Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 76
kl.2-3 e.h. (Sííhí -1422)
RONTGSNSSTOFAE
var sett á fót áriö 1914. Forstöðumað-
ur er Gunnl. Glaessen,læknir,(síðan 1914)
Hefir húsnæði í Posthússtr.7.
SAMABYRGÐ ISL. A FISKISKIHJM
er stofnuð með lögum 30. júlí 1909,
trygð með ríkissjóðsáhyrgð,og tekur að
sjer:
a. Endurtrygging fyrir ísl. sjóáhyrgöar-
. fjelög.
"b. Beina vátryggingu á skipum og hátum.
o. Trygging á afla,veiðarfærum og úthún-
aði skipa.
Samáhyrgðin hefir Þegar greitt íslenskum
hifskipaeigendum skaðahætur og ristorno,
að upphæö ca. 2,15 0, ooo krómir. - Skrifstof
an er í Pósthúasstr.7,opin frá kl.1-5 all
virka daga.- Talsími 198. Sírnnefni: Sam -
áhyrgðin. Pósth.37. - Framkvæmáastjóri:
Jón Gunnarsson. - Fulltrúi: Carl Finsen.
SAMBAND ISL. BARNAKENNARA
er stofnað 17. júní 1921,í Þeim tilgangfi
að‘ efla samvinnu meðal kennara og vinna
að framförum í uppeldismálum í landihu.-
1 samh. eru nú'um 17 0 meðlimir.- Iðgjald
á ári er kr.lO.-. Stjórn skipa:
Helgi Hjörvar,kenn.,(form.),
GuðDÓn Guðóónsson,kenn.,Rvíkj(rit.),
Klemens Jónssön,kenn..Álftan.,Ogjaldk)
Bjarni Bjarnason,skólast3. ,Hafnarf. ,
Arngrímur Kristjánsson^kenn. ,Rvík,
Sigríður Magnúsdóttir,kenp. ,Rvík