Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2019, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2019, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.5. 2019 LÍFSSTÍLL Í sérlega fallegum bláum tón með rauðum blóm, laus, síður og þægilegur. Vila 11.990 kr. Yndislegir skór frá Nué Notes. Geysir 14.800 kr. Blómstrandi kvennaklæði Það fylgir sumri að flíkurnar fara að blómstra en kannski bara aldrei jafn mikið og í sumar, þar sem allt frá smágerðum fjallablómum upp í stærðar rósir og frumskógargróður prýðir kjóla, blússur, buxur og skó. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Aðeins dekkri en þó með blómum frá Just Female. MAIA 16.990 kr. Blómstrandi rautt og hvítt fer vel við brúnku sumarsins. Alls konar flíkur eru til í þessu mynstri frá Envii. Gallerí Sautján 10.900 kr. Fyrir þær sem vilja minnihátt- ar blómasprengjur, stutterma blússa, góð við gallabuxur. H&M 2.995 kr. Víðar og léttar buxur, fyrir þær sem vilja frekar græn- blöðunga en skærlit blóm. H&M 2.995 kr. Bundinn með af- slöppuðu og dömu- legu sniði frá Twist and tango. MAIA 16.990 Samfestingur fyrir sól- ardagana, í sterkum og afgerandi litum. Zara 6.995 kr. Megagellugangur frá Na-kd, mjög góður við kú- rekastígvél. Gallerí Sautján 10.995 kr. Hrikalega smart, stutt og smá bundin í mittið, frá Stine Goya. Geysir 25.800 kr. Glæsilegir skartgripir innblásnir af íslenskri sögu G U L L S M I Ð U R & S K A R T G R I PA H Ö N N U Ð U R Skólavörðustíg 18 – www.fridaskart.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.