Morgunblaðið - 31.05.2019, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 31.05.2019, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2019 Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • tonastodin.is Upptökutæki Þér er í lófa lagið að taka upp ! Kiðlingar, lömb, folöld og annað ungviði eru óræk merki þess að það sé komið sumar. Það var líf og fjör í Árbæjarhjáleigu þar sem kiðling- arnir skoppuðu um í sumarblíðunni og folaldsmerarnar gættu að af- kvæmunum. Systkinin Áslaug María og Vilhelm Bjartur Eiríks- börn koma daglega á bæinn þar sem mamma þeirra, Hekla K. Krist- insdóttir, rekur tamningastöð. Þar er líka fé og geitur - fjórar full- orðnar huðnur og tveir kiðlingar. „Geitur eru mjög skemmtilegar, ég átti ekki von á að þær væru svona skemmtilegar. Ég er líka nokkuð viss um að þær eru skyn- samar,“ sagði Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu. Hann sagði geitfjárrækt vera að breiðast út. Ullin er nýtt og kjötið en víða halda menn geitur til mjólkurfram- leiðslu, enda þykja geitur þurftalitl- ar og mylknar. gudni@mbl.is Morgunblaðið/RAX Móðurást Folaldið vék ekki langt frá merinni og hún passaði vel upp á það. Það er líf og fjör í sveitinni Hrossahlátur Merarnar gaumgæfðu ljósmynd- arann og sýndu ýmis svipbrigði. Nokkrar voru ný- búnar að kasta og gættu þær vel að folöldunum. Sumarið er komið á Suðurlandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.