Handbók Reykjavíkur 1927 - 15.01.1927, Page 205
-197-
PRJONASTOFAN MALIN
er íslenaht iðnaðarfyrirtœki• - lar er
prjónað flest, sem prjónað verður úr ull-
arbandiyúilendu eða innlendu, bómull eða
silhi - Hvort sem Þú ert karl eða kona
ungur eða gamall og hvar sem Þú átt heim-
a i landinu,jþá œtiirðu að reyna viðshift-
i við prjónasiofuna.Hún hefir altaf fyr-
irliggjandi meira og minná af alskonar
prjónafatnaði svo sem: PEYSUR, DRAGTIR,
KJÓLA, KÁPUR, NÆFATNAD, SOKKA, margshon-
ar KRAKKAFATNAÐ og margt fleira. Nœgi-
legt efni af öllum litum og gœðum altaf
fyrirliggjandi•
S T Y Ð J I Ð Þ A Ð
S E M ISLENSKT E R
A Ð Ö Ð R U J Ö F N U.
Stúlkur teknar til' kenslu.
PRJONASTOPAN MALIN,
Laugaveg 20B,Reykóavík.
Sími 1690. Pósthólf 565.
RAFIiAGN,
Fyrir Þá, sem vilja vita eða vanhagar um
eitthvað sem að röfmagnsnotkun eða raf-
magnsvækjum lýtur, er áreiðanlega best
að snúa sjer til EIRlKS IIJARTARSONAR,
Laugaveg 20B, sem hefir fyrirliggjandi
flest, sem til rafmagns heyrir og útveg-
ar hvað sem er af Því tagi fyrir sann-
gjarnt verð*
Eiríkur Hjartarson
, rafmaghsfr.
Sími 1690._____REYKJÆVIK, Pósthólf 565.