Skessuhorn


Skessuhorn - 02.08.2006, Side 15

Skessuhorn - 02.08.2006, Side 15
-iíaaílíHÖEH MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006 15 Aðstöðuleysi fyrir bíleigendur í Borgamesi Nú fyrir fáum dögum átti ég leið um Borgarnes sem oftar. Bíllinn var drullugur, rúðupissið búið og ösku- bakkinn sneisafullur. Eg ætlaði mér að bæta úr þessu og fór inn á bens- ínstöðvasvæðin miklu rétt við brúna. Maður getur aldeilis keypt sér bensín í Borgarnesi og verður ekki bensínlaus á leiðinni á milli bensínstöðvanna þar. En hvernig sem ég leitaði, þá fann ég ekkert bílaþvottaplan eins og ég hef vanist bæði hérlendis og erlendis að séu við bensínstöðvar. Á endanum fór ég þarna inn í verslun og keypti Alig langar með nokkrum orðum að bregðast við því sem þallað var um í síðasta tölublaði undir yfir- skriftinni „Enginn Borgfirðingur meðal keppenda." Mig Jangar að taka undir flest allt sem þessi nafnlausi Borgfirðingur sagði um frjálsíþróttamenningu undanfarinna áratuga í Borgarfirð- inum. Til marks um það að enn sé verið að vinna að eflingu ífjálsí- þrótta í héraðinu má nefiia það þegar Gauti Jóhannesson UMSB var eini íslendingurinn á EM inn- anhúss í fyrra. I júní var haldið Héraðsmót UMSB þar sem 206 keppendur voru skráðir til leiks. En síðan þá hefur héraðsþjálfari UMSB til 17 ára íris Grönfeldt sagt upp störfum. Ástæður uppsagnar- r------------------------------- gosflösku, fór með hana inn á kló- sett og hellti úr henni og fór tvær ferðir með vatn úr krana (já, maður getur enn þvegið sér um hendurnar í Borgarnesi og það gratis, sjá hér síðar) til að setja á rúðupissið. Oskubakkann tæmdi ég hins vegar ekki fyrr en á Reykhólum, þar sem ég þvoði bílinn. Mér fannst líklegt að sauðshætti mínum væri um að kenna að ég fyndi ekkert bflaþvottaplan í Borg- arnesi. Þess vegna hringdi ég í konu þaðan og spurði hvort þetta væri innar eru kannski nokkrar og ekki rétt að ræða þær hér. Iris hefur unnið frábært starf hér í gegnum árin og finnst mér sorglegt að hvorki stjórn UMSB eða formenn deilda í héraðinu reyni ekki allt til þess að halda í svo reynslumikinn þjálfara. Það er algjörlega óásættan- legt að enginn héraðsþjálfari sé starfandi þegar aðal mót sumarsins eru í gangi, og má segja að hér sé aðalástæðan fyrir því að enginn keppti á MI 15-22 ára, það vantaði Irisi Grönfeldt. Annað sem ég vil nefha er svar framkvæmdastjóra UMSB. Það er ekkert nýtt að hér vanti mennta- skóla og því er ekki hægt að tala um að það sé ástæðan fyrir því að eng- inn hafi mætt á þetta mót. Síðan -----------------------------1 tilfellið. Já, sagði hún. Til skamms tíma hefðu öll olíufélögin þrjú ver- ið þar með þvottaplön en síðan virtust þau hafa tekið sig saman um að hætta því. E.t.v. haff um það samráð. Hins vegar væru einhvers- staðar þarna á þessu svæði tveir þvottaklefar á vegum Skeljungs, minnir mig að hún segði, og þar hefði hún einu sinni þvegið bílinn sinn. Hún myndi hins vegar aldrei gera það aftur. Hún hefði þurfi að tína hvern hundraðkallinn af öðr- um í einhvern vatnssjálfsala meðan hún þvoði bílinn og þó að hún sagði hann að krakkarnir hafi ekki komið þar sem þau hafi verið að þjálfa áðra. Það er ekki ástæðan heldur því ef krakkar eru að æfa þá sleppir maður ekki Islandsmeistara- mótinu vegna þess að maður er að vinna sem þjálfari. Er kannski eng- inn í þessum aldursflokki að fara að keppa á Unglingalandsmótinu um næstu helgi? Mín skoðun er sú að nú þurfi stjórn UMSB að setjast niður og hugsa fyrir hvern sambandið er