Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Síða 97
-67-
stofu í húsi Eimskipafjelagsins,og heldur
Þar fundi 1»og 5„Þriöjudag hvers mánaöar0
Ráöiö er kosið af Þeim kaupmönnum5iðnrek-
endum, skipaútgeröarmönnum og f orstööumönn--
um slíkra atvinnufyrirt&k ja, er greiöa til--
lag til reksturskostnaöar ráösins,- Tillag
er minst kr.50o- á ári,- Verslunarráöiö
skipa nú:
Garðar Gíslason,stórkpm0 (form.),
Carl Proppé, (varaform.)5
Jes Zimsen, kaupm. ,
Jón Björnsson, kaupm0 ,
Jón Brynjólfsson, kauprn.,
Jensen-Bjerg, kaupm0 ,
Ol Johnson, stórkpm0
Verslunarráðsritari: Siguröur Guömundsson.
VIiRSLUNARSKOLI ISLANDS
tók til starfa 10ookt„1005* Skólatími
f'rá l.okt.til ÖO.aprílo Húsnæði á Vesturg,
10. - Kent í 5 ársdeildum.- Kenslukaup kr
200. - á. vetri.- Tala nemenda síðasta skóla.
ár um 90. - Skólastjóri: Jón Sivertsen. -
Pastakennarar engir,en 11 tímakennarar sío
asta skólaár.- Skólanefnd skipa:
Sighv.Bjarnason, fyrv.loankastj. ,
Magnús Jóns son, dó sent,
Jón Brynjólfsson, kaupm.
VIÐVAHPSKOTENDAFJSLAGIi):
(Pjelag víðvarpsnotenda),er stofnao í
des.1925. - Tilgangur fjelagsins er aö
efla Þekkingu á víövarpsmálinu og stuöla
að Því,aö menn nái sem hestum árangri og
njóti sem mestrar áncagju af takjum sinum
og yfirleitt að gæta í hvívetna hagsmuna
víðvarpsnotenda. - Arsgjald er kr. 5. oo.