Morgunblaðið - 22.07.2019, Síða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. JÚLÍ 2019
295
Vinnuvettlingar
PU-Flex
Öflugar Volcan
malarskóflur
á frábæru
verði
frá 365
Ruslapokar 120L
Ruslapokar 140L
Sterkir 10/50stk
Greinaklippur
frá 595
695
Strákú
á tann
verði
Öflug
stungu-
skófla
Garðverkfæri í miklu úrvali
frá 995
Garðslöngur
í miklu úrvali
Fötur í
miklu úrvali
3.995
Hakar, hrífur, járnkarlar, kínverjar, sköfur, skröpur, fíflajárn, fötur,
balar, vatnstengi, úðarar, stauraborar.........
Léttar og góðar hj
með 100 kg burðargetu
999Barna-
garðverk-
færi
frá 395
Ruslatínur
frá 295
Laufhrífur
frá 999
Laufsugur
7.495
Úðabrúsar
í mörgum stærðum
frá 995
Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Verkfæralagerinn
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Pepsi Max-deild karla
Fylkir – ÍBV.............................................. 3:0
KA – ÍA ..................................................... 1:1
Víkingur R. – Valur .................................. 2:2
KR – Stjarnan........................................... 2:2
Staðan:
KR 13 9 3 1 25:13 30
Breiðablik 12 7 1 4 23:15 22
ÍA 13 6 4 3 19:14 22
Stjarnan 13 5 5 3 21:18 20
Fylkir 13 5 4 4 22:21 19
FH 12 5 4 3 18:18 19
Valur 13 5 2 6 23:20 17
HK 12 4 2 6 15:16 14
Grindavík 12 2 7 3 8:10 13
Víkingur R. 13 2 7 4 18:21 13
KA 13 4 1 8 18:22 13
ÍBV 13 1 2 10 10:32 5
3. deild karla
Höttur/Huginn – Kórdrengir.................. 1:2
Sindri – Reynir S...................................... 2:2
Einherji – Skallagrímur .......................... 2:0
KF – Álftanes ........................................... 3:2
Staðan:
Kórdrengir 13 10 2 1 35:15 32
KF 13 9 2 2 31:14 29
Vængir Júpiters 13 9 1 3 26:16 28
KV 13 8 2 3 26:17 26
Reynir S. 13 5 5 3 23:22 20
Einherji 13 5 4 4 19:15 19
Álftanes 13 4 3 6 22:22 15
Sindri 13 4 3 6 28:31 15
Höttur/Huginn 13 2 5 6 17:22 11
Augnablik 13 2 4 7 16:25 10
KH 13 2 1 10 16:37 7
Skallagrímur 13 2 0 11 14:37 6
2. deild kvenna
Hamrarnir – Álftanes .............................. 2:0
FHL – Grótta............................................ 2:2
Sindri – Grótta.......................................... 2:1
Staðan:
Fjarð/Hött/Leikn. 9 5 1 3 28:10 16
Völsungur 6 5 1 0 12:6 16
Grótta 8 4 2 2 16:8 14
Sindri 8 4 0 4 13:19 12
Hamrarnir 8 3 1 4 9:10 10
Álftanes 8 3 0 5 18:16 9
Leiknir R. 7 0 1 6 2:29 1
Bandaríkin
Utah Royals – Portland Thorns............. 2:2
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan
leikinn með Utah en Dagný Brynjarsdóttir
hjá Portland var í fríi vegna eigin brúð-
kaups.
Noregur
B-deild:
KFUM Ósló – Aalesund........................... 2:4
Davíð Kristján Ólafsson skoraði eitt
marka Aalesund og lagði annað upp. Hólm-
bert, Daníel og Aron voru allir í liðinu.
Sandefjord – Kongsvinger ..................... 1:0
Viðar Ari Jónsson kom inn á hjá Sand-
efjord og lagði upp sigurmarkið.
