Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 64
-54-
Eufemía Y/aage; (f jeh„ ),
Steinunn Bjarnason,
fheodóra Thoroddsen„
LlKN,
hjúkrunarfjelag;er stofnað 3„júni 1914,
tók til starfa 1„okt, s„á. - Starfsemi
fjelagsins skiftist nú í 3 Þætti:
1„ Hjúkrun 1 heimaliúsum, eftir lsútnisráði,
veitt einkum fátæku fólki og ókeypis.
2. Hjálparstöð fyrir herklaveika sem tók
til starfa l„n;arz 1919 og er 1 Sambands-
húsinu. Hún er opin:
Mánudaga kl.11-12 f.h.
Þriðjudaga — 5-6 e„ h.
miðvikudaga — 3-4 - -
föstudaga — 5-6 <• -
laugardaga — 5-4 - -
Læknir er á stöðinni á miðvikud. og faug
ard. Öll hjálp Þar er veitt ókeypis.
3. Ungharnavernð.,tók til starfa í marz
1927 veitir hjúkrun og neeringuímjólk og
lýsi5ung'börnum innan 2 ára,ókeypis.
1 fjelaginu eru á ö.hundrað meðlimir.
Iögja1dsupphæð frjáls,en ekki undir 5 kr.
Stjórn skipa nú:
Prú Ghr„ Bjarnhjeöinsson^(form„),
- Guðrún Briem,(gjaldk),
Plora Zimsem,
Ragnheiður Bjarnadóttir,
Katrín Magnússon.
LISTVIWAFJELAGIÐ
er stofnað 1916,með Þeim tilgangi,að
glæða áhuga á list;greiða fyrir listamönn
um.koma á listsýningum og gefa út rit um
listir„- Það hefir reist hús við Skóla-