Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 69
1926. 5. gr\ m^lir svo fyrir: Pví sem
sjóönum áskotnast umfram vexti,frá Því
liann tekur til starfa.skal ásamt Þeim
hluta vaxta er eigi leggjast við höfuö-
stól,samkv. 4„gr„ .verja til hjálpar sjúkl-
ingum er sjúkravist eiga á Landsspítalan-
um,til greiðslu sjúkrakostnaðar.- Sjóður-
inn tekur til starfa um leið og Landsspít
alinn,- Stjórn sjóðsins skipa:
Ungfrú Tngihö„ H-Bjarnason (form.),
Ragnheiður Jónsdóttir (gialdk.)
Inga L Lárusd_óttir (rit.),
Prú Elín Jónatansdóttir,
- Laufey Vilhjálmsdóttir.
NATTORUFRÆDISFJELAGIÐ,
er stofnað 16.júli 1889,með Þeim til-
gangi,-J,að koma upp sem fullkomnustu nátt-
úrusafni á Islandi,sem sje eign landsind
og geymt i Reykjaviki'- Fjelagatal um 200.
Arstillag kr.5„- Stjórn skipa:
Bjarni Samundsson,(form.),
Þorkell Þorkelsson,(varaform.),
Guðm.G Bárðarson,mentask.kenn.,
Gísli Jónasson;kenn„ ,
Eggert Briem,VÍðey„
NA'TTORUGRI PASAFNIB,
er geymt í Safnhúsinu við Hverfisgötu.
Opið fyrir^almenning á sunnudögum kl.l-i -
ö e„h„ ,og á Þriðjud„ og fimtud. kl„ 2-3 e„
h„- Safnvörður er Bjarni Sæmundsson,fiski
f ræðingur.
NIPURJÖFNUKARNEFMD REYKJAVIKUR,
kosin 19.nóv.lS25. Jafnar niður auka-