Morgunblaðið - 31.05.2019, Síða 30

Morgunblaðið - 31.05.2019, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2019 Á laugardag Norðaustan 5-13 m/s. Bjart með köflum á V-landi, en skýjað í öðrum landshlutum og stöku skúrir. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast á SV-landi. Á sunnudag (sjómannadagurinn) Norðaustlæg átt, 5-13 m/s, hvassast við SA-ströndina. Skýjað og dálítil rigning SA-lands. RÚV 13.00 Útsvar 2014-2015 14.00 92 á stöðinni 14.35 Tímamótauppgötvanir – Öldrunaröldin 15.20 Við eigum land 15.55 Sögustaðir með Evu Maríu 16.25 Mono Town – útgáfu- tónleikar í Gamla Bíói 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Hvergidrengir 18.00 Tryllitæki – Vekjarinn 18.05 Krakkafréttir vikunnar 18.30 Fréttayfirlit 18.45 Spánn – Ísland 20.45 Fréttir og veður 21.10 Verksmiðjan 21.40 Vikan með Gísla Mar- teini 22.25 Barnaby ræður gátuna 23.55 Bræður 01.45 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.45 Family Guy 14.10 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger 19.30 Kling kling 19.55 The Bachelorette 21.25 People Like Us 23.15 Mission: Impossible 01.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 01.50 NCIS 02.35 NCIS: Los Angeles 03.20 Billions Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Blíða og Blær 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Camping 10.05 Deception 10.50 The Good Doctor 11.35 Feðgar á ferð 12.00 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 13.00 Fangavaktin 13.35 Fangavaktin 14.10 Fangavaktin 14.45 Jumanji 16.25 Swan Princess: A Royal Family Tale 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Impractical Jokers 19.50 Broken Flowers 21.35 Red Sparrow 23.55 Unsane 01.30 Harry Potter and the Order of Phoenix 03.45 American Fango 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi endurt. allan sólarhr. 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 John Osteen 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gospel Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.50 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Húsið. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 31. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:25 23:27 ÍSAFJÖRÐUR 2:46 24:16 SIGLUFJÖRÐUR 2:27 24:01 DJÚPIVOGUR 2:45 23:06 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og lítilsháttar rigning eða slydda um landið NA-vert, að mestu léttskýjað annars staðar. Heldur hvassari á morgun. Hiti 4-14 stig að deginum. Ég hef áður á þessum vettvangi hrósað Stöð 2 Sport fyrir frábært íþróttaefni en ég vil nota tækifærið núna til að hrósa Sporttv.is. Stöðin hefur í vetur sýnt frá leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í fót- bolta og í handbolta og frá Meistaradeild Evr- ópu í handbolta bæði í karla- og kvennaflokki. Ekki bara á skjánum heldur einnig á alnetinu og allt endurgjaldslaust. Um helgina dregur heldur betur til tíðinda í Meistaradeildinni í handknattleik því Final 4 helgin er framundan í Köln í Þýskalandi. Við Íslendingar munum eiga einn fulltrúa á stóra sviðinu í Köln en Aron Pálmarsson verður í eldlín- unni með spænska stórliðinu Barcelona. Aron er öllum hnútum kunnugur á þessu sviði en í áttunda sinn á ferli sínum tekur hann þátt í Final 4 og þessi besti handboltamaður þjóðarinnar freistar þess að vinna Evrópumeistaratitilinn í þriðja sinn. Ég mun sitja límdur fyrir framan skjáinn og fylgjast með frábærum handbolta og vonandi fagnar okkar maður titlinum stóra. Ég mun líka planta mér fyrir framan sjónvarpstækið annað kvöld þegar Liver- pool og Tottenham mætast í úrslitaleik Meistara- deildar Evrópu í fótbolta. Gummi Ben mun þar færa okkur stemninguna beint í æð frá Madrid þar sem ég spái að Liverpool fagni Evrópumeistaratitl- inum í sjötta sinn. Held samt með Tottenham! Ljósvakinn Guðmundur Hilmarsson Úrslit ráðast í Meistaradeildum Spennandi Aron verður vonandi Evrópumeistari. Ljósmynd/Barcelona 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjall- ar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, um- ræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig- ríður Elva flytja fréttir á heila tím- anum, alla virka daga. Tónlistarkonan Ariana Grande virð- ist ekki vera par sátt við vaxmynd- ina af sér sem var nýlega opinber- uð í vaxmyndasafninu Madame Tussaud í London. Mynd af vax- myndinni var birt á Instagram í vik- unni og Grande skildi eftir at- hugasemdina „Við þurfum að tala saman“ við myndina. Vaxmyndin þykir ekki mjög góð þrátt fyrir að hún tilheyri einu stærsta vax- myndasafni í heimi. Það er mikill heiður að fá slíka vaxmynd af sér á safnið en þar má finna vaxmyndir af helstu stjörnum heims fyrr og síðar. Ekki sátt við vaxmyndina Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 heiðskírt Lúxemborg 18 skýjað Algarve 24 heiðskírt Akureyri 8 skýjað Dublin 17 skúrir Barcelona 21 heiðskírt Egilsstaðir 5 skýjað Vatnsskarðshólar 10 léttskýjað Glasgow 11 rigning Mallorca 23 heiðskírt London 21 skýjað Róm 17 rigning Nuuk 11 léttskýjað París 20 skýjað Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 5 léttskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 22 heiðskírt Ósló 11 rigning Hamborg 17 skýjað Montreal 18 alskýjað Kaupmannahöfn 13 rigning Berlín 22 heiðskírt New York 18 þoka Stokkhólmur 12 heiðskírt Vín 14 rigning Chicago 21 skýjað Helsinki 14 heiðskírt Moskva 19 skúrir  Fimmta myndin um Harry Potter sem er sannfærður um að hinn illi Voldermort sé kominn aftur en galdraskólinn er í algerri afneitun. Ráðuneytið sendir því nýj- an kennara til Hogwarts til að reyna þagga niður þann orðróm sem Harry hefur komið af stað. Nú þurfa því Harry og vinir hans að finna sjálfir leið til þess að tak- ast á við eina mestu ógn galdrasamfélagsins. Stöð 2 kl. 01.30 Harry Potter and the Order of Phoenix R GUNA GÓÐAR I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.