Morgunblaðið - 07.06.2019, Side 18

Morgunblaðið - 07.06.2019, Side 18
B ergþóra er mikill fagurkeri og hefur starfað við hönnun lengi. Hún er annar eigandi hönnunarfyrirtæk- isins Farmers Market – Iceland. Þessa dagana er hún að ganga frá síðustu lausu endunum í tengslum við fram- leiðslu á þeim vörum sem eiga að líta dagsins ljós síðar á þessu ári auk þess að vera að hanna nýjar vörur fyrir sérverkefni sem hún er að vinna að. „Svo er það auðvitað alls kyns stúss varðandi daglegan rekstur á tveimur verslunum okkar í Reykjavík sem við köllum Farmers & Friends.“ Vinnur heima á morgnana Nú veit ég að þú vinnur stundum heima á morgnana – hvar þá helst og hvernig nýtist heimilið til þess? „Þegar maður er atvinnurek- andi verða skilin milli vinnu og frítíma oft ansi óljós. Dagurinn minn byrjar því oft snemma og endar seint. Við Jóel maðurinn minn byrjum reyndar bæði alla morgna heima. Hann æfir sig á hljóðfærin sín eða skrifar tónlist í kjall- aranum því hann starfar sem tónlistarmaður samhliða því að vera framkvæmdastjóri Far- Bergþóra Guðnadóttir hönn- uður vinnur vanalega á morgn- ana heima þar sem hún er með góða aðstöðu í fallegu rými. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Morgunblaðið/RAX Flísarnar í eldhúsinu eru rjómalitaðar og minna á flísarnar í lestarkefi Parísarborgar. Sjálfbærni og umhverfis- mál í brennidepli 18 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2019 Síðumúli 13 , 108 Reykjavík – Sími 577 5500 – www.ibudaeignir.is – ibudaeignir@ibudaeignir.is Traust og fagleg þjónusta Frítt söluverðmat • Fagljósmyndun • Opin hús • Góð eftirfylgni Halldór Már Sverrisson Löggiltur fasteignasali Gsm 898 5599 halldor@ibudaeignir.is Anna Teitsdóttir Löggiltur fasteignasali Gsm. 787 7800 anna@ibudaeignir.is Jón Óskar Karlsson Löggiltur fasteignasali Gsm 693 9258 jonoskar@ibudaeignir.is David Ólafsson Löggiltur fasteignasali Gsm 896 4732 davido@ibudaeignir.is Ástþór Helgason Aðstoðarmaður fasteignasala Gsm 898 1005 ah@ibudaeignir.is Ólafía Pálmadóttir Viðskiptafr. / lögg. leigumiðlari ibudaeignir@ibudaeignir.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.