Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 96
-86-
mundur Magnússon, sími 1182.
VERKFRM)! NGAFJELAG 1SLANDS
er stofnað áriö 1912;með Þeim tilgangis
að efla fjelagslyndi meðal verkfróðra
manna. á Islandi og álit ví sindalegrar ment
unar i sanibanái við verklega Þekkingu3 að
gæta hagsmuna stjettarinnar 1 hvívetna og
styrkja stöðu hennar i Þjóðfjelaginu. -
Tala fjelagsmanna 35. Árstillag kr.20.oo.
Stjórn skipa:
Steingrímur Jónsson,rafm.stj, ,(form.).
Finnhogi R.Þorvaldsson,verkfr.(gjaldk).
Geir Zoega,vegam.stj.,(varaform.),
Helgi Herm„Eiríksson,verkfr. (rit. ).
Pjelagið gefur út Tímarit Verkfræðingafje-
lags Islands. Kostar árg.kr.4.-, 6 hlöð á
ári. Afgreiðsla á Hverfisg. 40.
VERSLUHAR1''IANNAFJELAG REYKJAVÍKUR
er stofnað 27. jan. 1891,í Þeim tilgangi
aö-"efla samheldni og nánari viðkynningu
verslunarmanna innhyrðis og gæta hagsmuna
ÞeirraiF - Fjelagar um 340. Arstillag kr.
10. oo. Stjórn skipa:
Erl.Pjetursson. (form.);
Hjörtur Hansson, (hrjefritari),
Siguröur Guðmundsson,skrifst.stj.(rit)
Leifur Þorleifsson, (^jaldk.),
Sigurgísli Guönason, (fundarst3. ) „
VERSLUNARRAÐ ISLANDS
er stofnaö 17.sept.1917,með Þeim til-
gangi, uað vernðia og efla verslun, iðnaö og
siglingar",eftir Því sem nánar er tiltek-
ið í lögum ráðsins.- Ráðið hefir skrif-