Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2019, Blaðsíða 1
Mér líkar vel að vera stjarna Litríkt og létt í sumar Simon Le Bon segir árin fjörutíu sem hann hefur sungið með hljómsveitinni Duran Duran hafa liðið hratt enda sé hann í besta starfi í heimi. Liðsmenn sveitarinnar eru góðir vinir og verja miklum tíma saman bæði á sviði og utan þess. Þeir spila á Íslandi í sumar einfaldlega vegna þess að þá langaði til að koma til Íslands. 12 19. MAÍ 2019 SUNNUDAGUR Ljósið er griðastaður Sumarstíllinn í heimilisvörum einkennist af léttleika og smá hippa- fílingi 18 Urðum að harka af okkur Minni Gunnarsson starfaði fyrir andspyrnu- hreyfinguna í Noregi í seinni heimsstyrjöldinni 14 Bjarni Guðmundsson greindist með krabbamein og leitaði til Ljóssins 10

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.