossatúni er 18 holu og brautirnar eru sérstaklega skemmtilegar. Um hverja helgi notfærir mikill fjöldi sér það að leika Mini-Golf í Fossatúni. Álfaflokkur - upp að 7 ára Draugaflokkur - 8 ti114 ára Tröllaflokkur - 15 ára og uppúr Skráning í móttöku Múlaþor - KI.16 Gengið á Varmalækjarmúla - Ekki of erfitt og hentar vönum sem óvönum. Óviðjafnanlegt útsýni í miðju Borgarfjarðar. Gangan tekur 1 og 1/2 - 2 tíma. Mæting í móttöku 15 mín fyrir gönguna. Ragnheiður Gröndal ásamt hljómsveit Ragnheiður er sá listamaður sem oftast hefur leikið hér í Fossatúni og er okkur og gestum okkar kær. Hún er að halda utan til Bandaríkjanna til frekara náms og landvinninga. Hún kveður okkur með léttri sveiflu jazzlaga ásamt frábærri hljómsveit sinni þar sem Haukur bróðir hennar er í fararbroddi. Tónleikarnir verða kl. 22:30 Miðaverð 1500 kr. Veitingahús á kvöldin um helgar Kaffihús á daginn Afóraflfveftfnffar f efnftöfa* umhverff FOSSATÚN www.steinsnar.is • www.fossatun.is • info@steinsnar.is ■■ Flligger Hörpuskin, Hörpusilki og Utitex fást nú hjá KB Búrekstrardeild 'WSSSES""'” BUREKSTRARDEILD eORGAKNESf Egilsholt 1-310 Borgarnes Afgreiðsla sími: 430-5505 Fax: 430-5501 Opið frá kl. 8-12 og 13-18 alia virka daga

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.