Skessuhorn - 02.08.2006, Qupperneq 22
22
MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2006
Snæfellingur Bikarmeistari Vesturlands
Riðið í söðli. Nýi reiðvöllurinn í Búðardal var vígður við hátíðlega athöfn en hér
fara Viðar Þór Óiafsson, Fanney Þóra Gísladóttir f söðli og Valberg Sigfússon
fyrsta hringinn eftir vígslu vallarins.
Ljósm. Björn A. Einarsson
Bikarmót Vesturlands sem
haldið var í Búðardal sl. laugardag
fór vel fram í blíðskapar veðri.
Snæfellingur hampaði titlinum
Bikarmeistari Vesturlands og var
vel að því kominn enda mætti frá
félaginu vösk sveit manna og
gæðinga og nær fullskipað lið í
alla flokka. Hestamannafélögin
fimm á Vesturlandi hafa skipst á
að halda mótið árlega síðan 2002
en það eru Dreyri, Faxi, Glaður,
Skuggi og Snæfellingur. Þátttaka
var nokkuð góð nema í barna- og
ungmennaflokki. Það varpaði þó
skugga á mótið að Dreyramenn
tóku ekki þátt, heldur settu Glitn-
ismótið á þessa helgi með stutt-
um fyrirvara þrátt fyrir að vera að-
ildafélag að Bikarmótinu. Engu að
síður var stórgott mót á ferðinni
og eru mótshaldarar í Glaði
ánægðir með hvernig til tókst.
Nýr keppnisvöllur
Glaðsmanna vígður
Hestamannafélagið Glaður vígði
nýjan keppnisvöll í leiðinni við há-
tíðlega athöfn. Það mátti heyra á
fólki, bæði keppendum og áhorf-
endum í brekkunni sem voru fjöl-
margir að völlurinn er glæsilegur,
vel staðsettur og áhorfendabrekk-
an mjög góð. Glaðsmenn eru að
vonum ánægðir með nýja völlinn
og þessa bættu aðstöðu og nú er
ekkert annað en að gera enn betur
og byggja reiðhöllina sagði Eyþór
Jón Gislason formaður Glaðs. „Við
eigum nóg eftir inni, félagið státar
af duglegu og virku fólki sem er til-
búið að leggja allt á sig svo að
hestamennskan blómstri hér í Döl-
um. Það er heiður að fá að vinna
með þessu fólki,“ sagði Eyþór
ánægður eftir vel heppnað mót.
SS
Úrslit mótsins voru:
Fjórgangur - barnaflokkur:
1 Rúnar Þór Ragnarsson, Snæfellingi
/ Dögg frá Kverná 6,00
3 Hrefna Rós Lárusdóttir, Snæfellingi
/ Bliki frá Stakkhamar 4,13
2 Þórdís Fjeldsteð, Faxa /Álfrún frá
Ölvaldsstöðum IV
Fjórgangur - unglingaflokkur:
11ngólfur Örn Kristjánsson, Snæfell-
ingi / Hetta frá Útnyrðingsstöðum
6,00
2 Anna Heiða Baldursdóttir, Faxa /
Snædís frá Stekkum 5,63
3 Þorsteinn Ragnarsson, Snæfellingi
/ Hólmstjarna frá Hamrahlíð 5,30
4 Brá Atladóttir, Snæfellingi / Marri frá
Ólafsvík 5,13
5 Signý Hólm Friðjónsdóttir, Glað /
Lýsingur frá Kílhrauni 4,43
Fjórgangur - ungmennaflokkur:
1 Guðmundur Margeir Skúlason,
Snæfellingi / Örlátur frá Hallkels-
staðahlíð 5,73
Fjórgangur - opinn flokkur:
1 Skjöldur Orri Skjaldarson, Glað /
Snerrir frá Bæ I 6,97
2 ísólfur Líndal Þórisson, Snæfellingi
/ Gormur frá Brávöllum 6,83
3 Jóhann Kristinn Ragnarsson, Snæ-
fellingi / Feykir frá Neistastöðum 6,70
4 Lárus Ástmar Hannesson, Snæfell-
ingi / Draumur frá Gilsbakka 6,50
5 Halldór Sigurkarlsson, Skugga /
Fjóla frá Árbæ 5,67
Fimmgangur - opinn flokkur:
1 ísólfur Líndal Þórisson, Snæfellingi
/ Kjarni frá Lækjamóti 6,45
2 Lárus Ástmar Hannesson, Snæfell-
ingi/ Logi frá Reykhólum 5,76
3 Skúli L. Skúlason, Snæfellingi /
Klara frá Lambastöðum 5,62
4 Skjöldur Orri Skjaldarson, Glað /
Mosi frá Lundum II 4,93
5 Valberg Sigfússon, Glað / Vingull
frá Hestheimum 4,55
Heimsmet slegið á
Glitnismótinu?