að vinna og hvar við viljum sjá árang- ur. Þó svo að kvöldgöngurnar séu frábært framtak og ýmis önnur starfsemi innan héraðsins sé góðra gjalda verð, þá held ég að eftir okk- ur verði tekið ef við stöndum okkur vel á keppnisvellinum og þá er ég að tala um allar íþróttagreinar. Og hefði reynt að skola af honum í skyndingu hefði sjálfsalinn verið búinn að éta 800 krónur þegar yfir lauk. Er þetta rétt? Og ef svo er, getur það talist boðlegt? Meira að segja vestur á Reykhólum er þvottaplan (og rusladallur) við bensínsjoppuna og þar kostar vatnið ekkert. Þar er talið að hér sé um sjálfsagða þjón- ustu að ræða. þar er kannski ódýrasta auglýsingin. Síðan þurfum við kannski að fara að huga að því að sækja um að halda hér stórmót á næstu árum því við vitum að slíkir atburðir eru alltaf vítamínsprauta í íþróttastarf í bæj- arfélaginu. Mín skoðun í starfsmannamálum er sú að staða héraðsþjálfara sé mjög mikilvæg og það er ekki starf sem maður sinnir einu sinni í viku. Síðan er staða framkvæmdastjóra og starfsmanns á skrifstofu ein og saman staðan en ekki hlutastörf tveggja. Þetta er kannski ekki um- ræða sem á heima hér en þetta þyrfti að skoða. Bjami Þór Traustason, íþróttakennan í Borgamesi. Hafiiar fiam- kvæmdir hafiiar Hafnar eru framkvæmdir við gerð nýrrar stálþilsbryggju í Grundarfirði en hún mun leysa af hólmi litlu bryggjuna. Nýja bryggjan verður mun stærri en sú eldri um 65 metra löng ann- arsvegar og 85 metra löng hins- vegar og 20 m breið. Tæplega 50 metra löng jarðvegsfylling er út að nýju bryggjunni. Verktaka- fyrirtækið Berglín, sem var lægst í útboði verksins fyrr í vor með tilboð uppá tæpar 84 milljónir króna, sér um framkvæmdina. Til að minnka ónæði bæjarbúa vegna framkvæmdarinnar var lagður vegur í fjörunni milli hafnargarðs og Nesvegar og nota verktakar þá leið til að flytja efhi til bryggjugerðarinnar úr námunni við iðnaðarsvæðið. Þessum hluta verksins verður lokið 1. desember í vetur. Þekja á nýju bryggjuna verður steypt á árinu 2007. Hægt er að fylgjast með hafn- argerðinni á vef TSC á slóðinni: http://tsc.is/tsc.php?sida=veffny ndavel.php MM/grundarfjordur. is WÍÖÉOM Mbk. Hlynur Þór Magnússon Frjálsífyróttaáhugi í Borgarfirðinum BREKKUBÆJARSKÓU Akraneskaupstaður Laus staða við Brekkubæjarskóla á Akranesi Laus er til umsóknar umsjónarkennarastaða á unglingastigi, kennslugreinar eru enska og íslenska. Nánari upplýsingar veitir Arnbjörg Stefánsdóttir, i netfang: arnbjorg@brak.is og í síma 863-4379. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2006 l Umsóknir sendist í Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120, 300 Akranesi. Laun eru skv. Kjarasamningi LN og KÍ L__________________________________________J Dalabyggð Tónlistarkennari Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskóla Dalasýslu. Aðal kennslugrein gítar. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri Halldór Þórðarson í síma 434 1123 og sveitarstjóri Gunnólfur Lárusson í síma 434 1132 Sérsniðnar öndunarvöðlur fyrir: böm, unglinga og konur Firkó VEIÐtVÖRUR Fiuguveiðiskóli Arkó og Pálma Gunnarssonar. kynntu þér málið á www.arko.is Verð frá 18.900 kr. Vöðluskór stærð 34-46. Verð frá 29.900 kr. Verð frá 7.900 kr. Arkó Veiðihöllin Krókhálsi 5 g. Sími 587 5800 www.arko.is Einnig Nielsen flugustðng með hjöli og línu frá 15.690 kr. Neoprene vððlur með áföstu stígvéli skóstærð 36 til 46 írá 12.900 kr. Þinn lífstíll, okkar metnaður kíktu við hjá okkur.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.