Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 33
. -25-
Olaí'ur Jónssön,Vesturg<, 35B„
Þórarinn Bjarnason,Vesturg„21»
fiskiveibasjoður islands
er stofnaöur með lögum 10»nóv„1905o Til-
gangur sjóðsins er að efla fiskiveiðar og
sjávarútveg land.smanna0 - Sjóður um 55 0
Þúsund.„
PJARHAGSNEFND REYKJAVIKUR;
Hana skipa nú:
Borgarst jóri,
Hjeðinn Valdemarsson, 'bæóarfulltr,
Jón Olafsson, ---
Pjetur Halldórsson, ---
Þórður Sveinsson, ---
FJARMALARAÐUNEYTIÐ
hefir með hönd.um Þessi mál:
Fjármál rikisins,Þar undir skattamál,toll-
mál og önnur mál,er snerta tekjur rikis-
S3Óðs,svo sem ef verslun er rekin til að
afla ríkissjóði tekna„ Undirskrift ríkis-
skuldahrjefa0 Fjárlög,f járaukalög og reik.i-
ingsskil ríkissjóðs. Hin umhoðslega endur -
skoðun0 Emhættisveð0 Eftirlit með innheimou
mönnum rikisins. Laun emhættismanna, Eft-
irlaun,liffje,lifeyrir emhættismanna og
ekkna Þeirra. Mæling og skrásetning skipa.
Peningamál,Þar undir peningaslátta; Bank-
ar,sparisjóðir. Hagstofan. Utgáfa Löghirt-
ingahlaðs. - Yfirleitt heyra undir Þetta
ráðuneyti öll Þau mál,er snerta fjárhag
rikisins eða land.sins i heild,nema Þau
eftir eðli sinu;eða sjerstöku ákvæði^heyrL
undir annað ráðuneyti.