Morgunblaðið - 24.06.2019, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.06.2019, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 2019 » Secret Solstice, tónlistarhátíðin sem kennd er við sumarsól- stöður, hófst á föstudag og lauk um miðnætti í gær og var hátíðin nú haldin sjötta sumarið í röð. Fjöldi þekktra tón- listarmanna og hljóm- sveita kom fram á henni og voru þar bæði inn- lendir og erlendir lista- menn á ferð. Má nefna Robert Plant, fyrrver- andi söngvara Led Zeppelin, Patti Smith, Black Eyed Peas, Pusha T, Pussy Riot, Hatara og Sólstafi. Tónlistarhátíðin Secret Solstice var haldin í Laugardal um helgina Stemning Þessir vösku menn voru spenntir á föstudagskvöld. Baunirnar Liðsmenn Black Eyed Peas hafa verið lengi í bransanum. Þeir hafa engu gleymt. Rapparinn Bandaríski Pusha T tryllti lýðinn á föstudagskvöldið. Fjölskyldan Þetta fólk lét sér nægja að fylgjast með sviðinu úr fjarska. Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottum fatnaði. Fatnaður fyrir fagfólk Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Rokkgoðið Robert Plant lifði sig inn í tónlistina eins og hann hefur gert manna best síðustu hálfa öldina. Dansinn dunar Þessar ungu dömur komu eins klæddar til að fullkomna dansatriðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.