Skessuhorn


Skessuhorn - 02.08.2006, Side 11

Skessuhorn - 02.08.2006, Side 11
„iESisÍjiiÍöKSa MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 11 ✓ Svipmyndir frá „A góðri stundu“ Skrafað og skeggrœtt. Ljósm. KÓP Gunni og Felix skemmtu á hafnarsvaðinu. Ljósm.: SK Eins og áflestum bæjarhátíðum t dag geta böminfengið málningu og skreytt sig í tilefni dagsins. He'r er ung blómarós listilega máluð. Ljósm. SK Hér er stokkið með tilþrifum Jökulhálstiyllir varð að Tankatiylli Helgi ásamt Rúnari Brynjólfssyni á leið upp í seinni umferð. Fjallahjólabrunkeppnin sem fram fór í fyrsta sinn á síðasta sumri á Jökulhálsi sem sérstakt norðurslóða- verkefhi með tilstyrk Evr- ópusambandsins, var áformuð öðru sinni laug- ardaginn 29. júh'. Þegar til átti að taka voru forsvars- menn Hjólreiðafélags Reykjavíkur ekki ánægðir með brautina sem slíka og var því ákveðið að flytja hana í brekkumar ofan við Gmndaríjörð. Þar lá leiðin framhjá vamstanki Grandfirðinga og flaug einum keppenda í hug að kalla þetta Tankatrylli. Þar fór keppnin því ffarn á laugardag með þátttöku 6 hjólreiðakappa úr Hjólreiðafélagi Reykjavíkur sem sýndu snilldartakta Helgi tekur hér við verðlaunum sínum. Ljósm. á hjólum sínum. Teymdu þeir hjól sín upp en branuðu síðan niður tvær ferðir hver. Að sögn forsvarsmanna HSH, sem annaðist framkvæmd keppn- innar í samvinnu við Hjólreiðafélag- ið og Héraðsnefnd Snæfellinga, vora þátttakendur mjög ánægðir með þessa braut og var haft að orði að hafa hana á þessttm slóð- um ffamvegis. Verðlaunaaf- hending fór síðan ffam á hátíðarsvæði niður við höfn en þar stóð sem hæst bæjar- hátíð Grandfirðinga „Á góðri stund.“ Sigurvegari í bruninu varð Helgi Berg Friðþjófsson sem er Dan- merkurmeistari í fjalla- hjólabruni. GK Heiðar Grundfirðingur sterkastiir Hálandaleikar sterkustu manna Islands fóra fram á laugardeginum á bæjarhátíð Grundfirðinga á Góðri stund. Sex af sterkustu mönnum landsins tókust þar á í afl- raunakeppni sem Hjalti Úrsus stjórnaði á sinn einstaka hátt en mikið fjölmenni fylgdist af áhuga með átökunum. Meðal keppnis- greina má nefha steinakast þar sem steini var grýtt líkt og í kúluvarpi, dekkjalyftingar og steinhleðsla þar sem keppendur reyndu að raða upp á bílpall fjóram kúlulaga steypu- hnullungum. Þá var bændaganga, þar sem ganga átti 2 x 20 metra með 130 kg járnhlunka í hvorri hönd á sem stysmm tíma og loka- greinin var kvíahelluganga sömu- leiðis í keppni við tímann. Heiðar Geirmundsson sem sýnt hefur miklar framfarir að undan- förnu í aflraunakeppni af þessum toga gerði sér lítið fyrir og sigraði í öllum keppnisgreinunum og þar með keppnina enda vel hvattur áfram af áhorfendum. GK/ljósm.KÓP 30% afsláttur af allri viðarvörn frá Slippfélaginu 101 VITRETEX útimálning 6.5001- kr. Áður 11.616 kr. = 44% afsl. Hágæða íslensk málning sem vit er í fyrir íslenskar aðstæður VIÐAR Hálfþekjandi VIÐAR Pallaolía VIÐAR Þekjandi Slippfélagið LITALAND Stillholti 16-18 - Akranesi - Sími 431 1799

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.