Morgunblaðið - 25.07.2019, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.07.2019, Blaðsíða 50
Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Starfsmaður í upplýsingatækniteymi Capacent — leiðir til árangurs Lánasjóður íslenskra námsmanna er félagslegur jöfnunarsjóður sem hefur það að markmiði að tryggja námsmönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms án tillits til efnahags. Hjá LÍN starfa rúmlega 30 starfsmenn. Gildi þeirra eru fagmennska, samstarf og framsækni. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/14182 Menntun, hæfni og reynsla: Verkfræði, tölvunarfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Þekking og reynsla af SQL fyrirspurnarmáli er skilyrði. Reynsla af verkefnastjórnun og innleiðingu nýrra upplýsingatæknikerfa er kostur. Góð íslenskukunnátta er skilyrði. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góð samskiptafærni, samstarfsvilji og álagsþol. · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 15. ágúst 2019 Starfssvið: Úrlausn verkbeiðna hjá upplýsingatæknideild. Úrvinnsla á gögnum í SQL ofl. Þátttaka í rekstri þróunar- og prófunarumhverfis. Prófanir á nýjum lausnum og samskipti við ytri forritara. Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða starfsmann í upplýsingatækniteymi hjá LÍN. Um er að ræða framtíðarstarf. Verkefnin eru fjölbreytt og getur nýr starfsmaður haft áhrif á þróun starfs síns. kopavogur.is Deildarstjóri sérúrræða í Álfhólsskóla Í Álfhólsskóla eru um 640 nemendur í 1. til 10. bekk og um 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla er lögð á þátttöku í þróunarverk- efnum. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með ölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins. Í skólanum eru starfrækt sérhæfð námsver fyrir einhverfa nemendur. Einkunnarorð skólans eru: menntun – sjálfstæði - ánægja. Deildarstjóri sérúrræða er millistjórnandi sem ber ábyrgð á verkstjórn u.þ.b. 30-35 starfsmanna. Deildarstjóri hefur umsjón með skipulagi og faglegu starfi í sérúrræðum nemenda í samráði við kenn- ara og skólastjórnendur. Hann er þátttakandi í stoðteymi skólans, stýrir teymisfundum og tilheyrir stjórnendateymi skólans. Hann fylgist með nýbreytni og þróun í kennslufræðum og er leiðandi aðili í faglegu starfi skólans og innleiðingu stefnu um menntun fyrir alla ásamt öðrum stjórnendum. Menntunar- og hæfniskröfur · BEd, Kennsluréttindi og/eða BA í þroskaþjálfafræðum · Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er æskileg · Reynsla af sérkennslu eða starfi við stoðþjónustu grunnskóla · Reynsla af stjórnun æskileg · Hæfni í mannlegum samskiptum · Stundvísi, samviskusemi og skipulögð vinnubrögð Umsóknarfrestur til og með 5. ágúst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að gefa heimild til að afla upplýsinga úr sakaskrá Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri sigrunb@kopavogur.is.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 FAST Ráðningar www.fastradningar.is Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.