Um liðna helgi fór fram hið ár-
lega Glitnismót Dreyra í hestaí-
þróttum en áður hét mót þetta
íslandsbankamótið. Mikið var
um sterka hesta á mótinu og
voru áhorfendur sem og kepp-
endur ánægðir eftir helgina. Þar
bar helst til tíðinda að sett var
heimsmet (óstaðfest) í 100 m.
fljúgandi skeiði af hinum 14 ára
gamla Ragnari Tómassyni á
hestinum Móses frá Grenstanga
á skeiðbraut Dreyrafélaga á
Barðanesi. Fóru þeir sprettinn á
7,27 sekúndum en gamla metið
var 7,35 sekúndur sem Anna
Skúlason frá Svíþjóð setti á
heimsmeistaramótinu á síðasta
ári. Það er eins og þetta hafi leg-
ið í loftinu því allar aðstæður
voru skapaðar til þess að taka á
móti heimsmeti. Rafræn tíma-
taka og þrjár handklukkur, vind-
mælir og meðvindur undir há-
marki. Byggingatæknifræðingur
var á staðnum sem lengdar-
mældi bæði með málbandi og
geisla og hallarmældi með
geisla. Sótt verður um staðfest-
ingu á þessu meti til LH og
sportnefndar FEIF en aðstæður
voru þannig að allt bendir til
þess að metið fáist staðfest.
Úrslit urðu þessi:
Fimmgangur 1. flokkur
1. Reynir Örn Pálmason og Baldvin
frá Stangarholti, 7.48
2. Sigurður Sigurðarson og Sturla frá
Hafsteinsstöðum, 7.23
3. Hugrún Jóhannesdóttir og Díana
frá Heiði, 6.95
Fimmgangur ungmennafiokkur
1. Camilla Petra Sigurðardóttir og
Funi frá Hóli, 6.38
2. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir og
Hlátur frá Þórseyri, 6.21
3. Ragnhildur Haraldsdóttir og Villi-
mey frá Snjallsteinshöfða 1, 5.43
Fimmgangur unglingaflokkur
1. Ragnar Tómasson og Leynir frá
Erpsstöðum, 6.83
2. Ásta Marý Stefánsdóttir og Glymur
frá Skipanesi, 5.62
3. Ragnheiður Hallgrímsdóttir og
Koníak frá Tjörfastöðum, 5.10
Fjórgangur 1. flokkur
1. Sigurður Sigurðarson og Ylur frá
Akranesi, 7.37
2. Ragnheiður Þorvaldsdóttir og
Hrafnagaldur frá Hvítárholti, 7.10
3. Páll Bragi Hólmarsson og Ófelía
frá Austurkoti, 7.03
Fjórgangur ungmennaflokkur
1. Sandra Líf Þórðardóttir og Hrókur
frá Enni, 7.10
2. Elka Halldórsdóttir og Knarri frá
Kópavogi, 6.27
3. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir og
Sókrates frá Lækjarbakka, 6.27
Fjórgangur unglingaflokkur
1. Arna Ýr Guðnadóttir og Dagfari frá
Hvammi 2, 6.57
2. Margrét Ríkharðsdóttir og Sál frá
Múlakoti, 6.43
3. Kristbjörg Arna Albertsdóttir og
Biskup frá Hrafntóftum 2, 6.37
Fjórgangur barna
1. Ragnheiður Hallgrímsdóttir og
Skjálfti frá Ásbrú, 6.47
2. Birna Ósk Ólafsdóttir og Vísir frá
Efri-Hömrum, 6.43
3. Svandís Lilja Stefánsdóttir og
Demantur frá Skipanesi, 6.10
Tölt 1. flokkur
1. Sveinn Ragnarsson og Loftfari frá
Laugavöllum, 8.25
2. Páll Bragi Hólmarsson og Ófelía
frá Austurkoti, 7.75
3. Halldór Guðjónsson og Nátthrafn
frá Dallandi, 7.42
Tölt ungmennaflokkur
1. Sandra Líf Þórðardóttir og Hrókur
Frá Enni, 7.11
2. Ragnhildur Haraldsdóttir og Ösp
frá Kollaleiru, 7.00
3. Rasmus Christjansen og Hala-
stjarna frá Egilsstaðabæ, 6.89
Tölt unglingaflokkur
1. Ásmundur Ernir Snorrason og
Djásn frá Hlemmiskeiði 3, 6.67
2. Arna Ýr Guðnadóttir og Dagfari frá
Hvammi 2, 6.67
3. Margrét Ríkharðsdóttir og Sál frá
Múlakoti, 6.50
Tölt barnaflokkur
1. Jóhanna Margrét Snorradóttir og
Djákni frá Feti, 6.94
2. Ragnar Bragi Sveinsson og Há-
varður frá Búðarhóli, 6.83
3. Svandís Lilja Stefánsdóttir og
Demantur frá Skipanesi, 6.00
100 m. fljúgandi skeið
1. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá
Hafsteinsstöðum, 7.39 sek.
