Alþýðublaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 1
■-*.v-*s£^r
/
1925
Fimtudaglan 2 apríl.
78 töÍHblad,
Erlentf símskeiti.
Botnvðrpnskipið
„BELGAUM"
er tllvsölu með öllum útbúnaðl*
Skipið er í ágæta ásigkomuiagi og hefír foítskeytatæki. —
AUur útbúnaður hinn ákjósanlegaf ti.
Afhendiog gssti farlð íram f maimánuði.
Upplýsingar gefur
Jes Zimsen, Revkjavík.
í Hafnarfirði
opnum við mfólkurbúð á morgun ('östadag) ( húsi Þórðar
læknis Edfloossonar. Þar verður til söiu: Mjólkin frá Straumi
(sem er vlðarkend lyrir gæði) og frá mörgum áeætam heimiium i
grend við bæinn. Enn fremur gerllsneydd nýmjólk í
flöskum* skyr, rjóml, smjör og brauð irá Gatðarl Ftygenring.
Virðingarfylst.
Mjðlknrfélag Reikjavíknr.
Sími í Hafnáífirði 122.
Aðaifundur í FéUgi UQgra kommúoiata verður haidinn
fímtudaglnn 9. þ. m. kl. 3x/a i Uogmennaiélagshúsinu. — Stjórniu.
Khöfn, 1. Epríi. FB.
Amandsen leggar af stað.
Frá Oiló er símað, að Amund-
sen hafi farið at stað til Tromsö
á þriðjadaglnn. Þar safnast sam-
an aiilr þeir, sem taka þátt i
förinnl. Verður bráðiega lagt af
stað frá Tromsö tll Spitzbergen.
Fjöidi fólks hafði safnaat saman
á járnbrautarstöðinni ( Oaló tll
þesa að árna Amundaen heilla á
ferðalaginu.
Forsetakjurið þýzsa.
Frá Beriín er símað, að það’
sé fastráðið, að Marx verði sam-
eiginlegur frambjóðandt lýðveid-
ioflokkanna, þegar endurkosn-
ingin fer frám nú í mánaðarlokin.
Guliinnlaasn í Englandi.
Frá Lundúaum er simað, að
að ijármálanefndin, sem Chor-
chilt skipaði, h»fi birt nefndar-
álit, sem fram komi ©inkenni-
iegar og óvenjuiegar uppástung-
ur í, Nefndln stlngur upp á gull-
innlausn, þó þannig, áð óæótað
gulistykki sé notuð í stað guli-
myotar, og eiga guíi tykki þessl
að hafa sama verðglidi og seðlar,
er óskast skift.
Kostnaðarinn við vinnudeil-
nna ssemskn.
Frá Stokkhólml er simað, að
verxbannið hafi kostað atvlnnu-
rekendur 20 miiljónlr króna, en
verkamenn tfu milljónir króná.
Þingvizku-sýnishorn.
Spaugilegt er það oft, sem þing-
menn geta fundiö sér til, þegar
Þeir vilja koma sér hjá að vera
Kteð einhverju maii, sem þeir vita
aÖ óvinsælt sé aö leggjast beint á
móti þegar slysatryggingarmáliö
var síöast til umræöu í neðri deild
Alþingis, komust útgeröarmenn-
irnir Sigurjón(sson) Jóusson og
Ágúst Flygenring að þeirri niður-
stöðu, að síldarverkun gæti ekki
komiö undir flskverkun til trygg-
ingar; eítir því ætti sildin ekki að
vera flskur. Sveinn Ólafsson kvað
uppskipunarvinnu alls ekki slysa-
hættusama, aö minsta kosti ekki
uppskipun úr togurum, og ekki
heldur íavinnu, nema þar sem
unnið væri á djúpu vatni; þar
gæti að visu viJja í ti), að >ósyndir
múnu falli ofan Bkki hvíði
Reyktur karfi er mjög gott
og ódýrt ofanálag með brauði.
Fæst í verzlun Guðjóns Guð-
mundssonar, Njáisgöta 22. Sfmi
283.
p. ai f. k.
Fundar í kvöld.
hann heldur séð, að vélaútbúnaður
í þurkhúsum væri hættulegur þeim;
>sem um húsin ganga<, Þá væri
ekki hætt við slysum við vega-
gerðir. Hins vegftr gerði hann
raikið úr umsvifum þeim, sem
vinnuskrárhald vegna Blysatrygg-
ingarinnar myndi baka kaupmönn-
um og öðrum atvinnurekendum.