Start – HamKam...................................... 4:1
Kristján Flóki Finnbogason kom inn á
og skoraði fjórða mark Start. Aron Sigurð-
arson lék allan leikinn.
KNATTSPYRNA
0:1 Baldur Sigurðsson 29.
1:1 Tobias Thomsen 57. (v)
2:1 Björgvin Stefánsson 80.
2:2 Hilmar Árni Halldórsson 90.
I Gul spjöldArnþór Ingi Kristinsson,
Kristinn Jónsson (KR), Rúnar Páll
Sigmundsson, Þorri Geir Rúnarsson,
Daníel Laxdal, Alex Þór Hauksson
(Stjörnunni).
Dómari: Pétur Guðmundsson, 9.
Áhorfendur: 1.658.
KR – STJARNAN 2:2
M
Björgvin Stefánsson (KR)
Kennie Chopart (KR)
Kristinn Jónsson (KR)
Tobias Thomsen (KR)
Ægir Jarl Jónasson (KR)
Baldur Sigurðsson (Stjörnunni)
Daníel Laxdal (Stjörnunni)
Haraldur Björnsson (Stjörnunni)
Hilmar Árni Halldórs. (Stjörn.)
Jóhann Laxdal (Stjörnunni.
VESTURBÆR/
FOSSVOGUR/
AKUREYRI/ÁRBÆR
Pétur Hreinsson
Andri Yrkill Valsson
Baldvin Kári Magnússon
Jóhann Ingi Hafþórsson
KR-ingar gengu svekktir af velli í
gærkvöldi eftir 2:2 jafntefli við
Stjörnuna í Pepsi Max-deild karla í
knattspyrnu en það var Hilmar Árni
Halldórsson sem jafnaði metin með
skalla í uppbótartíma eftir langt inn-
kast frá Jóhanni Laxdal. Varamað-
urinn Björgvin Stefánsson, 25 ára,
eftir undirbúning frá öðrum vara-
manni, hinum 21 árs gamla Ægi Jarli
Jónassyni, kom „gömlu“ liði KR-inga
í 2:1 á 80. mínútu en frá þeim tíma og
þar til Hilmar Árni skoraði voru KR-
ingar líklegri til þess að bæta við
þriðja markinu fremur en hitt.
Átta leikja sigurganga KR í deild-
inni var þar með á enda. KR er nú
átta stigum á undan ÍA og Breiða-
bliki en Blikar geta minnkað for-
skotið niður í fimm stig í kvöld, takist
þeim að sigra Grindvíkinga.
Garðbæingar mættu nokkuð
óvænt ferskari til leiks en KR í Vest-
urbænum þrátt fyrir að hafa tekið
töluvert meira á því en KR í Evrópu-
einvígi sínu í síðustu viku. Fyrri hálf-
leikur spilaðist nákvæmlega eins og
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari
Stjörnunnar, hafði óskað sér. KR-
liðið var þá steingelt í sóknarleik sín-
um og miðverðirnir Skúli og Arnór
reyndu trekk í trekk hinar svoköll-
uðu lykilsendingar sem Stjörnuliðið
réð vel við. Það lá aftarlega og gaf
Óskari Erni og félögum í sóknar-
teymi KR lítið pláss að vinna með.
Rúnar treysti á hinn reynslumikla
Baldur Sigurðsson í gær, sem lék
fyrir aftan Þorstein Má Ragnarsson.
Baldur þakkaði þjálfara sínum
traustið með nokkuð undarlegu
marki, þar sem Beitir Ólafsson í
marki KR og áhorfendur uppi í
stúku, töldu að skalli hans hefði farið
framhjá. Í samtali við Morgunblaðið
eftir leik sagði Beitir að Baldur hefði
verið rangstæður alveg fram að
aukaspyrnu Hilmars Árna, og við það
hafi skapast ringulreið sem erfitt er
að lýsa. En á endanum söng boltinn í
netinu.
