Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2019, Page 3
Sunnudaginn 19. maí kl. 13.00 – 16.30, í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8. Allir velkomnir!
Brakkasamtökin eru með opið hús í tilefni af opnun nýrrar
heimasíðu með fræðslu og upplýsingum fyrir BRCA arfbera og
fjölskyldur þeirra.
Anna Einarsdóttir arfberi, rekur sögu brakkafjölskyldu en síðasta
ósk móður hennar áður en hún lést úr brjóstakrabbameini
var að dóttir hennar fengi úr því skorið hvort þetta gæti verið
erfðasjúkdómur.
Meðal fyrirlesara á opna húsinu eru:
OPIÐ HÚS BRAKKASAMTAKANNA
Rebekka arfberi
Ingvar ekki arfberi
Anna Einarsdóttir
arfberi
FJÖLSKYLDUSAGA
Steinunn arfberi Steinunn arfberiAuður arfberi Kona arfberi
Bergljót arfberi
89
57
5252
BRCA2
BRCA2BRCA2
BRCA2
BRCA2 BRCA2
Bergljót arfberi
Ingvar arfberi
Maður - ekki vitað
Maður - ekki vitað Maður - ekki vitað
Maður - arfberiÁsta arfberi
?
? ?
BRCA2
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar,
Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir,
Laufey Tryggvadóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár
og Helene Liette Lauzon rannsóknar- og vöruþróunarstjóri
Primex Iceland.
Dagskrána má nálgast á www.brca.is
BRCA2 BRCA2 BRCA2BRCA2