Skessuhorn - 02.08.2006, Page 21
SSESSiMöBKl
MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006
21
Smáauglýsingai
zzzzzrrzz] ‘
SmáaugJýsingar
Meiraprófsbflstjóri
Vanur bílstjóri óskar efrir atvinnu við
akstur með komandi hausti á Vestur-
landi, vanur gámaakstri, almennum
trailer akstri og bíl með tengivagn. Nán-
ari uppl. geínar í síma 846-5337.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Toyota Avensis
Til sölu Tbyota Avensis árg.1999 ekinn
118.000 km.Sjálfskiptur-topplúga. Verð:
830.000. Uppl.í síma 862-2822.
Opel Vectra 98 til sölu
Opel Vectra station ekinn 103.000 fæst
gegn yfirtöku á láni að upphæð 340.000,
greiðslubyrði 16.000 á mánuði. Þarfhast
lakkviðgerðar. Nánari upplýsingar í síma
695-8615.
Álfelgur VW Polo
Tvær „original" álfelgur, fjögurra gata,
fyrir VW Polo. Dekk fylgja. Svona felg-
ur eru ófáanlegar í dag. Gott verð. Upp-
lýsingar í símum 431-2477 og 869-7201.
Baggabindivél
Oska eftir nothæffi bindivél fyrir „gam-
aldags" bagga. Nánari upplýsingar í síma
847-7853.
Fín Toyota með reynslu
Til sölu ssk. Toyota Corolla xh. Skoðað-
ur ‘07 og er í góðu lagi. Eldnn aðeins
137 þús. km. Verð: 210.000. Upplýsing-
ar í síma 892-2228.
Varahlutir í Daewoo Nubiru
Er með Daewoo Nubiru 98 varahluti.
Uppl. í síma 899-6155.
Mazda húsbfll
Til sölu Mazda E-2000 með sprungið
hedd, ryð í brettaköntum, þokkaleg inn-
rétting, 2x gashellur, vaskur, skápar,
topplúga, ferða wc, 2 dekkjagangar á
felgum, slatti af varahlutum fýlgir. Verð
60 þús. Uppl. í síma 848-9828.
Ódýr
Til sölu Hyundi Accent '96. Mjög góðu
standi. Skoðaður '07. Verð 70 þús. Uppl.
í síma 892-6060, isdal@simnet.is.
Bfll til sölu
Til sölu MMC Carisma „98, ekin 110
þús. km. Bíllinn er í góðu ástandi, ný
tímareim og fl. Er á heilsársdekkjum og
vetrardekk fylgja. Uppl. í s. 895-1702.
Nissan double cap
Til sölu Nissan double cap 2,41 bensín.
Argerð „96, ekinn 208 þús. Með húsi og
á 31“ dekkjum. Verð 350 þús.staðgreitt.
Súni 848-2318.
Rúlluvél
Hef til sölu rúlluvél, claas R46, árg 91.
Þarfhast smá viðgerðar annars góð vél.
Upplýsingar í síma 695-2198.
Rakstrarvél óskast
Mig vantar stjömumúgavél, skipti hugs-
anleg á Velger rúllubindivél með breið-
sóp, þarfhast smá viðgerðar. Uppl. í síma
847-7784.
Motocrosshjól
Skyteam 200, nýskráð sept. 2005 til sölu.
Hjólið er mjög vel með farið og Htið
keyrt, ca.15 klst. Ónomð fram og aftur-
dekk á gjörðum að verðmætí 60 þús.
fylgja með. Verð 260 þús.Uppl. í síma
822-6670.
Vantar díselvél
Bráðvantar díselvél í Ford Transit 2,5.
Upplýsingar í síma 899-6125.
Santa Fe til sölu
Santa Fe 2001 tíl sölu. I toppstandi, ek-
iim 105 þús. Ný skoðaður og vel yfirfar-
inn. Beinskiptur, 2400cc og blár á litinn.
Ahugi á skiptum. Upplýsingar í síma
694-8494 eða 699-8982 eða
branislav@biffost.is.
Óska eftir VW Golf
Vantar ódýran þriggja dyra VW Golf
1400cc. Argerð '96, má vera eldri eða
yngri, skoða allt. Sfmi 862-8477, Einar.
DÝRAHALD
Köttur fæst gefins á gott hehnili
Vegna flutnings fæst gefins 4 ára gömul
læða sem búið er að gelda. Hún er ljúf
og vön börnum. Búr fylgir með. Nánari
uppl. veitir Erla í síma 895-7449.
Vill einhver bjarga okkur?
3 ketdingar em tilbúnir að fara að heim-
an. Vanir htlum bömum. Finnst gott að
knúsa og kela. Heimsendingarþjónusta
möguleg. Get sent myndir. Uppl. í síma
864-3571.
