Alþýðublaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 3
&LÞ¥BUBLA©IS
I
I
I
I
riptd’WWH
kalfl |
A/1t& . _
Óbpent kaífí
t»st bflít og ódýuuit
hiá Elrífei Leirssyni,
Laogavegl 25.
feggféðar.
Meö Gullfossi fecgum viö 65
tsgundir af veggfóðri, Nýjar, fallegar
gerðir, og verðið mun lægra en
áður, t. d. frá 45 auram rúllam
af enska Teggfóðri, sem þakur
um 15 ferálnir,
Komið fljótt, msðan úr nógu er
ab vélja! — Páskarnir nálgast.
Hf. rafmf. Hiti & Ljös,
Laugnvegi 20 B. — Sími 830.
t5 — 30 krónam ríkari getið
þór oiðiS, ef þér kaupið >Stefnu-
mótið<.
ðlbrailii Alþýflublafiíð
hwar scm þið erufi og
hwart sm |ifi farlfi!
maðurinn Hannes Hafstein hafi
sveigt með þessu stefi:
Orð, orð,
innantóm
fylla storð
fölskum róm.
Frá Alþýðubrauðgerðl nni.
Normalbrauöin
margviðurkendu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aðalbúðúm
Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgfitu 14.
Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar.
ferkamaðarinn,
blað ▼srklýðsfélag&nna á Norðurlandi,
flyfcur glaggstar fréttir að norðan,
Kostar 5 kr, &rgangurinn.
Gerist kaupendur n& þegar. —
Askriftum veitt móttaka & afgreiðslu
Alþýðublaðsins.
Á Þórsgötu 7
er alls konar smfði og viðgerðlr
á hú gögnum fljótt og vel af
hendl leyst.
Þakkarorð.
í tilefni af hinni þungu sorg,
er óg varð fyrir, er ég misti
manninn minn þann 16. dez. s.
1. ár, við hið sorglega slys, er
hér varð, og ég stóð alein og
eignalaus uppi með 5 börn, — þá
ðnn ég mig knúða til að færa
Veitmanneyingum mitt hjartans
þakklæti fyrir hina göfugmann-
legu hjálp, er þeir auðsýndu mór
bæði með stórgjöfum og samskot-
um. Nöfn þeirra allra er of langt
upp að telja, en sórstáklega vil
ég til nefna þi konsúiana Gunnar
Ólafsson og Jóhann Þ. Jósefsson.
Sömuleiðis vil óg til nefna >sjúkra-
sjóð verkamanna< og kvenfólagið
>Líkn< og síðast, en ekki sízt
söngflokkinn >Hljómur<. Og sem
dæmi upp á samúð og hluttekn-
ingu, sem mór var auðsýnd, —
komu til mtn tvær gamlar konur
og færðu mór jólagjaflr sínar;
sömuleiðis bárust mór tvö pen-
ingabréf nafniaus.
Pið Vestmanneyingar, sem svo
eft styrkið þá, sem bágt eiga, án
þess að hugsa um að auka ykkur
álit annara @ða hirða um þakk-
læti móttakanda! Ykkur finsL það
alt^saman skylda, að eins ef bág-
staddir eiga í hlut.
Ég bið hinn alvalda og eilífa
guð að blessa ríkulega og launa
öllum mínum velgerðarmönnum
af rikdómi sinnar náðar, þegar
hann sér þeim bezt henta.
Miðbæ í Vestmannaeyjum,
1. marz 1925.
Aslaug Eyjólfsdóttir,
Edgar Rice Burroughs: Vllti Tarzen.
%
VII. KAFLI.
j Iffsháska.
Tarzan var óánægður; hann hafðl haft þýzka njósn-
arann Bertu Kircher á valdi sinu og látið hana eftir
óskaddaða; hann hafði reyndar rutt Fritz Schneider úr
vegi; Goss liðþjálíi var dauður, og margir úr liðsveitinni,
sem gereyddu bæ hans En hann vantaði einn foringja
enn, sem hann fann ekki. Það var Obergatz foringi.
Loksins frótti hann, að hann haföi verið sendur sérstakra
erinda annaðhvort i Afriku eða til Evrópu, en um það
fekk hann enga visu.
Honum gramdist ákaflega, að tilfinningar hans hliföu
Bertu i gistihusinu i Wilhelmsdal; hann fyrirvarð sig
fyrir veikleika sinn, og þegar hann hafði fengið yflr-
hershöfðingja Bretft skjölin, sem hún fekk honum og
gerðu Bretum fært að ónýta árás Þjóðverja, var hann
enn ekki i rónni; ef til vill lá óánægja hana i þvi, að
hann fann, að sér myndi ganga jafnilla að drepa kven-
mann, þótt hann i annað skifti kæmist i færi.
Tarzan kendi kynningu sínni við menninguna um
vaikletka sinn, og 1 vilíu brjósti haiis baa'ðÍBt fyrlr
litnlng á menningunni og hennar mönnum, — konum
og körlum menningarlandanna. Hann bar ætið magn-
leysi þeirra, rödd þeirra, hræsni og hégómaskap saman
við einfeldni og óbrotna háttu hinna viltu skógarfélaga
sinna, en jafnframt barðist i brjósti hans aDnað afl, —
ást hans og trúleiki við vini hans i mentaða heiminum.
Apamaðurinn var seintekinn. Hann þekti hundruð
manna, en fáa vini Fyrir þá hefði hann getað dáið,
eins og þeir myndu hætta lífinu hans vegna. En engir
þeirra börðust 1 Afriku. Tarzan var orðinn þreyttur á
mönnum. Skógurinn kallaði. Bretar ráku íiótta Þjóð-
verja. Tarzan fanst sér nú ofaukið.
Hans hvarf þvl úr liöi Breta eins hljóðlega og hann
kom.
Tarzan hafði oft horfið til skógarins, en ætið dró
ást hans til kouu sinnar hann til menningarinnar aftur.
En nú var hún horlin, og hann fann, að hann átti enga
samleið með möununum framar. Hann hlaut að deyia
sem dýr meðal dýra, eins og hann fæddist og ólst upp
meðal þeirra.
Milli hans og ákvörðunarstaðar hans var ónumið
land, sem engln mannleg vera hafði stigið fæti sinúm
j á áðuri Eú ekki ftftraði þab Tarmangananum; — það