Morgunblaðið - 31.05.2019, Page 11

Morgunblaðið - 31.05.2019, Page 11
11 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2019 Eiginleikar burðarpokans: • hentar börnum frá 3,5-20 kg • viðheldur M-stöðu mjaðma og fóta • leyfir baki nýbura að vera kúpt • hægt er að bera barnið á þrjá vegu, að framan, á baki og á mjöðm • dreifir þunga barnsins vel fyrir þann sem ber barnið • einfaldur í notkun • úr lífrænni bómull og hampi • til í mörgum fallegum litum Þegar velja á burðarpoka er mikilvægt að pokinn fari vel með líkama barnsins. Manduca burðarpokinn er hann- aður af þýskum barnaburðarsér- fræðingum með það markmið að leiðarljósi að barn geti viðhaldið M-stellingu fóta og mjaðma. MANDUCA BURÐARPOKINN Kíktu á netverslun okkar bambus.is Nýbýlavegur 8 – Portið, sími 847 1660, www.bambus.is, bambus@bambus.is bambus.is bambus.is • Opið mánudaga og fimmtudaga frá kl. 10-14 Efnilegur Vilhelm Bjartur hefur gaman af skepnum, ekki síst kindum. Hann er líka laginn við kiðlinga og geitur. Príl Geitur víla ekki fyrir sér að príla og fara það sem þær ætla sér. Drekkutími Áslaug María fylgdist með þegar litli hafurinn fékk sér sopa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.