Alþýðublaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 2
5 Amstrið í „Verðii* Rltttjórl >Varðar< hefir fundið sig knúðan tií afi gera ASþýðu- blaðið að umtalsefoi út aí rlt stjórnargrein f því fyrra m&ou- dag — væntanlega sakir sviðans undan hennl í bakl Ihaldsflokks- ins. Fer hann þar hamíörum og blrtlst ýœist í fleirtöSu Riiðatjórn arinnar, sem gefur blaðið út (>vér, oss<), eða f slntölu sjáifs sfn (>ég, mig<). Má varia minna vera en ritstjóranum sé veitt nokkur viðurkenning fyrir erfiði sitt og amstur í þessu verki. Þegpr ioks komið er að efn- inu. kemst ritatjórinn svo að orði (og mun þar átt við umrædda um- vöndunargrein); >Fyrlr skömmu fluttl Alþ.bl. hrottalega og asna- iega nfðgrein um Ihaidsflokklon út af Krossanessmilinu. órök- studdan og sanntæriogarlausan samsöinuð fúkyrða< o. s. frv. Þvf skal slept að gera annað við orðbragð þessa forvígis- mauns prúðmannlegs ritháttar en sýna það, en að elns bornar fram nokkrar spurnlngar út af efnl þessara ummæla: Er það nfð um Ihaldrflokkinn að segja frá athöfnum hans án þess að breiða yfir eðli þeirrs? Er það asnalegt að láta sér ekki á sama standa, þótt iög og réttur séu fótum troðin á löggj&farsamkomu þjóð- arinnar? Er það hrottalegt að vanda um óhæfu og siðsplllingu? Ef svo er, er þá komið upp úr dúrnum, að þeir, sem á umliðn- um öidam hafa rlsið gegn sið- leyslsathöfnum ófyrirleitinna vald- hafa, hafí verið nfðingar, asnar og hrottar? Er það órökstutt, sem relst er á aamfeidri við- burðarás og almennum umræðum í hsiit missiri og auk þess á opiobsrum ummæium og vitnis- burði margra heiðarlegra manna? Svörin skuin lögð á vald óvii- hailra iesenda. Þvf einu skal beint svarað, að þess er ekkl áð vænta af ritstjóra Alþýðublaðsins, að hann iáti nokkru sinni draga sig til þeirrar >iæpusknpsódygð ar< að fara hlffðarorðum um óhætuverk, hver sem { hiut á, ekkl einu sinnl gegn viður- kenningu ritstjóra >Varðar< á b'?l. sem rétt er, *£ Alþýðubiaðið ALÞYBUILAÐÍÐ . II. iMVtajftffeiaáí-iriffftei ■ >blað, a@m berst fyrir rétti hÍDna fátæku og máltarminní<. Hitt er að virðð, að ritstjóra >Varðar< ié >annað ijúíara en að elga f harðvftugum ®rjam< við sííkt blað, þvf að út úr þelm erðnm skfn átakanlega ógeð hans á þeim ógæfussmlegu örlögnm, sem ýmsir ungir efnismann and- lega verða þvf miður tíðum að bráð i auðvaldles'u þjóðrélagi. Ritstjóra >Varðar< þyklr, er hana skritar grein þessa, >engn likara en að Alþ.bl. finnist efna- monn< >réttiausar skrp >ur<. en þar skjátiast henum. Aiþýðu- biaðið ætiar auðvaidsstéttsrmönn- um (burgeisum) sem elnstakling- um nákvæmlega sama rétt sem öðrum elnstakflngum (úr alþýðu etétt), og það á að vera þeim nóg eina og hinum, Hitt er attur sjáitsagt. að auðvaldsstéttin á mlnni rétt en aiþýðustéttin ®in- fa'dlega vegoa þes«, að hún er mikiu minni (árið 1910 samkv. manntail að