2. Daníel Ingi Smárason og Óðinn frá
Efsta-Dal, 7.48 sek.
3. Ragnar Tómasson og Móses frá
Grenstanga, 7.53 sek.
Vegna góðra tíma í fyrstu tveim-
ur sprettunum leyfði mótsstjórn og
yfirdómnefnd þriðja sprettinn og
þá fór Ragnar Tómasson og
Móses frá Grenstanga á tímanum
7,27 sek. sem er undir núgildandi
heimsmeti eins og áður hefur
komið fram en þriðji spretturinn
var ekki til verðlauna. SO
Tölt - barnaflokkur:
1 Rúnar Þór Ragnarsson, Snæfellingi
/ Dögg frá Kverná 6,33
2 Hrefna Rós Lárusdóttir, Snæfellingi
/Rauðhetta frá Magnússkógum 5,44
3 Þórdís Fjeldsteð, Faxa /Álfrún frá
Ölvaldsstöðum IV 4,22
Tölt - unglingaflokkur:
11ngólfur Örn Kristjánsson, Snæfell-
ingi / Hetta frá Útnyrðingsstöðum
6,06
2 Anna Heiða Baldursdóttir, Faxa /
Snædís frá Stekkum 5,94
3 Þorsteinn Ragnarsson, Snæfellingi
/ Hólmstjarna frá Hamrahlíð 5,17
4 Brá Atladóttir, Snæfellingi / Marri frá
Ólafsvík 5,17
5 Signý Hólm Friðjónsdóttir, Glað /
Lýsingur frá Kílhrauni 4,28
Tölt - ungmennaflokkur:
1 Guðmundur Margeir Skúlason
Snæfellingi / Örlátur frá Hallkels-
staðahlíð 6,00
Tölt - opinn flokkur:
1 Skjöldur Orri Skjaldarson, Glað /
Snerrir frá Bæ I 7,22
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson, Snæ-
fellingi / Feykir frá Neistastöðum 7,11
3 ísólfur Líndal Þórisson, Snæfellingi
/ Skáti frá Skáney 6,72
4 Björg María Þórsdóttir, Faxa /
Mjölnir frá Hesti 6,39
5 Valberg Sigfússon, Glað / Elva frá
Miklagarði 6,28
Gæðingaskeið:
1 Marteinn Valdimarsson, Skugga /
Kjarkur frjá Hnjúki 6,88
2 Guðmundur Ólafsson, Snæfellingi /
Dögg frá Ólafsvík 6,29
3 Valberg Sigfússon, Glað / Perla frá
Þjóðólfshaga 1 4,08
4 ísólfur Líndal Þórisson, Snæfellingi
/Kjarni frá Lækjamóti 4,04
5 Lárus Ástmar Hannesson, Snæfell-
ingi / Gola frá Stakkhamri 2 3,13
Samanlagðir
fjórgangssigurvegarar:
Barnafl: Rúnar Þór Ragnarsson,
Snæfellingi / Dögg frá Kverná 10,3
Unglingafl: Ingólfur Örn Kristjánsson,
Snæfellingi / Hetta frá Útnyrðingstöð-
um 10,5
Ungmennafl: Guðmundur M. Skúla-
son, Snæfellingi / Örlátur frá Hallkels-
staðahlíð 11,2
Opinn fl: Skjöldur Orri Skjaldarsson,
Glað / Snerrir frá Bæ I 13,2
Samanlagður sigurvegari
fimmgangs og gæðingaskeiðs:
ísólfur Líndal Þórisson, Snæfellingi /
Kjarni frá Lækjamóti
10,24
Stigakeppnin:
Snæfellingur84,99
Glaður 42,89
Faxi 19,2
Skuggi 21,37
Dreyri 0
Ingólfur Örn Kristjánsson frá Snæfelling sigraði í fjórgangi og tölti í unglinga-
flokki á Hettu frá Útnyrðingsstöðum. Ljósm. Björn A. Einarsson
Mágkonumar Berglind Helgadóttir og Petrína Ottesen á einum áningarstaðnum.
Kvennareið
í Hvalfj arðarsveit
Það vor 34 galvaskar konur með
reiðskjóta sína sem mættu í
kvennareið í Hvalfjarðarsveit sl.
laugardag að Geldingaá í blíðskap-
ar veðri. Riðin var leið upp að
Skarðsheiði og komið til baka að
Geldingaá um kl. 18:30 þar sem
kvöldverður beið „a-la Hafsteinn
og Danni.“ Trúbadorinn Siggi
hennar Ásu skemmti undir borð-
haldi með gítarspili og söng og að
sjálfsögðu tóku ferðakonur hraust-
lega undir enda annálaðir söng-
fuglar á ferð. Þar var svo trallað
fram yfir miðnætti.
SO
Skipuleggjendur kvennareiðarinnar 2006, þœr Bjargey Magnúsdóttir, Guðný Helga-
dóttir og Helga Stefanía Magnúsdóttir.