Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 84
-74-
STARFSiiANNAFJELAG REYIÍJAVIKURBÆJAR
er stofnað 17„jan,1926„ Tilgangur fje-
lagsins er, að efla samvinnu meö föstum
starfsmönnum ReykjavíkurLsjar og vernda
hagsmuni Þeirra0 - Árstillag er kr,lo50 af'
hverjum 500 kr„ af föstum launum fjelags-
manna,án dýrtíðarupphótar,- Meðlimatala
um 70, - Stjórn skipa.:
Agúst Jo’sef sson;heilhr, fulltr, (form. ),
Sigurður Jóhannesson, (rit.),
Sig. Þorsteinsson;hafnargj. , (gjalcLk. ),
Nikulás Friðriksson3umsjónarm.,
Kr.Jónasson.
STEFNUY OTTAR
í Reykjavík eru:
Einar Jónsson, Fórsg.15
s.1583.
Snorri Jóhannsson, Grettisg.46, s.503.
GTJÖRNARRAÐIÐ
tók til starfa l.fehr.1924, - Skiftist
í 3 deildir:
1, Dóms- og kirkjumálaráðuneyti.
2. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti.
•3. Fjármálaráðuneyti-
(Sjá nánar undir Þessum fyrirsögnum).
Forsætisráöherra er Jón Þorláksson(síðan
1924). Undlr hann heyra Þessi mál: Stjórn
arskráin. AlÞingi,nema að'Því leyti sem
ö'ðruvísi' er ákveðið. Almenn ákvæði um frajh
kvæmdarstýórn ríkisins. Skipun ráðherra
og lausn. Forsæti ráðuneytisins. Skifting
starfa ráðherranna. Mál,er snerta stjórn-
arráðiö í heild. Utanríkismál.-
Gjaldkeri: Þóröur Jensson,(síðan 1904)
Dyravörður: Daníel Daníelsson.