eins um 25 % : 75%), en meiri hiutlnn á yfirráðaréttinn samkvæmt grundvallarhugann núlegi stjórnBklpuiags, sem ótrú- legt ®r að ritstjórl >Varðar< sé svo byltingaslnnaður að vilja kollvarpa. Út at þvf, að ritstjóri >Varðar< hafi >fuiikomna ótrú á soclsl ismanum< ('p. e. j«fnað»rstefn unni) m& tyrst benda á það, að þrátt tyrlr sifka ótrú margra ihatdsmanna á undan honum er jafnaðarstefnan nú að leggja undlr slg heiminn fyrir sívax- andi fylgi alþýðustétterinnar hvarvctaa eftir þvl, «em henni vex þroski, og í öðrn iagl á það, að eðiiiega töluvert frægara lelk- ritaskáld en hana (G Barnard Shaw) hefir konaist avo að orði: >Sá, aem ekki verður j->fnaðar- maður at þvf að hagsa nm, stjórn- m&l, — hann er tffl.< Með þessu er þó eagan veginn sasrt, að ritstjóri >Varðar sé tífl, heidur að eins hltt, að hann muni ekki hafa hugsað neltt að ráði um stjórnmái, og þart ekki að vera belnt ámæli f þvf, þar eð vitan- lega ails ekki er nauðsyoiegt, að maður hugsi nokkuð utn stjórnmM, þótt hann vfnni sér tii lffsuppeldis að rltsiörfum fyrir fh<ld flokfe. Ritsttjórl >Vairðar< drej, u*- f þfíSteii greia s wlntöto sinni upp fi 1 AlÞýéli&ljIssAffií | kemnr fit k hvarium vlrknm degi. 8 Afgreið*!* 8 við Ingólfnstræti — opm dag- g lega frfe kl. 8 Ird, til kl. 8 sífid, M Skrifstofa jj 6 Bjargarstíg S (niSri) jpin kl. ‘m 91/,—10»/s &rd. og 8—8 »íðd | Bím * r: 633: prentimiðja. | 988: afsjreiðsla. 1S94: ritstjðrn. Verðlag: Askriftaryerð kr. 1,00 k mánuði. s Ánglýsingayerð kr. 0,16 mm. eind. § fremur ógeðeiega mynd at götu- Btrák, sem h&nn >þekti í æsku< og hrækti á klæði vei búinna manna, þótt ekki verði séð, a ) hún komi máliuu meira við en sagan af steipunni, sem íék sér að því að brjóta rúður í húsl foreldra sinna til að vita, hverj- um yrðl kent um, nema tifæti- unln sé að koma ókunnugum lescndum >V«.rðar< til að haída, að götustrákur þessi hfi verið núverandi ritstjóri Alþýðublaðs- Ins. Almennara gildt h íði huft ein át mörgum sögum um lítiis virðingu þá, er alþýðumonn hafa oft erðið fyrir sakir þess að vera tátækiega til fara. Enn skuiu tekin upp þessi orð ritstjóra >V*rðar<: >Þeir, sem bera áhættur og erfíði hins stjórn- andl kratts stórra fyrirtækja, — þeir eru ,burg®isar‘«, til þess að leggja þessi á rnóti: »Þair, sé u bera áhættur og erfiði hins vinn- andi kiatts stórra (og srnárra) tyiirtækja, — þeir eru alþýðu- menn<. Hvorir eru meira verðir? í annan stað skal f sambandi við þassi orð rltstjóra >V*>.rðar< beut á samsetning hans um >sannfær- ingarlausan samsöfnuð fúkyrða< og þvf bclnt til hans út at h oru tveggja, þar eð hann mun eink- um hata iagt stuud á bókmenti fræði, hvoit hann wiidi «kki gera þjóðinni þann greiða að semja bókmentitræðilega grwin handa hensti til fræðtiu um þad, uð hveiju akÁMÍÖ Og StjOlttOleia-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.