Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 87
-77-
maður er Luðvig Guðmundsson,
Stúdentaskjfgnefnd, stofnuð ariö lí
I nefndinni eiga sæti:
Lu övig Guömund s s on,
Einar B Guðmundsson,stud.jur,,
Eiríkur 'Brynjólf'sson, cand, theol.
STÍRIi/íAKNA SKOLINN
er stofnaður meö lögum 22„maí 18S0,og
skiftist í: Piskimannadeild;1 vetur.-Far-
mannadeiid,2 vetur.- Skólastjóri er Páll
Halldórsson (síöan 1902).- Fastakennarar
eru Guðm. Kri st jánsson ( stýrimannaf'ræði } og
Einar J ónsson (tungumál).
STYRKTARSJOÐUR ¥ FISCHE.RS
. er stofnaður 26.júní 1889 meö 20 kús,
kr. höfuöstól, dánarg.jöf ¥ Fischers stór-
kaupmanns,og síöan hafa sjóðnum hæat aör-
ar 20 hús.kr. frá erfingjum gefanda.-Vö'xt
um af sjóönum skal verja til styrktar
ekkjurn og hörnum í Reykjavík og Gullhringi
sýslUjSem mist Jiafa forsjármenn sína í sjó
inn,og til styrktar ungum sóómönnum Þaöan
til aö nema stýrimannafræði. - Síðasta ár
var úthlutaö kr. 1550, - . Sjóður nú um 5-0
kús.kr„- Stjórn skipa:
Atvinnumálaráðherra,
Nic.Bjarnason,kaupm,(síðan 1901).
STYRKTARSJ0ÐUR DAGSBRUNAR
er stofnaður af verlcamannaf jelaginu
Dagshrún/1926. Sjóðurinn er nú um 14 Þús„
kr.- Stjórn skipa:
Kjartan Olafsson.steinsm.,(form.),
Felix Guðmundsson,verkstj. .(rit.),