Beagle hvolpar
Er með Beagle hvolpa tíl sölu. Þeir em
tilbúnir til afhendingar þann 10 ágúst þá
heilsufarsskoðaðir, örmerktir og ætt-
bókafærðir hjá Ishundum. Verðið er 150
þúsund. Frekari upplýsingar em að finna
í síma 897-8382 og á bimako@simnet.is.
Geltstoppól
Óska eftir notaðri geltstoppól með
sítrónulykt. Nánari pplýsingar í síma
849-6977.
Stóru dan Hvolpar
Til sölu hvolpar undan Emblu og Blue,
fyrsta og eina got Emblu. Hvolpamir
verða skráðir hjá HRFI. Uppl. f síma
662-2700.
Hross til sölu
Mósa er ril sölu eða skipta. Uppl. í síma
695-2198.
Border collie
Til sölu tvö ffábær kríli, barngóð og fal-
leg undan Skotm ffá Fossi og mjög góð-
um hundi. Tilbúin til afhendingar, upp-
lýsingar í síma 695-2198.
Hvolp tík til sölu
Til sölu 11. mánaða hreinræktuð tík.
Þýskur bendir. Verð 80 þús. Heilbrigðis
vottuð og tryggð. Sími 891-8031.
FYRIR BÖRN
Hjól til sölu
Hef til sölu hjól með hjálpardekkjum
fyrir yngsm börnin. Verð 3000 kr. Uppl.
í síma 431-3356 eða 867-6238 e. kl. 17.
Brio kerruvagn
Til sölu Brio kermvagn með burðar-
rúmi, í mjög góðu ásigkomulagi, selst ó-
dýrt. Upplýsingar í síma 822-2888.
Simo
Til sölu blá Simo barnakerra, notuð af
einu barni og vel með farin. Uppl. sími
849-1446.
Bamabflstóll óskast
Óska eftír barnabílstól fyrir 15-36 kíló,
vel með fömum. Upplýsingar í síma
663-1266 eða 437-2250 hjá Auði.
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST.
Ódýr húsgögn til sölu
Til sölu er Klippan sófi ffá IKEA á 2000
kr. Hann er án áklæðis eins og er en með
honum fylgir snið sem hægt er að sauma
efrir. A sama stað er til sölu falleg hillu-
samstæða úr beyki (5000 kr), hvítt skrif-
borð með áföstum hillum (3000 kr) og
símaskápur (3000 kr). Upplýsingar í
síma 862-1310.
Hillueiningar til sölu
Til sölu á vægu verði fallegar hillusam-
stæður sem em tvær einingar, einn met-
er á breidd og 2,3 metrar á hæð. Upplýs-
ingar í síma 863-3056.
Eldhúsborð og gefins þvottavél
Til sölu er hvítt eldhúsborð með stálfót-
um. Lítur mjög vel út. Verð 3000 krón-
ur. A sama stað fæst gefins Bauchnet
þvottavél. Þarfnast lagfæringar. Allar
nánari upplýsingar í síma 431 3356 eða
867 6238 e. kl. 17.
Til Sölu Eldavél AEG
Vantar að losna við AEG eldavél, ca 2
ára, sem fýrst. Uppl. í síma 899-6155 eða
865-0012.
Chesterfield 3+1+1
Koníaksbrúnt chesterfield sófasett tíl
sölu. 3ja ára, mjög vel með farið. Hand-
smíðað og saumað hjá RB. Get sent
myndir á maili. Allar nánari upplýsingar
í síma 822-1651 eða email anol@visir.is,
Anna.
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð í Borgamesi
Skessuhom óskar eftir að taka á leigu 2-
3 herbergja íbúð fyrir blaðamann í Borg-
arnesi. Æskilegur leigutími sem fyrst.
Upplýsingar gefúr Kolbeinn Óttarsson
Proppé í síma 659-0860 eða á netfangið:
kolbeinn@skessuhorn.is
Óska eftir herbergi
Vantar herbergi til leigu. Uppl. í síma
848-1554.
Einbýlishús til leigu
Til leigu einbýhshús á Akranesi. Leigu-
tími er frá 8. ágúst 2006 til l.júh' 2007
Nánari upplýsingar í síma 551-4070 eða
894-4070.
Vantar húsnæði
3 reglusamir einstaklingar óska eftir
íbúð í Borgamesi eða á Hvanneyri til
leigu. Reyklaus og reglusöm, skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband í síma
699-4302.
