Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2019, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2019, Blaðsíða 18
Allra best er að blanda saman úr mismunandi stellum, þótt öll verði að vera blá og hvít. Til að mynda má leita á náðir Góða hirðisins og Portsins. Straumar og stefnur í sumar Hver vill ekki hafa Jackie Kennedy inni hjá sér? Úr smiðju Lucie Kaas en Becky Kemp hannar fí- gúrur fyrir fyrirtækið sem eru undir áhrifum japanskra teikninga. Snúran 6.990 kr. Klassísku viðardúkkurnar eftir Alexander Girard eru hand- málaðar. Vitra framleiðir. Penninn húsgögn 13.900-16.800 kr. Margir muna eftir að hafa átt Dorset- stellið en það er virkilega fal- legt í bláu og hvítu. Hægt er að kaupa í stellið á Ebay og oft í Góða hirðinum. Spring Copenhagen framleiðir mjög skemmtilegar verur og ekki laust við að ein þeirra minni á Hatara. Kokka 4.890 kr. Hægt er að fá alls kyns sögufrægar per- sónur frá Lucie Kaas, hér er Karl Lagerfeld. Snúran 6.990 kr. Reese Witherspoon er fleira til lista lagt en leikur en þetta mat- arstell hannaði leik- konan í samstarfi við Crate and Barrel. Hægt er að skoða það nánar á crateand- barrel.com. Blátt og hvítt matarstell, listrænar fígúrur og eigulegir stálmunir í eldhúsið er meðal þess sem verður móðins í sumar. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Perlaðir munir eru alltaf jafn fallegir eins og þessi höfuð, handgerð í Kamerún. Nielsen sérverzlun Frá 37.900 kr. Listrænar mennskar fígúrur og skrautmunir verða áberandi stofustáss í sumar. Blátt og hvítt matarstell minnir á sjó og sumar og eitthvað sérlega hlýlegt við að borða af þeim litum. Stellið frá Royal Copenhagen gengur inn í sumartískuna. Kúnígúnd 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.5. 2019 LÍFSSTÍLL FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN Svefn er undirstaða heilsu, langlífis, hreystis og lífshamingju. Rétt dýna skiptir sköpum fyrir svefngæði. Komdu á heilsudaga í Betra Baki og finndu dýnuna sem skilar þér fullkomnum nætursvefni. n Náðir þú 8 klukkustunda svefni í nótt? Komdu í Betra Bak, leyfðu okkur að hjálpa þér að finna réttu dýnuna og njóttu þess að vakna tilbúin/n í daginn. n Vissir þú að svefn getur haft áhrif á þol þitt og úthald? Á heilsudögum finnur þú dýnuna sem hentar þér hvort sem þú vilt hafa hana mjúka eða stífa. AÐ SOFA BETUR OG LÍÐA BETUR ER OKKUR ÖLLUM DÝRMÆTT HEILSUDAGAR Í BETRA BAKI ÖLL HEILSURÚM OG KODDAR MEÐ 20% AFSLÆTTI

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.