Alþýðublaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 4
 Alþisgi. Skýralur um Gjöf Jóns Sig- urðssouar tvo undan íario ár háfa verið lagðar fram. Eftlr þeim hafa eignir Gjafarinnar nnmið i ársiok 1924 kr. 21 142,- 93. Á timabliinu hafa vstðiaun vsrið veitt Blrnl E»ó ðarsyni (500 kr.) og Aiexander Jóhannessyni (300 kr,). Verðlaunanefndin (Hannes Þorstelnsson, Sigurður Notdal og PáU Eggert Óiasoo) hefir ákveðið að veita 400 kr. verðiáun fyrir ritgerð »um lög- bsrg< eftir Eggert Brlam í Vlð- ey. — Meirl hl. sj.útv.n, Nd. (íhalds-, >sjálístæðls<- og »tram- sóknar< - mennlrnir Sigurjón (sson) Jónason, Ág. Fi., Jak. M. og Ásg. Asg.) ræður til að fella trv. um einkasölu á sfld, en hngsun- iná í því kailaði »Tíminn< þó einu sinni >Kenning Iagvars Pá!masonar<. — AHsh.n. Ed. ræður tll að samþ. frv. um verzl- unaratvinnu með nokkrum breyt- Ingum. — L ndb.n. Nd. ræður tll að afgr. frv. um samþyktir um iaxa- og silunga-kiak í ám og vötnum með rökst. dagskrá. — AUah.n. Nd. ræður til að samþ. frv. um vatnsorku-sérleyfi með Htlum breytjngum. — Sjútv.n. Nd. mælir með samþ. frv. nm skráning skipa. Ailsh.n. Ed, flytur frv. um brt. á sóttvarnarlögum eitir beiðni stjórnarlnnar, og ter það í þá átt, að < Reykjavík skuli vera aóttvarnarhús tyrir áit landið. í Ed. var f gær frv. um sela- skot á Breiðaf. ©ndursend Nd. aakir breytinga, frv. um strand- varnarskip afgr. sem lög, frv. um brt. á sóttvarnarl. samþ. til 3. umr. og aöoauleiðis frv. um sektir og frv. um ríkisborgararétt sérá Fr. Hailgr. I Nd. var frv. um einkennlng fiakiskipa enduraeut Ed., frv. um hvalveiðar simþ. til 3, umr. ettir talsverðar umræður, frv. um slysatryggingar tekið af dagakrá eftir ósk allsh.n. og þsál.tiil. um skipuu miUlþinganefndar til að íhuga sveitarstjórnar-, bæjar- stjórnar og fátækra-löggjöi lands Ins samþ. til síðari umr. eftir all-Iangar umr. Bernh Stef. hafðl framsögu- Kvað hann tátækra- frsrofærið alþjóðíí’máf; væ i mlkið misrétti um byrði af fátækra- 'framfærinu; jaín efnaðir menn grelddu í einni svæitinnl 100 kr;, I næstu 300; þyríti að jafná það með samræmislöggjöf. I milil- þinganefndinni þyrftu hefzt allir flokkarnir að eiga fuiltrúa. J. Sig. vildl afgr. málið til stjórnar- innar tneð rökat. dagskrá, og var Hák. hiyntur þvf, þar til haitn sá, að frv., er h&nn bar fram, færi þar með til stjórnar- Innar. Að lyktum tók J. Sig. dagskrá sína aítur til sfðarl umr. Siysatryggingarmállð er á dag skrá f díg. Um daginn og veglnn. Bæjarstlórnarfnndur er í dag kl. 5 siðdegis. 9 mál eru a dag- skrá, þar á meðai um byggingu Gufuness og hestabeit og umsókn frá Kjartani Sveinssyni um leyfl til að reisa og starfrækja kvik- myndahús. Erossaness-hneykslið. Núver- andi forsætisráðherra er sérlega vel að sór í lögum og rótti. Hann veit því áreiðanlega vel, hv ða skyldudómsmálaráðherra embættið leggur honum á herðar, og þá líka, að hann heör vanrækt hana stórhneykslanlega í Krossaness- málinu, og enn fremur, að sakir þess hlýtur hann að segja af sér. Samt heflr hann ekki gert það enn þá, svo að frézt hafl. Af Telðum komu í gær togar* arnir Belgaum (með 83 tn. lifrar) og Snorri goði (m. 90) og í morgun Egill (m. 97) og Grímur Kamban hinn færeyski (m. 77) Til Hafnar- fjarðar komu í gær Ýmir (m. 93), James Long (m. 86) og Valpole (m. 88). Veðrið. Stinningsfrost um alt land. Átt norðlæg, viða nokkuð hvöss (hvassviðri í Vestmannaeyj- um). Veöurspá: Norðlæg átt, kyrr ara; bjartviðri á Suður- og Vestur- landi. SamskotÍH vegna manntjónsins mikla. Súkkulaðiveiksmiðjan Freia í (Mó hefir geflð Ö00 kr. til þeirra samkv tilkynningu frá aðalræðis manninum norska til borgarstjóra. Útgerð Hellyers í Hafnarfirði heflr geflð 20 þús. kr. og Geirs Thor- steinssonar 15 þús. Enskur togarl kom hingað í morgun með færeyska skútu í togi, dáiítið brotna. Aliætta verkaiýðsins. Háseti á Belgaum varð á leiðinni hér inn flóann fyrir sjó og handleggs- og viðbeins-brotnaði. Var hanD, er inn kom, fluttur á spítala. Hann heitir Guðmundur Einarsson, Berg- staðastræti 51, ucgur maður, og líðnr honum nú eftir vonum. Mestl greiðí, sem manni verð- ur gerður, er að fræða hann og því meiri, sem fræðslan *r skemti legri. Ef þú vilt veita einhverjum skemtilega fræðslu um mikils- veiðustu mal nútimans, þjóðfé- lagsmálin, þá kaúptu »Bylting og íhald< eftir fóiberg Pórbarson og sendu þeiiti. Hlaðafll hefir verið undanfarna daga á Stokkseyri og Eyraibakka, Dpp undir 1400 á bát. Fiskurinn er veiddur í net. Vltavarðarstað m við Reykja- nessvitann heflr verið auglýst laus, þar eð núverandi vitavörður, Vig- fús Sigurðsson G ænlandsfari, heflr sagt af sór. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Nýlanda má það teijast, nð kaupmaður einn hér í bænum hefir byrjað á því að reykja saltaðan karfa á Hkan hátt og ranðmar>i er reyktur. Tiiraun þessl hefir gafist v©l, því að þeir, sem reynt hafa, gera litinn mun á karfa og rauðmaga tll ofaná- iags, nema hvað karfinn er mikiu ódýrari. — Ait ot lítið ©r gert að því að reykja fisk, en með því má gera fiskinn að góðil og ljúffengri fæðu og þáð iéfeg r fisktegundir. Norðoienn haf - um langt skeið notfært sér karfann á svipaðan hátt og gefið vel fyrir hsnn nýjan. Sifkt hlð sama gætl orðið hér. — Maihákur. ---MiiJ.U.'JBBHBg- Bitstjórl og ábyrg'óarmaðuri Hallbiörn Balldórssou Prentsm- HallgTtm i Beoediktssonsr Bes«»saS»*tr®»l u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.