Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 28
-18-
vinna aö nánari kynningu milli Þ^óðanna.
Stjórn skipa:
Jón Helgason,'biskup,
Jón Ofeigsson,mentaskólakennari,
Kristinn Armannsson,cLr0 s
John Penger3stórkaupm, s
Th.Krahhe3vitamálastó „
DOMKIKKJAN
í Reykjavik var vigð árið 1848. Hún rún-
ar um 850 manns.- Reglulegar messur eru kl.
11 f. h. og kl„ 5 e.h.alla helga daga. - Með-
hjálpari er Bjarni Jónsson,kennari;organ-
leikari: Sigfús Einarsson;hringjari:Bjarni
Matthíasson.- Umsjónarmaður kirkjunnar er
Bjarni Jónsson,dómkirkjuprestur;kirkjuvör£-
ur: Árni Árnason.- Pjárhaldsmaður er lög-
reglustjórinn.
DOICKIRKJUPRESTAR
í Reykjavík eru:
Bjarni Jónsson5Lækj.12B,(síðan 1S10),
Til viðtals venjul.kl.4-5 og 7-8 e.h„-
Sími 204.
Priðrik Hallgrímsson,Pingho28,(síðan
1923).- Til viðtals venjul.kl„6-8 e.h.
Sími 1800.
DOMS- OG KIRK^UMÁLARÁDUUEYTIÐ
hefir með hondum hessi mál:
Dómaskipun, dómsljiál ,kar undir framkvæmd
hégningard.óma ,hegningarhús og fangahús. Til-
lögur um náðun,veiting rjettarfarslegra
leyfishr3efa,málaflutningsmenn„ Lögreglu-
málefni,Þar undir gæsla landhelginnar,hann
gegn innflutningi áfengis og annað er