Ibúð óskast
6 manna fjölskylda óskar efrir 4 herb.
eða stærri íbúð í Borgamesi. Helst með
langtíma leigusamningi en annað verður
skoðað. Hafið samband í gsm 898-8204
eða netf:joi@holar.is.
Ibúð óskast
Par með eitt bam óskar eftír 3ja her-
bergja íbúð í Borgarnesi, Hvanneyri eða
nágreni sem fyrst. Uppl. í síma 862-
9252 og 865-2563.
Hef til leigu
Hef heilsárs hús til leigu. Er rétt við
Akranes. Uppl. í síma 897-5142.
Óska eftir íbúð til leigu
Ungt par með barn óskar eftir 2-3 herb.
íbúð tíl leigu á Akranesi eða I Borgar-
nesi. Upplýsingar í símum 864-5123 og
864-7582.
Ibúð í Borgamesi óskast
Eldri hjón óska efrir íbúð í Borgarnesi til
leigu. Reyklaus og reglusöm, skilvísum
greiðslum heitið. Möguleild á fyrirffam-
greiðslu. Upplýsingar í síma 845-1930,
Sigurþór.
Herb. til leigu á besta stað í bænum
Herbergi tíl leigu með afhot af eldhúsi
og baði (við hliðina á Kringlunni), síma
og tölvutenging í herberginu. Nánari
upplýsingar í s£ma 551-3960 og 899-
2060, Axel.
ÓSKAST KEYPT
Vantar díselvél
Bráðvantar díselvél í Ford Transit 2,5.
Upplýsingar í sfma 899-6125.
Bámr óskast
Smábámr óskast, 10-20 tonn, aldur af-
stæður, plast, fúra, eik, allt kemur til
greina. Óskast án veiðiheimilda, helst
með haffæri og yfirleitt í þokkalegu á-
standi. Allar nánari upplýsingar í síma
669-9243 og 661-3804 eða skyr@isl.is.
TIL SÖLU
Stórir og fallegir sundbolir
Til sölu margir fallegir sundbohr í stærð
52-54. Allar nánari upplýsingar í síma
847-5264, Súsanna.
Diesel Hipper
Til sölu nýjar Diesel Hipper buxur. W
28 L 32. Verð: 9.000. Upplýsingar í síma
869-2055.
Subaru Impreza
Til sölu Subam Impreza GL. Argerð
1998, keyrður 160 þús km. Mjög vel far-
inn bíll í alla staði, ekkert ryð eða beygl-
ur. Ódýr í rekstri og góður x skólann.
Fæst á aðeins 300 þús. kr. Upplýsingar í
síma 863-1474.
Haglabyssa
Til sölu Gazella hálfejálfvirk haglabyssa,
5 skota, 3 þrengingar. Lítið nomð og vel
með farin. Fæst á góðu verði. Uppl. í
síma 869-3230.
Kayjak
Til sölu Gannet II sjókayjak. Mjög stöð-
ugur. Með áram og stýri, svo tíl ónotað-
ur. Fæst á 45 þús. næst hálfvirði. Uppl. í
síma 892-6060.
Vespa
Til Sölu MBK Ovetto (Yamaha Neos)
50cc. Árg 2004, lítrið keyrð, svört. Kost-
ar ný 370 þús, fæst fyrir 140 þús. Uppl. í
síma 858-4128.
Fjórhjól til sölu
Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól árgerð
„87. Verð 100 þús., staðgreitt. Uppl. í
síma 848-2318.
Bamahjól
Til sölu barnahjól, nýlegt og lítíð notað.
21 gíra rautt, fæst fyrir 10.000. Uppl.
gefur Hákon í sfma 564-5048 og 848-
1002, er í Grafarvoginum.
Unglinga golfsett
Til sölu notaðar golfkylfur (fyrir örf-
hentan golfsnilling), golfpoki fylgir.
Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 437-1483,
eftír kl. 18.00.
Lítið hús til sölu
Sex fermetra smáhýsi til sölu. Er staðsett
í Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 438-
1393.
ÝMISLEGT
AL-ANON BORGARNESI
Er áfengi eða örmur fíkn vandamál í
þinni fjölskyldu. Fundir alla mánudaga
kl.20:30 í Skólaskjólinu Gunnlaugsgöm.
Bamagæsla
Óska efrir dagmömmu eða bamgóðri
manneskju til að gæta 1 árs dóttur minn-
ar, á Hvanneyri eða í nágrenni, frá og
með enda ágúst. Er í síma 847-6896,
Guðrún Lilja.
