Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 98
-88-
S-cjórn fjelagsins skipa:
Höskuldur Baldvinsson,rafv.", (form. ) s
Karl Johnson,'bamk;arit. ,
Jón EyÞ ór s son,veöurfrœðingur.
VITAMALASKRIFSTOFAN
er í Pósthússtr.7, opin kl.10-12 f.h.
og kl.1-4 e.h„- Vitamálastjóri er: Th„
Krahhe, verkfr.- Aðstoðarmaöur er Ben.Jón-
asson, verkfr.
VJELSTJORAFJELAG ÍSLAKDS
er stofnað 20. fehr. 1S09, 1 Þeim til-
gengi að auka fjelagslíf meðal vjelstjóra,
efla hag Þeirra með styrktarsjóði og á am.
an hátt. Ennfremur að auka Þekkingu Þeirra
á starfinu og sjá um,eftir mœtti,aö Þeim
sje’ekki órjettur gjör i Því,sem að vjel-
gæslu lýtur.- Fjelagatal 106. - Arstillag
í f jelaginu kr. 35.-,í styrktarsjóö kr.40.-■
Stjórn skipa:
Hallgrímur Jónsson, (form.),
Ágúst Guömundsson, (rit. ),
Skúli Sivertsen,Týsg. 5,(gjaldk. ),
Gunnlaugur Possherg,
Júlíus Kr.Olafsson,
Þorsteinn Arnason,
Sigurjón Kristjánsson.
VJELSTJORASKOLINN
er stofnaður meö lögum 3.nóv. 1515.Hann
er í 2 ársdeildum og stendur yfir frá 1.
okt.til aprílloka.- Skolastjóri er M E
Jessen (síöan 1916).
/