Alþýðublaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 1
1925 Fimtudaglnn 2. apríi. 78 töinbíáð. end sfmskejtL Khöfn, 1. apríi. FB. Amntidsen leggnr af stað. Frá Osló er símað, að Amund- sen hafl farið at stað til Tromsö á þriðjadaginn. Þar safnast sam- an allir þelr, sem taka þátt í förinnl. Verður bráðiega lagt af stað írá Tromsö til Spitzbergen. Fjöldi fólks hafði safnast saman á járnbrautaretoðinni f Oaló til þes* að árna Amundsen heilla á ferðaiaginu. Forsetafejerið pýzka. Frá Beriín er afmað, að það* sé fastráðið, að Marx verðl sam- eiginlegur frambjóðandi lýðveid- Kflokkanna, þegar endurkosn- ingin fer fram nú f mánaðarlokin. Gullinnlausn í Englandi. Frá Lundúnum er sfmað, að að ijármálanefndin, sem Cfaur- chili skipaðl, hafi birt nefndar- áiit, sem fram komi einkenni- iegar og óvenjulegar uppástung- ur í. Nefndin stingur upp á gull- innlausn, þó þannig, að ómótnð gullstykki sé notuð í stað guli- myotar, og eiga galhtykki þessl að hafa sama verðgiidl og seðlar, er óskast skift. Eostnaðarinn við vinnudeil- nna sænska. Frá Stokkhólml er sfmað, að verxbannlð hafí kostað atvlnnu- rekendur 20 milljónlr króna, en verkamenn tiu miiljónir krónð. hngvizku-sýnishorn. Spaugilegt er það oft, sem þing- menn geta fundið sér til, þegar þeir vilja koma sér hja að vera khíÖ einhverju muli, sem þoir vita BotMörpnskipií „BELGAUM er tllvsölu með öllum útbúnaði. Skipið er f ágæta ásigkomuiagi og hefír loftskeytatæki. Allur útbúnaður hinn ákjósanlegniti. Afhendlog gsetl farið fram ( maímánuði. úí Upplýalngar gefur Jes Zimsen, Reikjavík. í H af narf ir ði opnum við mlólkuvbúð á morgun ('ostadag) í húsi Þórðar læknis Edflonssonar. Þar verður til söíu: Mjólkin fíá Straumi (sem er vlðurkend fyrir gæði) og frá mörgum ágætnm heimilum í grend við bæinn. Enn fremur gevllsneydd nýmjólk i fiöekum, skyr, rjóml, smjör og bvauð trá Garðari Fiygenrlng. Virðingarfylst. Mjðlkorfulag RejkjavíkuL Simi í Haínárfirði 122. Aðalfunduff í Félagi ungra komrnúniáta verðar haidina fimtudaglnn 9. þ. m. kl. 3*/a t Ungmennatélagshúsinu. — Stjórnin. að óvinsælt só ab leggjast beint á móti Þegar slysatryggingarmáliö var síðast til umræðu í neðri deild Alþingis. komust útgeröarmenn- irnir Sigurjón(sson) Jónsson og Ágúst Flygenring að þeirri niður- stöðu, að síldarverkun gæti ekki komið undir flskverkun til trygg- ingar; ettir því ætti síldin ekki að vera fiskur. Sveinn Ólafsson kvað uppskipunarvinnu alls ekki slysa- hættusama, ao minsta kosti ekki uppskipun úr togurum, og ekki heldur ísvinnu, nema þar sem unnið væri á djúpu vatni; þar gæti að visu viija í ti), að >6syndir rutínn falii ofan 'f«. Ekki toiöi Reyktur karfi er mjög gott og ódýrt ofanáíag með brauði. Fæat í verzlun Guðjóns Guð- mundssonar, Njálsgötu 22. Sfmi 283._________________ U. 11 F. E. Fundnr i kröld. hann heldur séð, að vélaútbúnaður í þurkhúsum væri hættulegur þeim; >sem um htjain ganga*. Þá v»ri ekki hætt við slysum við vega- gerðir. Hins vegftr gerði hann mikið ur umsvifum þeim, sem vinnuskrárhald vegna Blysatrygg- ingarinnar myndi baka kaupmönn- um og öðrum atvinnurekendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.