Morgunblaðið - 24.06.2019, Síða 29

Morgunblaðið - 24.06.2019, Síða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 2019 » Secret Solstice, tónlistarhátíðin sem kennd er við sumarsól- stöður, hófst á föstudag og lauk um miðnætti í gær og var hátíðin nú haldin sjötta sumarið í röð. Fjöldi þekktra tón- listarmanna og hljóm- sveita kom fram á henni og voru þar bæði inn- lendir og erlendir lista- menn á ferð. Má nefna Robert Plant, fyrrver- andi söngvara Led Zeppelin, Patti Smith, Black Eyed Peas, Pusha T, Pussy Riot, Hatara og Sólstafi. Tónlistarhátíðin Secret Solstice var haldin í Laugardal um helgina Stemning Þessir vösku menn voru spenntir á föstudagskvöld. Baunirnar Liðsmenn Black Eyed Peas hafa verið lengi í bransanum. Þeir hafa engu gleymt. Rapparinn Bandaríski Pusha T tryllti lýðinn á föstudagskvöldið. Fjölskyldan Þetta fólk lét sér nægja að fylgjast með sviðinu úr fjarska. Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottum fatnaði. Fatnaður fyrir fagfólk Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Rokkgoðið Robert Plant lifði sig inn í tónlistina eins og hann hefur gert manna best síðustu hálfa öldina. Dansinn dunar Þessar ungu dömur komu eins klæddar til að fullkomna dansatriðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.