Boltann rúllaði töluvert betur hjá
KR í síðari hálfleik, sem uppskar
fljótt mark úr víti frá Tobiasi Thom-
sen, og úr varð hin mesta skemmtun
fyrir þá 1.700 áhorfendur sem lögðu
leið sína í Vesturbæinn. Sótt var
grimmt á báða bóga og fyrir utan þá
sóknarþenkjandi miðju- og kant-
menn sem voru inni á, voru fimm
hreinræktaðir framherjar sem léku
síðasta hálftímann í leiknum. Bæði lið
ætluðu sér að sækja til sigurs en jafn-
tefli var að lokum afar sanngjörn nið-
urstaða. peturhreins@mbl.is
Logi stríddi Valsmönnum á ný
Valsmenn misstu niður tveggja
marka forystu þegar liðið heimsótti
Víking R. í Fossvoginn, en heima-
menn voru í fallsæti fyrir leikinn.
Þrátt fyrir að komast í 2:0 náðu Ís-
landsmeistararnir ekki að halda út,
Víkingar jöfnuðu í 2:2 og komust upp
úr fallsæti í kjölfarið.
Hinn 18 ára gamli Logi Tómasson
myndi örugglega vilja spila við Val í
hverri viku. Eftir að hafa skorað stór-
brotið mark gegn þeim á Hlíðarenda
í fyrstu umferðinni í vor, og samið lag
um það í kjölfarið, hefur hann ekki
skorað síðan og verið inn og út úr
Víkingsliðinu. Í gær kom hann hins
vegar af bekknum, skoraði drama-
tískt jöfnunarmark á 88. mínútu og
fagnaði eins og óður væri – enda ærin
ástæða til.
Ef Logi hefði ekki rekið smiðs-
höggið þá hefði alveg verið sann-
gjarnt að einhver annar hefði gert
það, því jöfnunarmark Víkings lá svo
sannarlega í loftinu. Þeir lentu undir
eftir sofandahátt í vörninni en misstu
hausinn aldrei niður á bringu heldur
héldu alltaf áfram. Það er vel hjá liði í
fallsæti gegn ríkjandi meisturum.
Davíð Örn Atlason og Kári Árnason
stóðu upp úr í Víkingsliðinu sem
vantar meiri breidd fram á við. Það
hefði þurft ferska fætur þar til þess
að gera eitthvað úr sóknarþunganum
í lokin og ekki alltaf hægt að treysta á
að bakvörður taki af skarið þegar á
reynir eins og í gærkvöld.
Valsmenn virðast aldrei ætla að ná
að reka af sér slyðruorðið sem hefur
loðað við þá í allt sumar. Það að hafa
Hilmar
stöðvaði
KR-inga
Jafnaði fyrir Stjörnuna, 2:2,
í uppbótartíma í Vesturbænum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Árbær Ari Leifsson og Gary Martin í
viðureign Fylkis og Eyjamanna.
300 Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, varð
í gærkvöld annar í sögunni, á eftir Birki
Kristinssyni til að spila 300 leiki í efstu deild
hér á landi og hér fylgjast leikmenn KR og
Stjörnunnar með honum leika listir sínar.
0:1 Lasse Petry 8.
0:2 Sigurður Egill Lárusson 52.
1:2 Guðmundur A. Tryggvason 59.
2:2 Logi Tómasson 88.
I Gul spjöldLasse Petry og Sigurður Egill
Lárusson (Val).
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson, 7.
Áhorfendur: 1.237.
VÍKINGUR R. – VALUR 2:2
M
Ágúst Eðvald Hlynsson (Víkingi)
Davíð Örn Atlason (Víkingi)
Guðmundur Andri Tryggvas. (Vík.)
Kári Árnason (Víkingi)
Birkir Már Sævarsson (Val)
Eiður Aron Sigurbjörnsson (Val)
Einar Karl Ingvarsson (Val)
Lasse Petry (Val)