Bfll í vinnuna til sölu
Vantar þig bíl í vinnuna? Langur
Mitsubitshi Pajero, 17 ára er til í að
skipta um eiganda. Er óskoðaður. Óskað
ereftir tilboði. Nánari upplýsingar í síma
862-6114
Settu smáauglýsinguna
þína sjálf/ur á
www.skessuhorn.is
A aojunn
Borgarjjörður - Fimmtudag 3. ágúst
Kuöldganga UMSB kl 20.00 á Eldborg. Gengiö á Eldhorg. Mæting við Snorra-
staði.
Snœfettsnes - Fimmtudag 3. ágúst
Ovissuferð kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Gönguferð ífylgd land-
varða í norðurhluta þjóðgarðsins. Akveðið verður í hverri viku hvert verður farið.
Hist við afleggjara á Ondverðames.
Akranes - Lau. - mán. 3. ágú - 7.ágú
Opna NETTO mótið á Garðvelli. 18 holu golfmót. Mótið stendur yfir í 3 daga.
Hægt að leika einn, tvo eða þrjá hringi. Besti hringurinn telur til úrslita.
Borgarfjórður - Laugardag 3. ágúst
Orgeltónleikar íReykholtskirkju kl 17.00. Fjórðu tónleikamir afsjó í orgeltón-
leikaröð kirkjunnar og FIO. Steingrímur Þórhallsson leikur á orgelið og Pamela
De Sensi leikur á þverflautu. A efnisskránni eru verk eftir A. Scarlatti, Jean
Langlais, C. Franck (1822-1890) og E. Pasini. Aðgangseyrir 1.300 kr. Allir vel-
kornnir.
Snæfettsnes - Laugardag 3. ágúst
Fjölskyldustund kl 11 í gestastofú Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellnum. Um
klukkutíma fræðslustund með landvörðum, inni eða líti eftir aðstæðum, fyrirfor-
eldra og böm á aldrinum 6-12 ára.
Snæfettsnes - Laugardag 3. ágúst
Svalþúfa - Lóndrangar, kl 14 á vegim Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Frá bílastæð-
inu við Svalþúfu erfarið í skemmtilega göngu m,eð landvörðum um Þúfubjarg og
Lóndranga. Jarðfræði, fuglar og sögur.
Stuefellsnes - Sunnudag 6. ágúst
Gönguferð að Búðum kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökub. Gengiðfrá
kirkjunni og um Frambúðir. Stutt ogþægileg ganga ífylgd landvarða.
Borgarfjörðiir - Sunnudag 6. ágúst
Opna SM golfmótið kl 8.00 á Hamarsvelli. Höggleikur með og ánforgjafar,
glæsileg verðlaun. Styrktaraðili er Sparisjóður Mýrasýslu.
Stuefellsnes - Þriðjudag 8. ágúst
Gönguferð við Djtípalónssand kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjókuls. Frá
bílastæðinu við Djúpalónssand bjóða landverðir upp á gönguferð um sandinn
og/eða nágrenni hans.
Akranes - Miðvikudag 9. ágúst
Mótaröð B-3 á Garðavelli. Innanfélagsmót.
NýfœMr Veshéingnr m bkir
velkmnir í hénim n leitl og njh'éukm
frrelérum mfrréar hmingjmkir
' - %
26.júlí. Drengur. Þyngd: 4110 gr. Lmgd: 51
cm. Foreldrar: Sœdís Ösp Runólfsdóttir og
Heiðar Þórisson, Akranesi. Ljósmóðir: Anna
Bjömsdóttir.
26. júlí. Drmgur. Þyngd: 4235 gr. Lmgd: 54
cm. Foreldrar: Erla Rut Kristínardóttir og
Jóngeir Vignir Halldórsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Bima Þóra Gunnarsdóttir.
28.júlí. Drmgur. Þyngd: 3130 gr. Lmgd: 50
cm. Foreldrar: Sylvía Rós Sigurðardóttir og
Siggeir Pétursson, Grundarftrði.
Ljósmóðir: Sojfi'a G. Þórðardóttir.
30.júlí. Drmgur. Þyngd: 4140 gr. Lmgd: 53
cm. Foreldrar: Rósa Björk Lúðvíksdóttir og
Hrafn Einarsson, Hvalfjarðarsveit.
Ljósmóðir: Elín Sigurbjómsdóttir.
28.júlí. Stúlka. Þyngd: 3770 gr. Lmgd: 50
cm. Foreldrar. Sigurbima Agústsdóttir ogjón
Sólmundarson, Akranesi.
Ljósmóðir: Elín Sigurbjömsdóttrr.
21.júlt á LH. Drmgur. Þyngd: 2836 gr.
Lmgd: 50,5 cm. Foreldrar: lrisjúlía Ar-
mannsdóttir og Steinar Vtggó Steinarsson,
Borgamesi.
Ljósmóðir: Guðrún Fema.