Jarðvöðull - 30.10.1926, Side 12

Jarðvöðull - 30.10.1926, Side 12
-8- vanga og varir. Heima í sveitinni hafa framfarirnar ekki verið eins hraðfara og hún er orðin á undan tímanum. Faðir stúlk- unnar,sem sennilega hefur vonað,að dóttir sín ksami heim,auðugri að sannri menningu, kann ekki að meta hina fögru ávexti Rejkja- víkurlífsins, enð.a er hann af gamla skólan- um. Pilturinn,sem hún hafði unnað,hlær að henni og öll sveitin gerir gys að henni og í sögulokin skiljurn við við hana í Þögulim friðsælum faðmi náttúrunnar. Ságan er liðlega sögð og höfundurinn er sjálfstæður gagnvart efni sínu„ Hvorutvegg|a er kostur. Endir sögunnar er frumlegur. Náttúran leggur friðarhönd yfir harn sitt, Þó Það hafi hrotið á móti lögum hennar.Lýs-- ingin á andúð Arna gamla gegn fegurðarmeð- ulunum og klipta hárinu er raunveruleg,en Því miður er jafn ákveðin andstaða gegn tískutilð.rinu ekki almenn á landi hjer.Þesí- vegna er Þjóðlíf vort nú "lævi hlandit" um Þessar munðúr. Jakoh 0. P.jetursson: Bt5)ARL0KAN-kvæði> Búðarlokan er liðlega ort og laglega hugsuð lýsing á innihaldslausu lífi,drep- andi niður alt seðra hugsjónalíf og innri kjarna. En jeg sakna í Því andstæðu,er dra^i hjegómann enn skýrar fram í ð.agsljósið og hendi jafnframt áfram og uppávið,á Þroska- hraut mannsandans og leiðina til hins sanns og heilhrigða lífs.

x

Jarðvöðull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jarðvöðull
https://timarit.is/publication/1363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.