Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Side 71
-61-
á hend.i yfirstjórn allra póstmála lands-
ins,og hefir skrifst. í Pósthúsinu.
Póstritari: Ole P Blöndai.
Póstfulltrúi: Magnús Jochumsson.
Póstmeistari í Reykjavík: Þorleifur
Jónsson,(áður póstafgr.m.,
frá l&OO).
Póstfulltrúar: Egill Sandholt og Guðm,
Bergsson.
PRENTnRAFJELAGIÐ
(Hiö ísl, prentarafjelag) er stofnaö
4.apr.1897,1 heim tilgangi,"aö starfa aö
samheld.ni meðal prentara og styrkja Þá 1
veikind.um og atvinnuleysii'- Pjelagiö er í
AlÞjóöasamhandi prentara.- Auk fjelags-
sjóðs hefir fjelagið atvinnuleysissjóð,
sjúkrasjóö og húshyggingarsjóö.- Iðgjald
til fjelagsins er kr.6.95 á viku fyrir
kvænta menn og kr.4.20 fyrir ókveenta. Þar
af ganga kr„2.oo í atvinnuleysissjóö, kr„
1.50 (l„7o) í sjúkrasjóð,25 aur. 1 fje-
lagssjóð,10 aur. í deildarsjóð og 10 aur.
í húshyggingarsjóð. Meðlimir eru S4„ -
Stjórn skipa;
Ðjörn Jónsson, Unn.5,(form. ),
Sigurður Grímsson,Skólav.st.15A (rit.),
.Oskar Jónsson,Prakk.19,(gjaldk.)„
RÁDGJAFARREPNDIN
dansk-íslenska.- I henni sitja:
Einar Arnórsson, alhm.
Jón Bald.vinsson,
Jóh. Jóhannesson, -
Jónas Jónsson,
EArup, prófessor,
0. Kragh,